Fréttablaðið - 15.12.2004, Page 60
Ríkissjónvarpið sýndi á dögun-
um viðtalsþátt við einkaritara
Hitlers, Traudl Junge. Þetta var
falleg og indæl kona, þjáð af
sjálfsásökunum. Þátturinn var
sterk áminning um það hvernig
húsbóndahollusta getur leitt
manneskjuna í ógöngur. Maður á
nefnilega ekki að selja vinnu-
veitendum sál sína. Þá er betra
að láta bara reka sig og treysta í
framhaldinu á Guð og gæfuna
og einstaka góða menn. Þetta
uppgötvaði Traudl Junge of
seint og þurfti þess vegna að
eyða áratugum í að fyrirgefa
sjálfri sér.
„Það er engin afsökun að vera
ungur, maður á að geta leitað
sér upplýsinga,“ sagði hún. Mér
fannst hún full hörð við sjálfa
sig. Við vitum öll að þótt ungt
fólk sé sjarmerandi þá er það
um leið óttalega vitlaust. Svo
lagast fólk venjulega með aldr-
inum.
Og svo sýndi sjónvarpið heim-
ildarmynd um daginn í ágúst
árið ‘79 þegar Vesúvíus gaus og
kaffærði Pompei í ösku. Þarna
var að finna glæsilegar svið-
setningar og magnaðar tækni-
brellur. Ég sat bergnumin við
tækið. Myndin var lýsandi dæmi
um það þegar BBC tekst best
upp. Um tíma fannst mér eins
og ég væri í hryllingnum miðj-
um og þyrfti að bjarga lífi mínu.
Ég var orðin ansi dösuð eftir
þessa miklu sýningu. ■
15. desember 2004 MIÐVIKUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ
KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR SÁ TVÆR MINNISSTÆÐAR HEIMILDARMYNDIR
Áhugaverðar myndir
16.50 Leiðarljós 17.35 Táknmálsfréttir 17.45
Disneystundin 17.46 Líló og Stitch (11:28)
18.08 Sígildar teiknimyndir (11:42) 18.15
Músaskjól (11:14)
SKJÁREINN
12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40
Servants (4:6) (e) 13.35 Two and a Half Men
(5:24) (e) 13.55 The Osbournes (10:10) (e)
14.20 Idol Stjörnuleit (e) 15.25 Idol Stjörnu-
leit (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Könnuður-
inn Dóra, Lína langsokkur, Snjóbörnin, Hor-
ance og Tína, Tracey McBean, Snjóbörnin)
SJÓNVARPIÐ
BÍÓRÁSIN
22.40
Í brennidepli. Íslenskur fréttaskýringaþáttur í
umsjón Páls Benediktssonar.
▼
Fréttir
22.25
Oprah Winfrey. Oprah er búin að vera mjög lengi
í sjónvarpi og fær alltaf til sín góða gesti í mynd-
verið.
▼
Spjall
21.00
The Bachelorette. Meredith Phillips er mætt á
svæðið og þarf að finna sér mannsefni á stutt-
um tíma.
▼
Raunveru-
leiki
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Jesús og Jósefína (15:24)
20.00 Summerland (6:13)
20.50 Extreme Makeover (18:23) (Nýtt útlit 2)
Í þessari þáttaröð er fylgst með fólki
sem fær óskir sínar uppfylltar. Hér fá
nokkrir útvaldir nýtt nef, höku, maga
eða hvað sem þeir þrá.
21.35 Mile High (10:13) (Háloftaklúbburinn)
Velkomin um borð hjá lággjaldaflugfé-
laginu Fresh. Við kynnumst áhafnar-
meðlimunum við leik og störf. Þeir
kvarta ótt og títt um lélegan aðbúnað
og hörmuleg laun en eru samt alsælir
með starfið! Bönnuð börnum.
22.25 Oprah Winfrey (Oprah Winfrey
2004/2005)
23.10 Fire (Bönnuð börnum) 0.55 Six Feet
Under 4 (7:12) (e) (Bönnuð börnum) 1.45
Fréttir og Ísland í dag 3.05 Ísland í bítið (e)
4.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.25 Mósaík 0.00 Kastljósið 0.20 Dagskrár-
lok
18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins – Á baðkari til
Betlehem (15:24)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Bráðavaktin (12:22) (ER)
20.50 Óp Þáttur um áhugamál unga fólksins.
Umsjónarmenn eru Kristján Ingi
Gunnarsson, Ragnhildur Steinunn
Jónsdóttir og Þóra Tómasdóttir og um
dagskrárgerð sjá Helgi Jóhannesson
og Elísabet Linda Þórðardóttir.
21.25 Vandræðavika (4:7) (The Worst Week
Of My Life)
22.00 Tíufréttir
22.20 Íþróttakvöld
22.40 Í brennidepli Fréttaskýringaþáttur í
umsjón Páls Benediktssonar. Dag-
skrárgerð: Haukur Hauksson. e. Textað
á síðu 888 í Textavarpi.
17.15 The Jamie Kennedy Experiment (e)
17.45 Bingó (e)
23.30 Judging Amy (e) 0.15 The Living
Daylights (e) 2.20 Óstöðvandi tónlist
18.30 Innlit/útlit (e)
19.30 Malcolm In the Middle (e)
20.00 Fólk – með Sirrý
21.00 The Bachelorette Það er komið að
Meredith að velja sér mannsefni úr
hópi fimmtán föngulegra fola! Mer-
edith sem sjálf hefur reynsluna af
höfnun, svífst einskis í valinu á hinum
eina rétta og víst er að karlarnir taka
því misjafnlega illa þegar Meredith
sendir þá suður.
22.00 The L Word Þáttaröð um lesbískan vin-
kvennahóp í Los Angeles. Með aðal-
hlutverk fara Jennifer Beals, Pam Grier
ofl.
22.45 Jay Leno
6.00 Apollo 13 8.15 See Spot Run 10.00 Sug-
ar and Spice 12.00 The Nightmare Before
Christmas 14.00 Apollo 13 16.15 See Spot
Run 18.00 Sugar and Spice 20.00 The Night-
mare Before Christmas 22.00 Federal Protect-
ion (BB) 0.00 The In Crowd (BB) 2.00 My
Husband My Killer 4.00 Federal Protection
(BB)
OMEGA
18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30
Ron Phillips 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar
Þorsteinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald
Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN
0.00 Um trúna og tilveruna (e) 0.30 Nætur-
sjónvarp
AKSJÓN
7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Aksjóntónlist
21.00 Níubíó. The Winter Guest 23.15 Korter
Þátturinn var sterk áminning um það
hvernig húsbóndahollusta getur leitt
manneskjuna í ógöngur. Maður á nefni-
lega ekki að selja vinnuveitendum sál sína.
▼
▼
▼
Höfðabakka 1 - sími 587 50 70
Opið laugardaga frá 10-14.30
Tilboð
Stórar
Rækjur
990 kr.
Humar
1.290 kr.
Hörpuskel
2.490 kr.
Risarækja
1.990 kr.
Eigum allar
stærðir af
Humri
Verð frá
1.290 kr.kg.
SKY NEWS
6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour
17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News
20.00 News on the Hour 21.00 Nine O’clock News 21.30 SKY
News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on
the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS
CNN INTERNATIONAL
5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King
10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business
International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30
World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30
World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business
Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today
21.00 World News Europe 21.30 World Sport 22.00 Business
International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today
2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 In-
sight 4.30 World Report
EUROSPORT
7.30 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 8.00 Snowboard: Air & Style
Innsbruck Austria 9.00 Cross-country Skiing: World Cup Asiago
Italy 10.00 Cross-country Skiing: World Cup Asiago Italy 12.00
Biathlon: World Cup Oestersund 12.15 Biathlon: World Cup
Oestersund Sweden 13.45 All sports: WATTS 14.00 Football:
UEFA Champions League Happy Hour 15.00 Football: UEFA
Champions League Classics 16.00 Football: UEFA Champions
League Classics 17.00 Cross-country Skiing: World Cup Asiago
Italy 17.30 Biathlon: World Cup Oestersund Sweden 19.00 Golf:
Asian Tour 19.30 Equestrianism: World Cup Geneva Switzer-
land 20.30 Equestrianism: Show Jumping London 21.30 Sail-
ing: Swedish Match Tour 22.00 All Sports: Wednesday Select-
ion 22.15 Football: UEFA Cup 23.15 News: Eurosportnews
Report 23.30 Fight Sport: Free Fight
BBC PRIME
5.00 The Legend of the Lost Keys 5.20 Shakespeare Shorts
5.40 Spelling Strategies 6.00 Teletubbies 6.25 Tweenies 6.45
Bits & Bobs 7.00 Zingalong 7.15 Tikkabilla 7.35 50/50 8.00
Holiday Swaps 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Big Strong Boys
9.45 Trading Up 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link
11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun
13.00 Search 13.15 Search 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies
14.15 Bits & Bobs 14.30 Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05
50/50 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45
Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Doctors 18.30
EastEnders 19.00 Location, Location, Location 19.30 Changing
Rooms 20.00 The National Trust 21.00 No Going Back 22.00
Dalziel and Pascoe 23.30 Two Pints of Lager and a Packet of
Crisps 0.00 Art and Its Histories 1.00 Walk On By: the Story of
Popular Song 2.00 The English Language 2.25 The English
Language 3.00 Back to the Floor 3.30 The Crunch 4.00 Start-
ing Business English 4.30 Muzzy comes back 4.55 Friends
International
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 The Kill Zone 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront 18.00
Chimp Diaries 18.30 Totally Wild 19.00 Built for Destruction
20.00 The Kill Zone 21.00 Frontlines of Construction 22.00
Autobahn 23.00 The Sea Hunters 0.00 Frontlines of Construct-
ion 1.00 Autobahn
ANIMAL PLANET
16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s
Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey
Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Klondike and Snow 20.00
Profiles of Nature 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 From Cra-
dle to Grave 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00
Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Klondike and Snow
2.00 Profiles of Nature 3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The
Planet’s Funniest Animals 4.30 The Planet’s Funniest Animals
DISCOVERY
16.00 Buena Vista Fishing Club 16.30 Rex Hunt Fishing
Adventures 17.00 A 4X4 is Born 17.30 A 4X4 is Born 18.00
Wheeler Dealers 18.30 River Cottage Forever 19.00 Myth
Busters 20.00 Unsolved History 21.00 Zero Hour 22.00 Royal
Deaths and Diseases 23.00 The Reel Race 0.00 Europe’s
Secret Armies 1.00 Secret Agent 2.00 Buena Vista Fishing Club
2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Hidden 4.00 A 4X4 is
Born 4.30 A 4X4 is Born
MTV
4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV
12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob Squ-
arePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just
See MTV 17.30 Best of 18.00 Hit List UK 19.00 MTV Making
the Movie 19.30 Making the Video 20.00 Punk’d 20.30 Jackass
21.00 Top 10 at Ten 22.00 The Lick 23.00 Pimp My Ride 23.30
MTV - I Want A Famous Face 0.00 Just See MTV
VH1
23.00 VH1 Hits 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 1986
Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80’s 12.00 VH1 Hits
16.30 So 80’s 17.00 VH1 Viewer’s Jukebox 18.00 Smells Like
the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Britney
Spears Behind The Music 21.00 Britney’s Big Hits 21.30
Madonna’s Big Hits 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside
CARTOON NETWORK
5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Time Squad 6.15
Dexter’s Laboratory 6.40 The Powerpuff Girls 7.00 Ed, Edd n
Eddy 7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 8.00 Courage
the Cowardly Dog 8.20 The Cramp Twins 8.45 Spaced Out
9.10 Dexter’s Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Add-
ams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15
Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30
Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai
Jack 13.45 The Grim Adventures of Billy & Mandy 14.10 Ed,
Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter’s
Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls
ERLENDAR STÖÐVAR
Getum bætt við okkur nokkrum
verkefnum. Þið getið bókað
í síma 895-6616 og á netfanginu
einnogatta@hotmail.com.
Kv, Kertasníkir og Stúfur
Skemmtum á jólaböllum og í heimahúsum
„Innrásin í Írak - ekki í okkar nafni“
Söfnunarsími 90 20000 Söfnunarreikningur
1150-26-833 (kennitala: 640604-2390)
Þjóðarhreyfingin - með lýðræði
www.thjodarhreyfingin.is