Fréttablaðið - 20.12.2004, Side 38

Fréttablaðið - 20.12.2004, Side 38
450 íbúðir eiga að rísa þar sem áður var unnið í fiski. Sex fá að byggja Norðurbakkinn í Hafnarfirði. Bráðlega munu hefjast byggingar- framkvæmdir á svokölluðum Norðurbakka í Hafnarfirði, þar sem áður stóð fiskverkunarhús Bæjar- útgerðarinnar sem síðar var meðal annars gert að leikhúsi. Gert er ráð fyrir að þar verði byggðar 450 íbúðir á sex lóðum og búið er að úthluta þeim verkefnum. Sextán verktakar sendu inn tilboð og bæj- arráð Hafnarfjarðar valdi sex þeirra úr. Þeir eru Keflavíkurverktakar hf., Ingvar og Kristján ehf., Eykt ehf., Fagtak ehf., Íslenskir aðalverktakar ehf. og ÞG-verktakar ehf. Bæjarráð samþykkti einnig að gengið yrði til samninga við Bor- tækni Karbó ehf. á grundvelli til- boðs þeirra í niðurrif á fasteignum Norðurbakka ehf. Eftirspurn í Austurbyggð Nýbyggingar í sveitarfélaginu vinsælar. Búið er að grafa fyrir grunni fyrsta íbúðarhússins við Gilsholt sem er ný gata á Fáskrúðsfirði eins og kemur fram á vefsíðu Austurbyggð- ar. Um er að ræða einbýlishús við Gilsholt 4. Áformað er að ljúka gatnagerð við Gilsholt öðru hvoru megin við áramótin en fram- kvæmdir hófust síðastliðið haust. Samkvæmt skipulagi er gert ráð fyr- ir tólf íbúðum við Gilsholt á tíu lóð- um. Átta lóðir eru fyrir einbýlishús og tvær fyrir parhús. Mikil spurn hefur verið eftir lóðum á þessu ári. [ SKIPULAG ] Lýsing: Hol myndar gott miðrými í íbúðinni. Stofa er með suðurgluggum. Eldhús er með nýrri kirsuberjainnrétt- ingu og uppþvottavél, þar eru flísar á gólfi og milli skápa og útgengi á suður- svalir. Fjögur svefnherbergi eru á hæð- inni, þar eru tengi fyrir síma og sjónvarp nema í hjónaherbergi. Baðherbergi er með flísum á gólfi og upp á veggi, þar er sturta, handklæðaofn, hillur og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Í risi er 37 fm herbergi undir súð, baðherbergi og geymsla. Í herberginu eru vaskur og eldavélarhellur. Annað: Risið er nýtt sem einstaklingsí- búð í dag. Þak hússins var yfirfarið síð- asta vetur. Sameiginlegt þvottahús er í kjallara. 12 20. desember 2004 MÁNUDAGUR Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík Sverrir Kristjánsson Lögg. fasteignasali Gsm 896 4489 Jón Pétursson Sölumaður Gsm 898 5822 Karl Dúi Karlsson Sölumaður Gsm 898 6860 Opið virka daga frá kl. 09:00-18:00. www.fmg.is Samtengd söluskrá Sex fasteignasölur - ein skráning - minni kostnaður - - margfaldur árangur - www.hus.is Landsbyggðin STYKKISHÓLMUR Til sölu Staðarfell í Stykkishólmi. Fallegt einbýlis- hús, mikið endurnýjað á mjög smekklegan hátt. 109,2 fm hæð og ris ásamt 49,7 fm geymsluskúr. Fallegt sprautulakkað eld- hús, baðherb. með innréttingu, þvotta- herb., falleg stofa og 3 svefnherb. Húsið stendur hátt og því mikið útsýni yfir bæinn. Sjarmerandi eign með sál. DUGGUVOGUR - HORNHÚS Til sölu ca. 325 fm. jarðhæð með stórri inn- keyrsluhurð. Góð lofthæð. Húsið er áber- andi og hefur því mikið auglýsingagildi. Laust í apríl 2005. Uppl. utan skrifstofutíma, Sverrir 896-4489 og Örn 696-7070 GRETTISGATA Á horni Grettisgötu og Snorrabrautar er til sölu áhugavert 55,1 fm verslunar- pláss, ásamt 61,5 fm. í kjallara, samt. 116,6 fm. Mikil lofthæð og góðir útstill- ingagluggar. Einnig er til sölu ca. 50 fm. pláss við hliðina. STANGARHYLUR Í einkasölu 264,4 fm. mjög gott atv.hús- næði á 2 hæðum með góðri aðkomu. 2 innkeyrsludyr og 2 inngangar. Hægt er að tvískipta neðri hæðinni. Efri hæðin, sem er skrifstofuhæð, gefur marga möguleika t.d. mætti hafa þar íbúð. Uppl. utan skrifstofu- tíma, Sverrir 896-4489 og Örn 696-7070 LAUFRIMI - 3JA HERB Falleg 87 fm. 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Íbúð- in er með sérinngang af svölum. Rúmgóð og björt stofa, suður-svalir. Sér geymsla í kjallara. Góð eign á góðum stað í Grafar- voginum, stutt í skóla og alla þjónustu. V. 15,9 m. Óskum viðskiptavinum og öllum landsmönnum hamingjuríkrar jólahátíðar. Óskað er eftir skriflegum tilboðum sem sendist á skrif- stofu sveitarfélagsins, Grímsnes-og Grafningshreppur, félagsheimilinu Borg, 801 Selfoss fyrir 30.desember n.k. Sveitarstjórn áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Allar frekari upplýsingar veitir Margrét Sigurðar- dóttir, sveitarstjóri í síma 486-4400 virka daga frá 9:00–14:00. GRÍMSNES-OG GRAFNINGSHREPPUR auglýsir eftir tilboðum í lóðarspildu úr landi Kringlu Um er að ræða 9,97 ha. lands sbr. teikningu. » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á MÁNUDÖGUM 101 REYKJAVÍK Fallegt útsýni Holtsgata: Falleg sex herbergja Fermetrar: 116.3 samtals. Verð: 18.900.000 Fasteignasala: Draumahús

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.