Fréttablaðið - 20.12.2004, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 20.12.2004, Blaðsíða 76
Tækið. Viðtækið. Útvarpstækið. Sjónvarpstækið. Þessi merkilegu „tæki“ sem sameina mannfólkið á svo marga og ólíka vegu. Reyndar upplifum við margar stærstu og eftirminnilegustu stundir lífs okkar við tækið. Ekki síst útvarpstækið, þar sem sjónvarpstækið gefur okk- ur aðallega afþreyingu í mötunar- formi afslöppunar. Öðru máli gegn- ir um útvarpið sem spilar ekki litla rullu á til dæmis sjálft aðfangadags- kvöld þegar hrollur geðshræringar streymir um æðar allra Íslendinga og röddin í Ríkisútvarpinu segir hátíðlega: „Útvarp Reykjavík. Út- varp Reykjavík. Gleðileg jól!“ Nú fer nefnilega í hönd sá tími þegar mælanleg væri sennilega mest almenn hlustun á ríkisútvarp þjóðarinnar. Trúlega er aftansöng- ur í útvarpinu algengasta dinner- tónlist jólasteikurinnar þar sem gómsætir bitarnir renna ljúflega niður undir jólasálminum Heims um ból, sungnum af kirkjulega hátíðlegum röddum. Ekki minni geðshræring hríslast um kroppa landsmanna þegar þeir heyra óvænt ávarpað nafn sitt í upplestri þjóðarþulanna sem lesa af kærleika og umhyggju jólakveðjur lands- manna síðustu metrana fyrir jól. Útvarpstækið er ekki síður boð- beri válegra tíðinda og þá ávallt á undan öðrum tækjum. Þannig vita þeir sem hlusta á útvarp yfirleitt fyrstir af gráti engla yfir hryðju- verkum, jarðskjálftum, snjóflóðum eða sviplegum brottförum mætra manna. Allt í beinni. Um leið og hlutirnir gerast. Án tafar. Hranalegt en nauðsynlegt. Útvarpstækið er því að mínu mati það tæki sem bindur okkur mest saman. Tækið sem hreyfir mest við okkur. Félaginn sem hugg- ar og sefar, um leið og hann kallar hlutina sínum réttu nöfnum; hvort sem þeir eru góðir eða slæmir. Rétt eins og tryggur vinur á að vera. 20. desember 2004 MÁNUDAGUR VIÐ TÆKIÐ ÞÓRDÍS LILJA GUNNARSDÓTTIR VEIT AÐ JÓLIN BÚA Í ÚTVARPINU Útvarp Reykjavík. Útvarp Reykjavík. Gleðileg jól! 16.10 Sigla himinfley (1:4) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Brandur lögga (8:26) 18.09 Kóalabræð- ur (22:26) 18.19 Bú! (44:52) SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Perfect Strangers 13.05 Auglýsingahlé Simma og Jóa (e) 13.35 Last Comic Standing (e) 14.20 Að hætti Sigga Hall (e) 15.05 Helgar aríur 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 20.20 Að sigrast á sjálfum sér. Þáttur um þátttöku Ís- lendinga á Ólympíumóti fatlaðra sem fram fór í Aþenu í september. ▼ Fræðsla 22.35 People I Know. Dramatísk kvikmynd um blaða- fulltrúann Eli Wuman sem annasat ríka og fræga umbjóðendur. ▼ Bíó 21.00 Survivor Vanuatu - lokaþáttur. Áhorfendur hafa fylgst með keppenum í gegnum súrt og sætt og nú er komið að lokaþætti. ▼ Raunveru- leiki 6.58 Ísland í bítið - það besta ’04 9.00 Bold & the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið - það besta ’04 (e) 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 14 (11:22) (e) 20.00 The Block 2 (6:26) 20.50 Spartacus (1:2) Dramatísk framhalds- mynd um þræl sem býður rómverska heimsveldinu birginn. Myndin var til- nefnd til Emmy-verðlauna. Aðalhlutverk: Goran Visnjic, Alan Bates, Angus MacFa- dyen. Leikstjóri: Robert Dornhelm. 2004. 22.35 People I Know (Kunningjar) Eli Wur- man hefur upplifað meira en flestir aðrir og ekkert kemur honum lengur á óvart. Hann er blaðafulltrúi í New York og um- bjóðendur hans eru allir ríkir og frægir. Leikarinn Gary Launer hefur Wurman á sínum snærum og nú þarf blaðafulltrú- inn að losa hann úr óþægilegri klípu. Aðalhlutverk: Al Pacino, Kim Basinger, Ryan O’Neal, Téa Leoni. Leikstjóri: Daniel Algrant. 2002. Bönnuð börnum. 0.10 Angels in America (1:6) (e) (Bönnuð börnum) 1.15 Angels in America (2:6) (e) (Bönnuð börnum) 2.10 Mile High (11:13) (e) (Bönnuð börnum) 2.55 Ísland í bítið 4.30 Fréttir og Ísland í dag 5.50 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TíVí 23.35 Höldum lífi 0.00 Vertu sæll, herra Chips 1.40 Kastljósið 2.00 Dagskrárlok 18.30 Spæjarar (50:52) (Totally Spies II) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Frasier Bandarísk gamanþáttaröð. 20.20 Að sigrast á sjálfum sér Þáttur um Ólympíumót fatlaðra sem fram fór í Aþenu í haust. Meðal keppenda voru þau Jón Oddur Halldórsson, Jóhann Kristjánsson og Kristín Rós Hákonar- dóttir sem kom, sá og sigraði á mót- inu. Þáttinn gerðu þeir Adolf Ingi Er- lingsson og Einar Rafnsson. . 21.15 Lögreglustjórinn (The District III) 22.00 Tíufréttir 22.20 Síðasti spæjarinn (The Last Detective: Tricia) Bresk sakamálamynd frá 2001 um rannsóknarlögreglumann sem glímir við snúið sakamál. Leikstjóri er Pip Broughton og aðalhlutverk leika Peter Davison, Rob Spendlove, Joanne Frogatt og Sean Hughes. 17.15 The Jamie Kennedy Experiment (e) 17.45 Bak við tjöldin - The Incredibles 18.15 Bak við tjöldin - National Treasure 18.30 Þrumuskot - ensku mörkin 23.20 Law & Order: SVU (e) 0.05 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 0.55 Of Mice and Men 2.55 Óstöðvandi tónlist 19.30 Everybody Loves Raymond (e) 20.00 Dead Like Me George kemur heim með hund sem er húsbóndalaus.Líf hennar verður þá all miklu flókn- ara.Rube fær sér vinnu sem skynd- bitakokkur á Der Waffle Haus. 21.00 Survivor Vanuatu - lokaþáttur 21.50 C.S.I. - lokaþáttur Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas- borgar. Klæðskiptingur finnst látinn. Catherine og Sara rannsaka málið. En við krufninguna kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist. Grissom, Nick og Warrick rannsaka andlát manns á svæði þar sem mikið er um heimilis- lausa. Þeir komast að því að hann vann á meðferðarheimili fyrir eitur- lyfjafíkla. 22.35 Jay Leno 6.00 Bridget Jones’s Diary 8.00 White Men Can¥t Jump 10.00 Get Over It 12.00 Uncle Buck 14.00 Bridget Jones’s Diary 16.00 White Men Can’t Jump 18.00 Get Over It 20.00 Uncle Buck 22.00 Super Troopers (Stranglega bönnuð börnum) 0.00 The Glass House (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Training Day (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Super Troopers (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og tilveruna Friðrik Schram (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drottins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Bravó - fjöl- breyttur mannlifsþáttur 21.00 Níubíó. The Breaks 23.15 Korter ▼ ▼ ▼ Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 Opið 18. - 19. des. frá 10-18 Tilboð Stórar Rækjur 990 kr. Humar 1.290 kr. Hörpuskel 2.490 kr. Risarækja 1.990 kr. Eigum allar stærðir af Humri Verð frá 1.290 kr.kg. SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O’clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN INTERNATIONAL 5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 Living Golf 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 In- sight 4.30 World Report EUROSPORT 8.30 Biathlon: World Cup Holmenkollen Norway 9.15 Ski Jump- ing: World Cup Harrachov Czech Republic 10.15 Ski Jumping: World Cup Harrachov Czech Republic 11.30 Cycling: World Cup (track) Los Angeles 13.00 Football: UEFA Champions League Total 14.00 Alpine Skiing: World Cup Sestriere Italy 15.00 Foot- ball: UEFA Champions League Weekend 16.00 Ski Jumping: World Cup Harrachov Czech Republic 17.15 Alpine Skiing: World Cup Sestriere Italy 18.00 Football: Eurogoals 19.00 All sports: WATTS 19.30 Sumo: Kyushu Basho Japan 20.30 Box- ing 21.30 Football: UEFA Champions League Happy Hour 22.30 Football: Eurogoals 23.30 News: Eurosportnews Report 23.45 All sports: WATTS 0.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 5.00 Quinze minutes 5.15 Clementine 5.30 Revista 5.45 Salut Serge 6.00 Teletubbies 6.25 Tweenies 6.45 Bits & Bobs 7.00 Zingalong 7.15 Tikkabilla 7.35 S Club 7: Viva S Club 8.00 Chang- ing Rooms 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Big Strong Boys 9.45 Trading Up 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Classic EastEnders 12.00 Classic EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 English Time: Get the Meaning 13.20 Muzzy in Gondoland 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 S Club 7: Viva S Club 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Doctors 18.30 EastEnd- ers 19.00 Holby City 20.00 Dalziel and Pascoe 21.30 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 22.00 Lenny Henry in Pieces 22.30 Knowing Me, Knowing You... With Alan Partridge 23.00 Born and Bred 0.00 Supernatural Science 1.00 Century of Flight 2.00 The Face of Tutankhamun 3.00 Branded 3.40 Business Confessions 4.00 Starting Business English 4.30 Learning Eng- lish With Ozmo 4.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Hunting Hounds of Arabia 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront 18.00 Chimp Diaries 18.30 Totally Wild 19.00 Built for Destruction 20.00 Wild Rio 21.00 In Search of a Lost Princess 22.00 Hidden Scrolls of Herculaneum 23.00 The Sea Hunters 0.00 In Search of a Lost Princess 1.00 Hidden Scrolls of Hercula- neum ANIMAL PLANET 16.00 The Most Extreme 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Ultimate Killers 19.30 The Snake Buster 20.00 Mad Mike and Mark 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 Animals A-Z 22.30 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Best in Show 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Ultimate Killers 1.30 The Snake Buster 2.00 Mad Mike and Mark 3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The Most Extreme DISCOVERY 16.00 Buena Vista Fishing Club 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Battle of the Beasts 18.00 Sun, Sea and Scaf- folding 18.30 River Cottage Forever 19.00 Myth Busters 20.00 Extreme Surgery 21.00 Trauma - Life in the ER 22.00 The Hum- an Body 23.00 Forensic Detectives 0.00 Tanks 1.00 Secret Agent 2.00 Buena Vista Fishing Club 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Hidden 4.00 Battle of the Beasts MTV 4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 13.00 World Chart Ex- press 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 Best of 18.00 European Top 20 20.00 Making the Video 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 MTV Mash 22.30 Pimp My Ride 23.00 The Rock Chart 0.00 Just See MTV VH1 23.00 VH1 Hits 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 1984 Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80’s 12.00 VH1 Hits 16.30 So 80’s 17.00 VH1 Viewer’s Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Young Hot Pop Stars Fabulous Life Of 20.30 A-Z Nick & Jessica Simpson 21.00 Celebrity Super Spenders 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Time Squad 6.15 Dexter’s Laboratory 6.40 The Powerpuff Girls 7.00 Ed, Edd n Eddy 7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 8.00 Courage the Cowardly Dog 8.20 The Cramp Twins 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter’s Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 The Grim Adventures of Billy & Mandy 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter’s ERLENDAR STÖÐVAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.