Fréttablaðið - 20.12.2004, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 20.12.2004, Blaðsíða 30
20. desember 2004 MÁNUDAGUR Skólavörðustíg 21 • Sími 551 4050 • Reykjavík Rúmföt í miklu úrvali Silki - damansk Á Tryggvagötu 11, í Hafnarhvoli, hefur verið opnuð eilítið sérstök verslun – eða eiginlega tvær. Þar rekur Kristín Þóra Jónsdóttir förðunarmeistari annars vegar verslunina Madina Milano/- Reykjavík förðunarstúdíó og Il Tucano lífsstílsverslun. „Ég hef verið búsett í átta ár á Ítalíu og var að vinna með há- gæða, ítalskar snyrtivörur sem ég sel í förðunarstúdíóinu. Þær eru notaðar um allan heim hvort sem það er í Suður-Ameríku eða Aust- antjaldslöndunum en þetta er í fyrsta skipti sem þær fást á Norð- urlöndum,“ segir Kristín sem heldur klukkustundarnámskeið í förðun í stúdíóinu en eftir áramót stefnir hún á að opna förðunar- skóla í sama húsnæði. Í Il Tucano selur Kristín asísk húsgögn og gjafavöru frá Ind- landi. „Ég er með mikið af gler- vöru frá Kína, rúmteppi og gard- ínur og síðan er aðeins ítalskt inn á milli þar sem þetta er ítalskt fyrirtæki,“ segir Kristín en af hverju reka förðunarstúdíó og lífsstílsverslun saman? „Mig langaði að koma með eitthvað nýtt á markaðinn. Verslanirnar aug- lýsa hverja aðra og vinna saman. Ef einhver kemur að leita sér að snyrtivörum rekur sá hinn sami augun í húsgögnin og öfugt. Þetta er skemmtilegt húsnæði og það er gler á milli verslananna þannig að það sést á milli. Ég hef fengið mjög góðar móttökur enda er fólk mjög ánægt að sjá líf í þessu húsi.“ lilja@frettabladid.is Ítalskt og asískt í einni sæng FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Hér eru Stefanía Sif Williamsdóttir, starfsmaður Il Tucano, og Kristín Þóra Jónsdóttir, eigandi verslananna. Í förðunarstúdíóinu selur Kristín hágæða, ítalskar snyrtivörur og stefnir á að stofna þar förðunarskóla eftir áramót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.