Tíminn - 18.12.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.12.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Jólablaö 1973. Ein er upp til fjalla.... Falleg mynd i stofunni á Vatnsleysu. — Ég vildi ^bara þessa, segir þorsteinn. Þaft voru til margar, en ég vildi bara eina rjúpu, þvi ein er upp til fjalla. Þessi mynd er ef til vill táknræn fyrir ís- lenzka bóndann. Kjúpan safnar I sarpinn til vetrarins, og hvert haust stefnir í tvísýnu, er veftrakaldur vetur gengur i garft meft váskafta og jarðbanni. aft teljast. Það hafa oröið svo miklar framfarir i ræktun, aö munurinn á hjáieigunum og stór- býlunum hefur minnkað veru- lega. Hvernig munt þú verja jólunum að þessu sinni? Jólin á Vatnsleysu — verð heima — Nú, ég verö auðvitað heima. Það eru tvö heimili i þessu húsi. Sonur okkar býr með fjölskyldu sinni hér á ioftinu. Við borðum saman um jólin. Þau hér á að- fangadagskvöld, og við svo hjá þeim á gamlárskvöld. Og svo eru börnin okkar á tveim býlum hér á Vatnsleysu til viðbótar. Við reynum að syngja, ef það tekst þá. Það verður útvarp i gangi og jólagjafirnar, og stund- um tekst ekki að ná saman fólki i söng vegna þess. Biskupsmessan I útvarpinu verður svo um mið- nættið. Hún verður ljómandi góö, ef að likum lætur, og við munum gera úr henni helgistund. Við reynum að bjarga okkur sjálf. A jólunum halda menn sig aö mestu leyti heima. Það er ekki mikið um heimsóknir á jólunum. Mér finnst það ágætt. Heimilin eiga að vera sjálfum sér nóg um jólin. Við förum svo i kirkju i Skál- holti, þvi Skálholtskórinn syngur um jólin, og mikið mun verða um skemmtanir.. Við hjónin erum hætt að fara á venjulega dansleiki, en við reyn- um að sækja aðrar skemmtanir i sveitinni. Allsherjar hátið sveitarinnar er svo þorrablótið. Þar verður mikið fjölmenni. Já, þetta verður mikil hátið. — Nokkuð sem þú vilt segja aö lokum? — Kg vil nota þetta tækifæri til að senda mönnum kveðju mina. Ég fæddist i byrjun jólaföstu, og hef þvi litið á mig sem eins konar jólabarn. Eg er nýbúinn að halda upp á KO ára afmælið og hef tekið á móti kveðjum og höfðinglegum gjöfum og þegið mikið lof, sem ég stend ekki undir. En móti þessu öllu hef ég tekið þakklátum huga, og nú óskum við hjónin vinum og vandamönnum gleðilegra jóla, árs og friðar. JG Stefán frá Hvítadal: Jólin nálgast Rennur um rökkurslóð rjúkandi hvítafjúk. Hnípinn ég heima sit hljóður við daufa glóð. Lán mitt er sífellt svalt, svalt eins og rökkrið kalt, kaldlynt og voðavalt, valt eins og lífið allt. Sending er samt í nánd: sóihvörf og bráðum jól. Gleði og geislabrot geymd skulu handa þeint. Flyt þeim minn æskuóð, örva mitt kyrra blóð, skara í gamla glóð, gleymast þá veðurhljóð. Jólin mér eru enn ylur. Ég hlakka til, kveikt verða kertaljós, kólgan er burt um jól. í heiðioftin björt og blá barnshugir glaðir ná. Herskarar hæðum frá himnana opna þá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.