Fréttablaðið - 20.12.2004, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 20.12.2004, Blaðsíða 27
SMÁAUGLÝSINGAR byrja í dag á bls. 24 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki 117 stk. Keypt & selt 30 stk. Þjónusta 41 stk. Heilsa 11 stk. Heimilið 14 stk. Tómstundir & ferðir 6 stk. Húsnæði 11 stk. Atvinna 5 stk. Tilkynningar 6 stk. Kennsla & námskeið 1 st Frjáls íbúðalán vextir 100 % veð set nin gar hlu tfa ll Engin skilyrði um önnur bankaviðskipti Lánin eru verðtryggð og bera fasta 4,15% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstími allt að 40 árum. Krafa er gerð um fyrsta veðrétt íbúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80% við endurfjármögnun fasteigna (engin hámarksupphæð) og 100% við kaup fasteignar (hámarksupphæð 25 milljónir króna). Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is www.frjalsi. is H i m i n n o g h a f Hólmgeir Hólmgeirsson rekstrarfræðingur er lánafulltrúi á viðskiptasviði Ragnheiður Þengilsdóttir viðskiptafræðingur er lánafulltrúi á viðskiptasviði. Lánstími 5 ár 25 ár 40 ár 4,15% vextir 18.485 5.361 4.273 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Góðan dag! Í dag er mánudagur 20. desember, 355. dagur ársins 2004. Reykjavík 11.21 13.26 15.30 Akureyri 11.37 13.10 14.43 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Séríbúð, sólskáli og fallegur garður. Klettagata 16 er glæsilegt 350 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 45 fer- metra bílskúr. Húsið er steinhús, byggt árið 1984. Komið er inn í forstofu með flísum og stórt hol. Inn af holinu er tveggja til þriggja herbergja íbúð með sérinngangi og mælist hún um það bil 50 fermetrar fyrir utan geymslu. Inn af holinu er einnig gesta- snyrting, stór barnaherbergi og rúmgott þvottahús með útgangi og innangengt í bíl- skúrinn. Stigi liggur upp á efri hæðina þar sem er falleg stofa með vönduðum arni, góður sólskáli með útgangi út í garðinn og útgangur á svalir. Í eldhúsinu eru vandaðar innréttingar og keramikhelluborð. Úr sjón- varpsholinu er einnig hægt að komast út í garð. Í svefnherbergisálmunni er gott hjóna- berbergi með fataklefa inn af og tvö rúm- góð barnaherbergi. Baðherbergið er í góðu ásigkomulagi, þar er baðkar, sturtuklefi og gluggi og allt flísalagt í hólf og gólf. Fyrir utan húsið eru góð bílastæði og upphitað hellulagt plan. Garðurinn er gróðursæll og ræktaður. Fyrir liggur ástandsmat á hús- eigninni. Ásett verð er 39,8 milljónir og það er fasteignasalan Hraunhamar sem hefur milligöngu um söluna. MEST LESNA FASTEIGNABLAÐ LANDSINSER ÞÍN FASTEIGN AUGLÝST HÉR? Fallegt hús og ýmsum kostum búið. Nýr sparkvöllur við Brekku- bæjarskóla á Akranesi var vígður á dögunum. Völlurinn er liður í átaki Knattspyrnusambands Ís- lands sem felst í því að byggja upp og bæta aðstöðu víða um land fyrir unga knattspyrnu- iðkendur. Völlurinn er afgirtur, 18 sinnum 33 metra gervigrasvöllur með snjóbræðslu. Fjölmenni var við vígslu vallarins og mikill áhugi meðal yngstu áhorfendanna. Starfsmenn Hönnunar á Akranesi hönnuðu völlinn, snjóbræðslu- og frárennslislagnir, auk þess að sjá um útboðsgögn fyrir verkið. Lægsta tilboð í gerð öryggis- svæðis við Ísafjarðarflugvöll var aðeins rúm 44 prósent af kostn- aðaráætlun. Alls bárust fjögur til- boð í verkið og þau voru opnuð í síðustu viku. Lægsta tilboðið barst frá Fyllingu ehf. sem nam rúmum 53,8 milljónum króna. fasteignir@frettabladid.is LIGGUR Í LOFTINU í fasteignum FASTEIGNASÖLUR 101 Reykjavík 10 Akkurat 9 Ás 18-19 Búseti 17 Draumahús 22-23 Fasteignamarkaðurinn 8 Fasteignamiðlun 14 Fasteignam. Grafarv. 12 Fasteignam. Hafnarfj. 13 Fasteignam. Suðurn. 15 Fyrirtækjas. Íslands 21 Hóll 14 Hraunhamar 15 Húsalind 15 ÍAV 11 Lyngvík Kópavogi 20 Nethús 16 Þingholt 21 Glæsihús á góðum stað í Hafnarfirði Handlaugar fyrir heimilið BLS. 6 Uppáhaldshús Huldars Breiðfjörð BLS. 7 Stór borð fyrir stórar fjölskyldur BLS. 3 Ítalskt og asískt í einni sæng BLS. 4 Þú getur pantað smáauglýsingar á www.visir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.