Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.12.2004, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 31.12.2004, Qupperneq 1
● rifjar upp atburði ársins Hallgrímur Helgason: ▲ Svikasumar MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI FÖSTUDAGUR BRENNUR Í KVÖLD Sautján brenn- ur loga í kvöld á höfuðborgarsvæðinu. Stærstu brennurnar á verða á Arnarnes- hæð, á Fylkisvelli, Geirsnefi, í Gufunesi og á Ægisíðu. Kveikt verður í flestum brenn- unum klukkan 20 eða 21 á gamlárskvöld. DAGURINN Í DAG 31. desember 2004 – 357. tölublað – 4. árgangur KÍNVERJAR 300 INNAN TÍÐAR Forysta verkalýðshreyf- ingarinnar telur að Impregilo stefni að því að ráða 300 Kínverja hingað til lands á næstu vikum, ekki bara 150 eins og sótt hefur verið um leyfi fyrir. Sjá síðu 2 MÁLIÐ Á FORRÆÐI BJARNA Bankaráð Íslandsbanka fundaði í gærmorg- un um ákvörðun Bjarna Ármannssonar for- stjóra um að víkja Jóni Þórissyni aðstoðar- forstjóra úr starfi. Sjá síðu 2 MÁTTUR VILJANS ÓTRÚLEGUR „Uppbyggingin verður hæg, peningar sem hefur verið lofað munu ekki alltaf skila sér og sorgin mun vofa yfir, en máttur viljans getur verið ótrúlegur,“ segir embættismað- ur í írönsku borginni Bam. Sjá síðu 4 ALVARLEGUM SLYSUM HEFUR FÆKKAR Banaslysum hefur ekki fjölgað þrátt fyrir aukna umferð síðustu tuttugu ár. Alvarlega slösuðum hefur fækkað mjög en þeir voru 419 fyrir tuttugu árum. Sjá síðu 6 Kvikmyndir 56 Tónlist 56 Leikhús 56 Myndlist 56 Íþróttir 46 Sjónvarp 58 Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 Opið í dag 10-13 Gleðilegt nýtt ár Vínbúðin opin 9-13 HAMFARIR Sífellt fleiri finnast látn- ir eftir jarðskjálftann og flóð- bylgjuna sem skall á ströndum landa í Asíu og Afríku á sunnudag- inn. Í gærkvöld var staðfest að um 130 þúsund manns hefðu fundist látin og hafði þá tala látinna hækkað um 50 þúsund á einum sólarhring. Flestir hafa fundist látnir í Indónesíu eða ríflega 80 þúsund manns og næstflestir á Srí Lanka, um 26 þúsund. Íslenskt par sem ekki hafði frést af frá því að jarðskjálftinn varð hef- ur látið vita af sér. Parið var á Patta- ya í Taílandi, fjarri hamfarasvæð- inu. Enn er samt tíu Íslendinga leit- að eins og í fyrradag því í gær var utanríkisráðuneytið beðið um að finna tvo menn á miðjum aldri sem báðir sögðust ætla að vera í Taílandi í nokkra mánuði. Auk þeirra tvegg- ja er leitað að fimm manna fjöl- skyldu sem talin er vera á Balí og pari með barn sem samkvæmt upp- lýsingum frá ráðuneytinu ættu að vera á Pattaya. Átta manna hópur Íslendinga sem voru á Patong-strönd á Phuket þegar flóðbylgjan reið yfir fer til Bangkok á nýársdag. Hópurinn, sem sat að snæðingi á hóteli þegar flóðbylgjan skall á ströndinni um kílómetra frá hótelinu, ætlar að koma til Íslands eftir rúma viku. Fjöldi Norðurlandabúa hefur lát- ist í flóðunum og er búið að lýsa yfir þjóðarsorg í Noregi og Svíþjóð á ný- ársdag. Íslensk stjórnvöld hafa haft samband við sænsk og norsk stjórn- völd og boðist til að fljúga með slas- aða frá Asíu og á sjúkrahús í Noregi og Svíþjóð eða á sjúkrahús á Íslandi. Það mun skýrast í dag hvort boðið verður þegið. Ef svo verður mun flugvél Icelandair annast fólks- flutningana. Sjá síðu 2, 4 og 10 SÍÐA 34-37 ● segir íþróttamaður ársins Eiður Smári í ítarlegu viðtali: ▲ Ég er í drauma- liðinu mínu SÍÐA 46-47 Bæklingurinn Feneyska Rivieran og Portoroz fylgir blaðinu í dagwww.urvalutsyn.is VEÐRIÐ Í DAG VONSKUVEÐUR OG STORMUR VÍÐA Í KVÖLD Það gengur lægð yfir landið í dag og hvessir mjög þegar líður á daginn og má reikna með éljum víða um land. Sjá síðu 4 Opi› í dag 10-13 Gle›ilegt ár Gleðilegt ár FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Gamlárskvöld: Spáð leið- indaveðri VEÐRIÐ Útlit er fyrir leiðindaveð- ur sunnan- og vestanlands seinni partinn í dag. Þar er búist við stormi með snjókomu og éljagangi. Á Norðaustur- og Austurlandi gæti hins vegar orðið sæmilegt veður með hæg- ari vindi og einhverjum éljum. Hitastigið verður líklega um frostmark og fer kólnandi með kvöldinu. Höfuðborgarbúar geta þó enn haldið í vonina um að það viðri sæmilega á flugeldana um mið- næturbil, en mögulegt er að það birti aðeins til og vind lægi þeg- ar líða fer á kvöldið. ■ Árið í stjórnmálum: Mesta átaka- ár um ára- tugaskeið STJÓRNMÁL Deilurnar um fjöl- miðlafrumvarpið, synjun for- seta Íslands á staðfestingu þess og hið dramatíska ár, jafnt í einka- sem pólitísku lífi Davíðs Oddssonar, stóðu upp úr í ís- lenskum stjórnmálum árið 2004. Þetta er álit stjórnmálasérfræð- inga fjölmiðlanna sem tóku út árið fyrir Fréttablaðið. Davíð Oddsson var sá stjórnmálamað- ur sem stóð upp úr, fjölmiðla- frumvarpið var stærsta póli- tíska málið og það var líka mesta axarskaftið ásamt yfir- lýsingum Halldórs Ásgrímsson- ar um sinnepsgassfundinn í Írak sem reyndist vera skyldara díjónsinnepi en efnavopnum. - ás Sjá bls. 12. Stjórnvöld bjóða aðstoð Íslensk stjórnvöld bjóða sænskum og norskum stjórnvöldum aðstoð við að flytja slasaða frá Asíu. Hátt í 130 þúsund manns hafa fundist látin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.