Tíminn - 30.12.1973, Qupperneq 22
22
TÍMINN
Laugardagur 29. desember 1973.
ý^W^^Sunnudagu^30^lesembeM97^|
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: sími 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur simi 11100,
Hafnarfjörður simi 51336.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00
— 08.00 mánudagur —
fimmtudags, simi 21230.
Hafnarf jörður — Garða-
hreppur Nætur- og helgidaga-
varzla upplýsingar lögregiu-
varöstofunni simi 50131.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitala,
simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Kópavogsapótek opið:
Gamlársdagur kl. 9—12.
Lokað á nýársdag.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
llafnarfjörður: Lögreglan
simi 50131, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51336.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabilanir simi 05.
Kirkjan
llafnarfjarðarkirkja.
Gamlárskvöld. Aftansöngur
kl. 6. Nýársdagur. Messa kl. 2.
Þóroddur Guðmundsson skáld
flytur predikun. Garðar Þor-
steinsson.
Hessastaðakirkja. Gamlárs-
kvöld. Aftansöngur kl. 8.
Garðar Þorsteinsson.
Árnað heilla
Félagslíf
Kólagsstarf cldri borgara.
Opið hús og jólatrésskemmtun
verður haldin fyrir eldri borg-
ara og barnabörn og barna-
barnabörn i Fóstbræðrahúsi
Langholtsvegi 109, föstudag-
inn 4. jan. næstkomandi kl. 2.
e.hd. 67 ára Reykvikingar og
eldri verið velkomnir með
börnin.
Kerðafélagsferð Aramótaferð
i Þórsmörk. 30. des. til 1. jan.
Karseðlar á skrifstol'unni.
Þórsmerkurskáli er ekki op-
inn l'yrir aðra um áramótin.
Kerðal'élag tslands.
Su u ii ud agsgangan 30/12.
Fjöruganga á Seltjarnarnesi.
Urottför kl. 13 l'rá BSI. Verð
100 kr. Ferðafélag tslands.
Söfn og sýningar
Kjarvalsstaðir. Kjarvals-
sýningin er opin þriðjudaga til
föstudaga kl. 16-22 og laugar-
daga og s’unnudaga kl. 14-22.
aðgangur ókeypis.
Sjötugur er á gamlársdag,
31.12. 1973 Haukur Þorleifs-
son, aðalbókari Búnaðar-
banka tslands.
Haukur mun láta af störfum
við bankann nú um þessi ára-
mót. Haukur er mörgum
kunnur, sem einn elzti og
traustasti starfsmaður
Búnaðarbankans, en þar hefur
hann skipað trúnaðarstöðu i
áratugi.
Haukur verður að heiman á
afmælisdaginn.
Adressa hans er:
Calle Monsenor Palmer 28
Palma de Mallorca
Espana
AAinningarkorT
MINNINGAR-
SPJÖLD
HALLGRIMS-
KIRKJU
fást í
Hallgrímskirkju (Guðbran dsslofu),
opið virka daga nema laugardaga kl
2-4 e.h.,simi 17805, Blómaverzluninni
Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-
dóru Ólafsdóllur, Gretlisg. 26, Verzl
Björns Jónssonar, Veslurgölu 28, og
Biskupsslofu, Klapparslfg 27.
Óskum öllum
farsœldar
á komandi ári
Þökkum ánægjulegt samstarf
og viðskipti á liðnu ári
Fiskimjölsverksmiðjan hf.
Óskum öllum
farsældar á nýja árinu
Útgerðarfélag Akureyringa
óskum öllum til lands og sjávar
farsældar á nýja árinu
Gúmmíbátaþjónustan,
Grandagarði
HALLD QRI
Skólavörðustig 2 — Sími 1-33-34
Við óskum útgerðarmönnum, sjómönnum, starfsfóli
fólki í fiskvinnslustöðvum og öllum, sem að fisköflun
og fiskverkun vinna
gæfuríks árs
og þökkum þeim, sem með okkur hafa starfað
ánægjulega samvinnu á liðnu ári.
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Sjavarafurðadeild