Fréttablaðið - 20.12.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 20.12.2004, Blaðsíða 38
450 íbúðir eiga að rísa þar sem áður var unnið í fiski. Sex fá að byggja Norðurbakkinn í Hafnarfirði. Bráðlega munu hefjast byggingar- framkvæmdir á svokölluðum Norðurbakka í Hafnarfirði, þar sem áður stóð fiskverkunarhús Bæjar- útgerðarinnar sem síðar var meðal annars gert að leikhúsi. Gert er ráð fyrir að þar verði byggðar 450 íbúðir á sex lóðum og búið er að úthluta þeim verkefnum. Sextán verktakar sendu inn tilboð og bæj- arráð Hafnarfjarðar valdi sex þeirra úr. Þeir eru Keflavíkurverktakar hf., Ingvar og Kristján ehf., Eykt ehf., Fagtak ehf., Íslenskir aðalverktakar ehf. og ÞG-verktakar ehf. Bæjarráð samþykkti einnig að gengið yrði til samninga við Bor- tækni Karbó ehf. á grundvelli til- boðs þeirra í niðurrif á fasteignum Norðurbakka ehf. Eftirspurn í Austurbyggð Nýbyggingar í sveitarfélaginu vinsælar. Búið er að grafa fyrir grunni fyrsta íbúðarhússins við Gilsholt sem er ný gata á Fáskrúðsfirði eins og kemur fram á vefsíðu Austurbyggð- ar. Um er að ræða einbýlishús við Gilsholt 4. Áformað er að ljúka gatnagerð við Gilsholt öðru hvoru megin við áramótin en fram- kvæmdir hófust síðastliðið haust. Samkvæmt skipulagi er gert ráð fyr- ir tólf íbúðum við Gilsholt á tíu lóð- um. Átta lóðir eru fyrir einbýlishús og tvær fyrir parhús. Mikil spurn hefur verið eftir lóðum á þessu ári. [ SKIPULAG ] Lýsing: Hol myndar gott miðrými í íbúðinni. Stofa er með suðurgluggum. Eldhús er með nýrri kirsuberjainnrétt- ingu og uppþvottavél, þar eru flísar á gólfi og milli skápa og útgengi á suður- svalir. Fjögur svefnherbergi eru á hæð- inni, þar eru tengi fyrir síma og sjónvarp nema í hjónaherbergi. Baðherbergi er með flísum á gólfi og upp á veggi, þar er sturta, handklæðaofn, hillur og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Í risi er 37 fm herbergi undir súð, baðherbergi og geymsla. Í herberginu eru vaskur og eldavélarhellur. Annað: Risið er nýtt sem einstaklingsí- búð í dag. Þak hússins var yfirfarið síð- asta vetur. Sameiginlegt þvottahús er í kjallara. 12 20. desember 2004 MÁNUDAGUR Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík Sverrir Kristjánsson Lögg. fasteignasali Gsm 896 4489 Jón Pétursson Sölumaður Gsm 898 5822 Karl Dúi Karlsson Sölumaður Gsm 898 6860 Opið virka daga frá kl. 09:00-18:00. www.fmg.is Samtengd söluskrá Sex fasteignasölur - ein skráning - minni kostnaður - - margfaldur árangur - www.hus.is Landsbyggðin STYKKISHÓLMUR Til sölu Staðarfell í Stykkishólmi. Fallegt einbýlis- hús, mikið endurnýjað á mjög smekklegan hátt. 109,2 fm hæð og ris ásamt 49,7 fm geymsluskúr. Fallegt sprautulakkað eld- hús, baðherb. með innréttingu, þvotta- herb., falleg stofa og 3 svefnherb. Húsið stendur hátt og því mikið útsýni yfir bæinn. Sjarmerandi eign með sál. DUGGUVOGUR - HORNHÚS Til sölu ca. 325 fm. jarðhæð með stórri inn- keyrsluhurð. Góð lofthæð. Húsið er áber- andi og hefur því mikið auglýsingagildi. Laust í apríl 2005. Uppl. utan skrifstofutíma, Sverrir 896-4489 og Örn 696-7070 GRETTISGATA Á horni Grettisgötu og Snorrabrautar er til sölu áhugavert 55,1 fm verslunar- pláss, ásamt 61,5 fm. í kjallara, samt. 116,6 fm. Mikil lofthæð og góðir útstill- ingagluggar. Einnig er til sölu ca. 50 fm. pláss við hliðina. STANGARHYLUR Í einkasölu 264,4 fm. mjög gott atv.hús- næði á 2 hæðum með góðri aðkomu. 2 innkeyrsludyr og 2 inngangar. Hægt er að tvískipta neðri hæðinni. Efri hæðin, sem er skrifstofuhæð, gefur marga möguleika t.d. mætti hafa þar íbúð. Uppl. utan skrifstofu- tíma, Sverrir 896-4489 og Örn 696-7070 LAUFRIMI - 3JA HERB Falleg 87 fm. 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Íbúð- in er með sérinngang af svölum. Rúmgóð og björt stofa, suður-svalir. Sér geymsla í kjallara. Góð eign á góðum stað í Grafar- voginum, stutt í skóla og alla þjónustu. V. 15,9 m. Óskum viðskiptavinum og öllum landsmönnum hamingjuríkrar jólahátíðar. Óskað er eftir skriflegum tilboðum sem sendist á skrif- stofu sveitarfélagsins, Grímsnes-og Grafningshreppur, félagsheimilinu Borg, 801 Selfoss fyrir 30.desember n.k. Sveitarstjórn áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Allar frekari upplýsingar veitir Margrét Sigurðar- dóttir, sveitarstjóri í síma 486-4400 virka daga frá 9:00–14:00. GRÍMSNES-OG GRAFNINGSHREPPUR auglýsir eftir tilboðum í lóðarspildu úr landi Kringlu Um er að ræða 9,97 ha. lands sbr. teikningu. » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á MÁNUDÖGUM 101 REYKJAVÍK Fallegt útsýni Holtsgata: Falleg sex herbergja Fermetrar: 116.3 samtals. Verð: 18.900.000 Fasteignasala: Draumahús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.