Fréttablaðið - 07.01.2005, Síða 36
28 7. janúar 2005 FÖSTUDAGUR
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ GELGJAN
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Eftir Frode Överli
R
V
20
24
Ruslatunnur og fötur í miklu úrvali
Úti sem inni
Vorönn Kvennakórs Reykjavíkur
Æfingar á vorönn hefjast miðvikudaginn 12. janúar kl. 20.00.
Í september 2005 fer Kvennakór Reykjavíkur í viku söngferðalag til
Finnlands, Eistlands og Svíþjóðar og hefst undirbúningur ferðarinnar nú
á vorönn. Kórinn getur bætt við nokkrum röddum, áhugasamar hafi
samband í síma 896 - 6468 eftir kl. 16:00.
Kórskóli Kvennakórs Reykjavíkur
Kennsla hefst miðvikudaginn 19. janúar kl. 18:00. Í kórskólanum er
farið yfir undirstöðuatriði söngs og þá sérstaklega söngs í kór þar sem
unnið er með sjálfstæði radda og samhljóm.
Innritun í síma 896 - 6468 eftir kl. 16:00.
Senjorítur Kvennakórs Reykjavíkur
Æfingar hefjast mánudaginn 10. janúar kl. 16:00.
Æfinga- og kennsluaðstaða er í húsnæði Sjómannaskóla Íslands við
Háteigsveg. Kórstjóri og kennari er Sigrún Þorgeirsdóttir.
Í fyrradag
rakaði ég af
mér allt hár-
ið. Ég veit
ekki alveg
afhverju, en
þegar ég renndi
sköfunni yfir
höfuðleðrið á
mér velti ég
því fyrir mér
hvort þetta væri
ekki við hæfi á ára-
mótum, þegar okkur dreymir
mörgum um nýtt upphaf. Nýtt
ævintýri fyrir hár mitt? Hver
veit nema það verði allt öðruvísi
þegar það vex aftur? Kannski
breytir það um lit eða ég fæ
loksins náttúrulegt afró? Hmm,
kannski ekki?
Það gengur víst ekki og þegar
það vex aftur, þá verður það í
sama músabrúna litnum, og eins
þunnt og slétt eins og áður.
Þannig forritaði náttúran frum-
ur mínar í upphafi og ég get lítið
sem ekkert gert, vilji ég ekki
eiga í stöðugri baráttu við hin
óumflýjanlegu náttúruöfl.
Þetta er eins með allt í náttúr-
unni. Við getum kannski fengið
falsað okkur nýjar byrjanir, en
við getum aldrei öðlast nýtt upp-
haf.
Það eina sem við getum gert í
lífinu er að sættast við fortíð
okkar, og finna leið til þess að
halda okkur í jafnvægi eða jafn-
vel hamingjusömum í nú-inu.
Framtíðin er ekki til … enn þá.
Að halda huga okkar í fortíð-
inni og mistökum okkar þar, er
eins og að ákveða að tattúvera
syndajátningu á ennið á sér í
hreinni sjálfsvorkunn, bara til
þess að minna sig á hversu
slæma hluti maður hefur fram-
kvæmt á ævinni í hvert skipti
þegar maður lítur í spegil. Betra
er að læra af mistökum sínum og
nýta reynslu sína til þess að
hjálpa öðrum að sjá villu síns
vegar.
Nú er komið nýtt ár, vinsam-
legast lifið í því en ekki árinu
sem var að líða. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
BIRGIR ÖRN STEINARSSON REYNDI AÐ FALSA NÝJA BYRJUN
Ágætis byrjun?
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Seldu 10.000! En haltu
aftur af nikkelinu og
við sjáum hvernig Wall
Street kemur út!
Fyrir 300 kall færðu hann
með silfraðan og þá erum
við kvittir. En ég var að fá
nýjan bíl sem er sá besti
fyrir Norður-
pólinn!
Nei, ég þarf ekki að
kaupa neinn leir.
Ég kann að búa til
apafígúrur úr eyrnamerg.
Og ég er sáttur við
að það er hann sem
er vinur minn!
Mamma, mínir
villtustu
draumar hafa
ekkert með
rúmfræði
að gera.
Hafðir þú, í þín-
um villtustu
draumum, gert
þér vonir um að
fá níu í rúm-
fræði?
Níu í
rúmfræði?? Palli, það er
frábært!
Allir kettir
eru uppfullir
af forvitni!
Forvitni! Forvitni!!!
Alltaf að leita! Alltaf að
reyna að skilja! Við verð-
um að vita svörin!
Af
hverju
heldur
þú að
svo sé?
Hef ekki
hugmynd!
Jáh…
Sko! Það er
ekki hvernig
þú spyrð
heldur hvern.
Pabbi, megum við Hannes
fara út að leika í
rigningunni?
Mamma, megum við Hannes
fara út að leika í
rigningunni? Að sjálf-
sögðu! Það
verður
skemmti-
legt.
Nei, þið
verðið svo
skítug.