Tíminn - 18.12.1973, Blaðsíða 31

Tíminn - 18.12.1973, Blaðsíða 31
Jólablað 1973 TÍMINN 31 **■*. . • ■ fTfc ..- •V' W ^vV ' 'V>' j 4 ■ '*i<i?22.*?&•**.# ^•■f^fesJSí'S^ »>-ÍÍÍ!Ss* -:^Vi;•* ■* ''N^ttSSUÍ^'"VUWJl HEFUR HAFT í HÁRI BORGARBÚA í HÁLFA ÖLD Rætt við Eyjólf Jóhannsson, rakarameistara, sem opnaði rakarastofu órið 1914 - og starfar enn HENDUR ... ^slHSigzíMrs^ z'' Ef heilsa er auður, eru margir fátækir og margir mjög rikir. Einn hinna síðarnefndu er Eyjólfur rakari í Bankastræti, sem í hálfa öld hefur mætt til vinnu sinnar á rakara- stofuna, á sama stað, stilltur i framgöngu, sléttur og felldur. Eyjólfur E. Jóhanns- son rakari er bráðum áttatíu og tveggja ára og atgjörvi hans til sálar og líkama er einstætt, og ef treysta má út- reikningum ( með við- auka) Thorólfs heitins Smith, blaðamanns, sem hann gerði í júlí mánuði árið 1953, og birti í dagblaðinu Visi, hafa um 350.000 manneskjur setzt i rakarastólinn hjá Eyjólfi, frá þvi að hann hóf rakarastörf hjá Hótel Hafnarfirði árið 1914, og til þessa dags. Einn kaldan nóvem- berdag, tókum við hús á Eyjólfi E. Jóhannssyni rakara á heimili hans á Sólvallagötu, því að ef til vill hefði hann frá einhverju að segja okkur fyrir jólablað Timans, og rökkrið i stofunni var djúpt og friðsælt. Við höfðum ekki mikinn tima, því að hann var aðfara ibrúð- kaupog hlakkaði til eins og barn. Og svo fór hann aðsegja okkurafsínum dögum, sem eru svo margir. Eyjólfur Jóhannsson, rakarameistari, í stofunni i Bankastræti 12. Eyjólfur hefur rakaft og klippt um '.150.000 manns á fimmtiu ára starfsferli, sem rakari I Bankastræti. Eyjólfur rakari ólg er l'æddur aft Koliabúftum i Keykhólasveit og er þvi Barft- strendingur. Foreldrar minir, llelga (íuftmundsdóttir og Jóliann l'órftarson hjuggu þar. Vift voru 7 systkinin, en Ijögur dóu i æsku. Vift, sem komumst á legg, voru Juliana l;edd iKttl og dó »(> ára gömul árift 1!)(>7 og Kristinn, sem fæddur var 11104. Ilann lé/t árift 1022, eltir mikift heilsuleysi. Kg er þvi einn eftir, en ég fæddist 3. mar/ árift 11102. Vift bjuggum aft Kollabúftum, þar til ég var sjii ára, en þá íluttum vift aft Munaftstungu i siimu sveil, en þar varft Júlia systir min siftar húsfreyja. l'arna ólsl ég upp vift sveita- störf. Vinnan byrjafti i sveitinni um leift og manneskjan stóft á tveim fótum. Kg var byrjaftur aft lást vift algeng bústörf, eins og sláll og smalamennsku afteins átta ára gamall og þegar ég var þrettán ára fór ég i einhvers konar vinnumennsku til Ingi- mundar Magnússonar, hrepps- stjóra aft Bæ i Króksfirfti. Suður i Flensborgar- skólann — Ég kom suftur árift 1911, er ég fór i Flensborgarskólann i Hafnarlirfti. Þar var ég tvo vetur, árin 1911-1912 og 1912-1913, en þá var þar skólastjóri ögmundur fræftimaftur Sigurðsson, en meftal kennara voru Helgi Valtýsson og séra Janus i Holti — Og það er einmitt i Hafnarfiröi, sem ævistarf mitt, efta rakaraiftn byrjafti, og þaft var einfaldlega vegna þess, aft ég var atvinnu- laus. A þeim timum var iftnfræðslan ekki skipulögft. Maftur bara hóf starfift einn góftan vefturdag og þaft geröi ég. Ég leigfti einfald- lega herbergi i Hótel Hafnarfirfti og opnaði þar rakarastofu. Ég fékk marga viðskiptavini i Hafnarfirfti og mönnum likafti þjónustan vel. betta voru aftal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.