Fréttablaðið - 10.01.2005, Page 36
18 10. janúar 2005 MÁNUDAGUR
Grænakinn - Hf. Nýkomin í einka-
sölu sérlega falleg risíbúð á þessum vinsæla stað.
Eingin er skráð 91 fm. Tvö svefnherbergi og mögu-
leiki á þremur en auk þess er geymsla og gott her-
bergi í kjallara. Góðar innréttingar. Parket á gólf-
um. Góð eign. Verð 14,2 millj. 60377
Breiðvangur - Hf. Um er að ræða
skemmtilega íbúð á þessum vinsæla stað í norðu-
bæ Hafnarfjarðar. Íbúðin er 133,5 fm. auk bílskúrs
sem er 24,2 fm. Skipting eignar: 3 svefnherbergi,
sjónvarpshol, stofa, svalir, eldhús með borðkróki,
þvottaherbergi, baðherbergi, geymsla og bílskúr.
Einnig er búið að bæta við 4 herberginu sem nýtist
vel sem vinnuherbergi. Eldhúsi með nýrri innrétt-
ingu. Gólfefni eru parket, teppi og flísar. Bílskúrinn
er með heitu og köldu vatni. Þetta er fín eign sem
vert er að skoða. Verð 17,0 millj. 108442
Reykjavíkurvegur - Hf Ný kom-
in í einkasölu 48,3 fermeta íbúð á annrri hæð í vel
staðsettu fjölbýli. Eigninskiptist í forstofu, baðher-
bergi stofu, eldhús,herbergi og geymslu. Gólfefni
eru flísar. Stutt í alla þjónustu. 9,7 millj. 108070
Norðurbraut - Hf. Nýkomin í sölu
62,7 fermetra íbúð á fyrstu hæð í fjögra íbúða húsi
í suðurbæ Hafnarfjarðar. Eignin skiptist í forstofu,
eldhús, stofu, herbergi, gang, baðherbergi og
geymslur. Verð 9,2 millj. 107507
Hamraborg - Kóp. Nýkomin í
einkasölu skemmtileg 2ja herbergja íbúð með bíl-
skýli í hjarta Kópavogs, eignin skiptist í: Hol með
parketi, opið eldhús með nýju parketi, baðher-
bergi, nýuppgert svefnherbergi með skáp, stofa
með nýju parketi. Stæði í vaktaðri bílageymslu
fylgir. Sameiginlegt þvottaherb. með tækjum. Góð
sameign. Verð 10.9 millj. 107994
Hliðsnes - Álftanesi náttúruperla
Klettagata - Hf. einb.
Arnarhraun 3ja herb. Hf.
Höfum fengið til sölumeðferðar þessa glæsi-
legu húseign. Eignin sem er 280 fm með inn-
byggðum bílskúr stendur á 1 hektara eignar-
landi á sjávarlóð við Skógtjörn. Einstök stað-
setning og náttúrufegurð. Tilvalið fyrir hesta-
menn og aðra náttúruunnendur. Hús í topp
standi að utan sem að innan. Verð og allar upp-
lýsingar veita sölumenn Hraunhamars. 55488
Nýkomið í einkasölu glæsilegt tvílyft einbýli
með tveggja herbergja séríbúð á jarðhæð og
tvöföldum innbyggðum bílskúr, samtals 350 fm.
Húsið er staðsett innst í botnlanga, góð stað-
setning. Verð 39,8 millj. 74927
Vorum að fá í sölu á þessu vinsæla svæði í
Hafnarfirði tvær íbúðir stærðir 104,1 og 113,5
fm. 3ja herb. Þær eru báðar á jarðhæð, gott að-
gengi. Mjög góð staðsetning. Mikil lofthæð.
Íbúðirnar skilast fullbúnar með gólfefnum. Verð
16,1 og 17,5 millj. 107882
Straumsalir - tvær 4ra herb. -Kóp.
Um er að ræða tvær 4ra herb. íbúðir í húsi
byggt 2001 127,4 fm. Íbúðirnar eru fullbúnar með
gólfefnum og innréttingum úr kirsuberjavið.
Íbúðirnar eru lausar til afhendingar í febrúar
2005. Húsið er klætt að utan og lóð fullfrágeng-
in.Frábær staðsetning og útsýni.
0202 Miðhæð stærð 127,4 fm. Verð 21,5 millj.
0301 Efsta hæð stærð 127,4 fm + 28,2 fm bílskúr.
Verð 23,5 millj.
Arnarás 3ja herb. - Gbæ.
Nýkomin í einkasölu á þessu frábæra stað glæsi-
leg 90 fermetra íbúð ásamt stæði í bílageymslu
vel staðsett í Ásahverfi í Garðabæ. Eignin skiptist
í forstofu, gang, hjónaherbergi, vinnuherbergi,
baðherbergi með þvottahúsi inn af, eldhús, stofu,
borðstofu og geymslu. Sér inngangur, glæsilegar
sérsmíðaðar innréttingar og gólfefni eru parket
og flísar. Stórar suður svalir. Verð 19,5 millj.
107846 Myndir af eigninni á mbl.is.
Hrísmóar 2ja herb. Gbæ.
Nýkomin í einkasölu sérlega falleg ca. 70 fm.
íbúð á 2 hæð í litlu fjölbýli. S-svalir. Parket á
gólfum. Frábær staðsetning. Stutt í þjónustu og
fl. Hagst. lán. Verð 13,2 millj. 107820
Nóatún 2ja íbúða hús m/bílskúr - Rvk.
Nýkomið í einkasölu gott einbýli á tveimur hæð-
um ásamt bílskúr samtals um 182 fermetrar vel
staðsett við Nóatún í Reykjavík. Eignin skiptist í
forstofu, hol, eldhús með fallegri nýrri innrétt-
ingu, góða stofu og borðstofu, baðherbergi og
svefnherbergi. Frá holi er gengið niður stiga þar
er gangur. Herbergi með geymslu inn af eldhúsi,
baðherbergi, gott herbergi og stofu. Tvær
geymslur eru á neðri hæð. Köld geymsla undir
stiga. Gólfefni eru parket og flísar. Bílskúr með
rafmagni og hita. Góður gróinn garður. Verð 24,9
millj. Eignin getur verið laus fljótlega. 108260
Hverfisgata - 2ja herb. - Hf.
Vorum að fá í sölu þessa sérlega skemmtilegu
eign á Hverfisgötunni, íbúðin er 2ja herb. með
bílskúr. Íbúðin er 57 fm og bílskúrinn 22,2 fm.
skipting eignar: Stofa, eldhús, svefnherbergi,
bað, bílskúr og sameiginlegt þvottahús. Þetta er
sérlega falleg eign á þessum góða stað við mið-
bæ Hafnarfjarðar. Þessi íbúð var kynnt sérstak-
lega í þættinum innlit/útlit. Það er vert að skoða
þessa eign. Verð 13,9 millj. 67787
Berjavellir - 3ja herb. - Hf.
Vorum að fá í sölu þessa skemmtilegu 3ja her-
bergja íbúð í nýlegri blokk á völlunum í Hafnar-
firði. Íbúðin er 78,1 fm og er á þriðju hæð. Skipt-
ing eignar: 2 svefnherbergi, stofa, baðherbergi,
þvottahús, bílskýli og geymslurými í kjallara.
Góð gólfefni, parket og físar. Þetta er vönduð
eign á þessum vinsæla stað á Völlunum. Eign
sem vert er að skoða. Verð 16,5 millj. 108316
Ný komið í einkasöliu á þessum frábæra stað
innst í botlanga glæsilegt einbýli á einni hæð
ásamt millilofti og tvöföldum bílskúr samtals um
250 fermetrar. Húsið skiptist í samkvæmt teikn-
ingu í forstofu,gestasnyrtingu, þvottahús,geymsl-
ur, sjónvarpshol,baðherbergi, eldhús,stofu ,borð-
stofu,hjónaherbergi, þrjú svefnherbergi,millliloft
þar sem hægt er að útbúa tvö herbergi og tvö-
faldan bílskúr.Eignin afhendist fullbúin að utan en
fokhelt að innan eða lengra komið. Uplýsingar og
teikningar á skrifstofu Hraunhamars.
Vorum að fá í sölu þetta skemmtilega hús, Hús-
ið er 212 fm auk 55,5 fm bílskúr, vel staðsett í
suðurhlíðum Hafnarfjarðar með mjög góðu út-
sýni yfir bæinn og til hafnarinnar. Húsið er mjög
vel skipulagt, á tveimur hæðum og gert er ráð
fyrir að hægt sé að hafa aukaíbúð á 1. hæð ef
þess er óskað. Húsið stendur fyrir ofan ber-
svæði og því engar byggingar beint fyrir neðan.
Húsið skilast fullbúið að utan og tilbúið til inn-
réttinga með grófjafnaðri lóð. Hægt er að fá það
afhent fyrr ef þess er óskað.
Lindarhvammur 10 Hf. einb.
Furuvellir 12 - Hf. einb.
Fífuvellir 5 - 11 raðhús - Hf.
Nýkomin 4 glæsileg 210 fm. raðhús á tveimur
hæðum í byggingu. Húsin afhendast folkheld og
fullbúin að utan. Glæsileg hönnun. Frábær
staðsetning. Verð frá 19,2 millj. - 19,9 millj.
Daggarvellir 6B fjölb Hf
Aðeins 1 íbúð eftir. Ath. 100% lánamöguleiki.
Nýkomnar glæsilegar nýjar íbúðir í einkasölu.
Um er að ræða 2ja herb íbúð með sérinngangi
71,6 fm. Íbúðin afhendist í jan/feb 2005 fullbúin
án gólfefna. Vandaðar innréttingar og tæki. S-
svalir og útsýni. Góð staðsetning í barnvænu
hverfi.Teikningar á Mbl.is.Traustir verktakar. All-
ar nánari uppl. veita sölumenn Hraunhamars.
Lyngmóar 2ja herb - Garðabæ
Björt og fallaeg 2ja til 3ja herbergja 72 fm íbúð á 3ju (efstu) hæð í litlu fjölb. auk bílskúrs 17,5 fm
samtals 89,5 fm, góð eign á góðum stað sem vert er að skoða. Íbúðin er laus strax. verð. 14,9 millj
Blásalir 3ja herb. - Kóp. - Laus strax
Nýkomin í einkasölu mjög góð 93 fermetra íbúð
á annarri hæð í góðu lyftuhúsi í Salahverfi í
Kópavogi. Eignin skiptist í forstofu, gang, bað-
herbergi, tvö herbergi, eldhús, stofu og borð-
stofu. Þvottahús er inn í íbúðinni og geymsla í
kjallara. Fallegar innréttingar og gólfefni eru
parket og flísar. Glæsilegt útsýni. Laus strax.
Verð 16,5 millj. 108459
Glæsilegt einbýli á einni hæð með innbyggðum
bílskúr á góðum stað á völlunum í Hafnarfirði.
Húsið er 179,8 fm og bílskúrinn 60,2 fm samtals
240 fm. Húsið skiptist í forstofu, gestasnyrtingu
(möguleiki að hafa sturtu), stofu, borðstofu, eld-
hús, baðherbergi, þvottahús, fjögur svefnher-
bergi, geymslu og tvöfaldan bílskúr. Búið er að
vélslípa gólf. Húsið skilast fullbúið að utan,
klætt með steini og rúmlega fokhelt að innan,
þ.e. búið að einangra og plasta og vélslípuð
plata. Allar hurðir, gluggar og gler er frágengið.
Þak, þakkantur og niðurföll eru fullfrágengin.
Sorptunnuskýli fylgir ekki. Verð 24,9 millj. 72125
Furuvellir 40 - einb. Hf.
Asparhvarf - Sérhæðir -Vatnsenda
Nýkomnar í einkasölu glæsilegar efri og neðri
hæðir 134,3 fermetrar ásamt stæði í bílageymslu
á frábærum útsýnisstað í austurhlíðum Vatns-
endahvarfs. Íbúðirnar skiptast í samkvæmt
teikningu: Anddyri, gang, gestasnyrtingu, hol,
eldhús, stofu, borðstofu, hjónaherbergi, tvö
barnaherbergi, baðherbergi, þvottahús og
geymslu.
* Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, þær
fyrstu í júlí 2005.
* Vandaðar innréttingar og tæki.
* Sér inngangur, suðursvalir, séreignarflötur
neðri hæða. Stæði í bílageymslu.
* Glæsilegt útsýni yfir Elliðavatn, Heiðmörk, að
Hengilsvæðinu, Vífilsfelli og Bláfjöllum.
* Upplýsingar og teikningar á mbl.is og á skrif-
stofu Hraunhamars.