Fréttablaðið - 27.11.2004, Side 65

Fréttablaðið - 27.11.2004, Side 65
LAUGARDAGUR 27. nóvember 2004 ■ TÓNLEIKAR ■ TÓNLEIKAR Netsalan ehf. Knarravogur 4, • 104 Reykjavík • Sími 517 0220 www.netsalan.com Ótrúlegt en satt! Sérstakt tilboð á örfáum bílum Mun fjármálaráðuneytið hækka vörugjald á pallbílum ? Ford F350 Lariat Lux Crew Cap Super duty 4x4 stutt skúffa Diesel 6,0 l. V.8 325 HP 4ra dyra Verð: 3.995.000 Dodge Ram 2500 Quad Cap Laramie 4x4 Stutt skúffa Diesel 5,4 l. I 6 325 HP 4ra dyra Verð: 4.490.000 Grand Cherokee Laredo 4x4 3,7 l. V6 210HP Verð frá 3.990.000 Grand Cherokee Limited 4x4 5,7 l. Hemi V8 330 HP Verð: 5.395.000 Allir bílarnir eru 2005 árgerð. Aðeins sérpantanir. Opið virka daga frá 10-18 Opið í dag laugardag frá 13-18 Sendu SMS skeytið BTL KZF á númerið 1900 og þú gætir unnið. Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið Sýnt í Loftkastalanum Miðasala í síma 552 3000 “Geðveik sýning, sú besta sem ég hef séð.” Auðunn Lúthersson, 11 ára. Sun 28. nóv. kl. 16 Allra síðasta sýning  Dýrfinna Torfadóttir skartgripa- hönnuður, Sigríður Örvarsdóttir textílhönnuður og Fríða Rúnars- dóttir töskuhönnuður opna sam- sýningu á textíl og skartgripum í sýningarsal Ófeigs gullsmiðju að Skólavörðustíg 5. ■ ■ SKEMMTANIR  Hljómsveitin Sex Volt ætlar að halda uppi fjörinu á Classic Rock, Ár- múla 5.  Árshátíð Akurnesinga 2004 verður haldin í annað sinn í Breiðinni, Akranesi. Guðrún Gunnarsdóttir syngur ásamt Valgeiri Skagfjörð, Eyjólfur Kristjánsson mætir með gítarinn og tvær Skagahljómsveit- ir, Herradeild P.Ó. og Tíbrá leika fyrir dansi ásamt gestasöngvurum á borð við Steina úr Dúmbó.  Skátinn síkáti, Sváfnir Sigurðsson, spilar á Café Catalinu í Kópavogi.  Hljómsveitin Hafrót á Ránni í Kefla- vík.  Hljómsveitirnar Spilafíklarnir og Tveir snafsar skemmta á Celtic Cross.  Dj Heiðar Austmann á Café Victor.  Hljómsveitin Dans á rósum frá Vest- mannaeyjum heldur uppi dúnd- urfjöri í Vélsmiðjunni á Akureyri. ■ ■ FYRIRLESTRAR  14.00 Gylfi Arnbjörnsson, fram- kvæmdastjóri ASÍ, fjallar um sið- ferði og samfélagslega ábyrgð fyrirtækja í Dagsbrúnarfyrirlestri sínum í Reykjavíkurakademíunni, Hringbraut 121. ■ ■ FUNDIR  10.00 Ólafur Páll Jónsson heim- spekingur hefur framsögu um lýð- ræði á fundi Reykjavíkurakademí- unnar um Virkjun lands og þjóð- ar, sem haldinn er í húsakynnum Reykjavíkurakademíunnar við Hringbraut.  16.00 „Nýtt leikhús? Eða sama gamla?“ er yfirskrift fyrstu Leikhús- málanna, sem endurvakin verða í Borgarleikhúsinu. Kristín Ey- steinsdóttir, María Ellingsen, Ólafur Egill Egilsson og Jón Atli Jónasson fara yfir stöðuna í leik- húslífi landsins. ■ ■ SAMKOMUR  16.00 Hin árlega bókmenntavaka „Opin bók" verður í Edinborgar- húsinu á Akureyri. Óskar Árni Óskarsson, Þórarinn Eldjárn, Sindri Freysson, Eiríkur Norð- dahl og Jóhanna Kristjónsdóttir lesa úr nýútkomnum bókum sín- um. ■ ■ SÝNINGAR  16.00 Hlynur Hallsson verður með leiðsögn um þriðja hluta sýning- arinnar Aldrei - Nie - Never í Gallerí +, Brekkugötu 35 á Akur- eyri. Listamennirnir sem taka þátt í sýningunni á Akureyri eru Oliver van den Berg, Þóroddur Bjarna- son, Ragnar Kjartansson, Gunn- ar Kristinsson, Tumi Magnússon og Magnús Sigurðarson. ■ ■ BÆKUR  15.00 Halldór Guðmundsson fjall- ar um ævisögu Halldórs Laxness og svarar spurningum í bókaversl- uninni Iðu við Lækjargötu. Þriðju og síðustu jólatónleikarnir til styrktar krabbameinssjúkum börnum verða haldnir í Hall- grímskirkju í dag. Þar koma fram þau Kristján Jóhannsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Birgitta Haukdal ásamt 40 manna barnakór Dóm- kirkjunnar, Karlakórnum Fóst- bræðrum og Karlakór Kjalnes- inga. Tólf manna strengjasveit og þriggja manna blásarasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands sjá um hljóðfæraleik ásamt hljómsveit Kjartans Valdimarssonar. Stjórn- andi er Árni Harðarson en Þórir Baldursson hefur séð um útsetn- ingar. Allur ágóði af tónleikunum rennur óskiptur til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. ■ Ein af fyrstu óperum tónlistarsög- unnar heitir Evridís og er eftir ítalska tónskáldið Giacomo Caccini. Partur úr þessari óperu verður fluttur í dag í Neskirkju á tónleikum tónlistarhópsins Rinascente, sem sérhæfir sig í flutningi sjaldgæfrar endurreisn- artónlistar. „Við erum nokkur sem höfum brennandi áhuga á þessu hér á landi og vinnum tónlistina beint upp úr endurprentunum af frum- handritunum. Þetta er heilmikil vinna, að lesa nóturnar og fá botn í textana, sem eru á miðalda- ítölsku,“ segir Steingrímur Þór- hallsson, organisti í Neskirkju, sem jafnframt tekur þátt í flutn- ingnum. Með honum syngja þau Hrólf- ur Sæmundsson barítón, Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Jóhanna Halldórsdóttir alt, Gísli Magna- son tenór og Lára Bryndís Eggertsdóttir sópran. Á tónleikunum flytja þau einnig nokkur einsöngsverk Caccinis og einnig tvö verk eftir Jacomo Carissimi, veraldlegar kantötur. „Sennilega hefur ekkert af þessu verið flutt áður hér á landi,“ segir Steingrímur. Tónleikarnir í dag eru jafn- framt fyrstu tónleikarnir í nýrri tónlistarhátíð, sem heitir Inn í að- ventu. Á morgun verða þar kórtón- leikar þar sem fram koma fjórir kórar, þar á meðal Hljómeyki sem frumflytur verk eftir Kjartan Ólafsson við texta Matthíasar Johannessen. Á þriðjudaginn flytur tríóið SMS barrokktónlist frá Ítalíu og Þýskalandi, og loks heldur Stein- grímur afmælistónleika á orgel Neskirkju mánudaginn 6. desem- ber. ■ FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Stjörnufans og tónaflóð JÓHANN FRIÐGEIR, BIRGITTA, KRISTJÁN OG DIDDÚ Stórar stjörnur syngja til styrkt- ar krabbameinssjúkum börnum á síðustu tónleikum af þremur í Hallgrímskirkju klukkan 16 í dag. Fornir tónar lifna við FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H AR I 64-65 (52-53) Slanga 26.11.2004 20:57 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.