Tíminn - 18.12.1973, Blaðsíða 31
Jólablað 1973
TÍMINN
31
**■*. . •
■ fTfc ..-
•V' W ^vV
' 'V>' j 4 ■ '*i<i?22.*?&•**.# ^•■f^fesJSí'S^ »>-ÍÍÍ!Ss*
-:^Vi;•* ■* ''N^ttSSUÍ^'"VUWJl
HEFUR HAFT
í HÁRI
BORGARBÚA
í HÁLFA ÖLD
Rætt við Eyjólf Jóhannsson, rakarameistara,
sem opnaði rakarastofu órið 1914
- og starfar enn
HENDUR
...
^slHSigzíMrs^ z''
Ef heilsa er auður, eru
margir fátækir og
margir mjög rikir. Einn
hinna síðarnefndu er
Eyjólfur rakari í
Bankastræti, sem í
hálfa öld hefur mætt til
vinnu sinnar á rakara-
stofuna, á sama stað,
stilltur i framgöngu,
sléttur og felldur.
Eyjólfur E. Jóhanns-
son rakari er bráðum
áttatíu og tveggja ára
og atgjörvi hans til sálar
og líkama er einstætt,
og ef treysta má út-
reikningum ( með við-
auka) Thorólfs heitins
Smith, blaðamanns,
sem hann gerði í júlí
mánuði árið 1953, og
birti í dagblaðinu Visi,
hafa um 350.000
manneskjur setzt i
rakarastólinn hjá
Eyjólfi, frá þvi að hann
hóf rakarastörf hjá
Hótel Hafnarfirði árið
1914, og til þessa dags.
Einn kaldan nóvem-
berdag, tókum við hús á
Eyjólfi E. Jóhannssyni
rakara á heimili hans á
Sólvallagötu, því að ef
til vill hefði hann frá
einhverju að segja
okkur fyrir jólablað
Timans, og rökkrið i
stofunni var djúpt og
friðsælt. Við höfðum
ekki mikinn tima, því að
hann var aðfara ibrúð-
kaupog hlakkaði til eins
og barn. Og svo fór hann
aðsegja okkurafsínum
dögum, sem eru svo
margir.
Eyjólfur Jóhannsson, rakarameistari, í stofunni i Bankastræti 12. Eyjólfur hefur rakaft og klippt um
'.150.000 manns á fimmtiu ára starfsferli, sem rakari I Bankastræti.
Eyjólfur rakari
ólg er l'æddur aft Koliabúftum
i Keykhólasveit og er þvi Barft-
strendingur. Foreldrar minir,
llelga (íuftmundsdóttir og Jóliann
l'órftarson hjuggu þar. Vift voru 7
systkinin, en Ijögur dóu i æsku.
Vift, sem komumst á legg, voru
Juliana l;edd iKttl og dó »(> ára
gömul árift 1!)(>7 og Kristinn, sem
fæddur var 11104. Ilann lé/t árift
1022, eltir mikift heilsuleysi. Kg er
þvi einn eftir, en ég fæddist 3.
mar/ árift 11102.
Vift bjuggum aft Kollabúftum,
þar til ég var sjii ára, en þá
íluttum vift aft Munaftstungu i
siimu sveil, en þar varft Júlia
systir min siftar húsfreyja.
l'arna ólsl ég upp vift sveita-
störf. Vinnan byrjafti i sveitinni
um leift og manneskjan stóft á
tveim fótum. Kg var byrjaftur aft
lást vift algeng bústörf, eins og
sláll og smalamennsku afteins
átta ára gamall og þegar ég var
þrettán ára fór ég i einhvers
konar vinnumennsku til Ingi-
mundar Magnússonar, hrepps-
stjóra aft Bæ i Króksfirfti.
Suður i Flensborgar-
skólann
— Ég kom suftur árift 1911, er ég
fór i Flensborgarskólann i
Hafnarlirfti. Þar var ég tvo vetur,
árin 1911-1912 og 1912-1913, en þá
var þar skólastjóri ögmundur
fræftimaftur Sigurðsson, en
meftal kennara voru Helgi
Valtýsson og séra Janus i Holti —
Og það er einmitt i Hafnarfiröi,
sem ævistarf mitt, efta rakaraiftn
byrjafti, og þaft var einfaldlega
vegna þess, aft ég var atvinnu-
laus.
A þeim timum var iftnfræðslan
ekki skipulögft. Maftur bara hóf
starfift einn góftan vefturdag og
þaft geröi ég. Ég leigfti einfald-
lega herbergi i Hótel Hafnarfirfti
og opnaði þar rakarastofu.
Ég fékk marga viðskiptavini i
Hafnarfirfti og mönnum likafti
þjónustan vel. betta voru aftal-