Fréttablaðið - 10.01.2005, Page 59

Fréttablaðið - 10.01.2005, Page 59
30 10. janúar 2004 MÁNUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Nýársmyndin 2005 Nýársmyndin 2005 Sýnd kl. 1, 3.30, 6, 8.30 og 11.15 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 8.30 & 11.15 POLAR EXPRESS SÝND KL. 1.30 & 3.40 m/ísl. tali SÝND KL. 8.30 & 11 m/ensku tali Sýnd kl. 1, 2.10, 3.30 & 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 1, 3.30, 6, 8.30 & 11 m/ens. tali "séríslenskt Fönn, fönn, fönn!" HHH SV Mbl "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..." Sýnd kl. 2, 4 og 6 Sýnd kl. 8 B.i. 14Sýnd kl. 3.30 og 5.45 Yfir 20.000 áhorfendur Yfir 25.000 gestir Hvað er málið með Alfie? Pottþétt rómantísk gamanmynd með Jude Law sem nýlega var kosinn kynþokkafyllsti karlmaðurinn. Frábær tónlist. Sýnd kl. 3, 8 og 10.30 Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 B.i. 10 Sýnd kl. 10.15 B.i. 14 Hvað er málið með Alfie? Pottþétt rómantísk gamanmynd með Jude Law sem nýlega var kosinn kynþokkafyllsti karlmaðurinn. Frábær tónlist. kl. 3 og 5.30 m/ísl. tali kl. 3, 5.30, 8 & 10.20 ens. tali Ein stærsta opnun frá upphafi í des í USA. Sýnd kl. 6, 8.40 og 11.15 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 1 og 3.30 Yfir 25.000 gestir HHH kvikmyndir.com HHHHH Mbl Sýnd kl. 6, 8.30 & 10.40 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 9, 10 og 11 Sýnd í LÚXUS kl. 2, 4, 6, 8 og 10 F R U M S Ý N I N G Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Miðasölusími 568 8000 midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI - Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA STÓRA SVIÐ HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar á vesturfara- sögu Böðvars Guðmundssonar Í kvöld kl 20 - aukasýning - UPPSELT Lau 15/1 kl 20 - rauð kort - UPPSELT Su 16/1 kl 20 - græn kort - UPPSELT Fö 21/1 kl 20 - blá kort Lau 22/1 kl 20 - UPPSELT Lau 29/1 kl 20 - UPPSELT, Su 30/1 kl 20 Lau 5/2 kl. 20, Sun 6/2 kl 20 Fö 11/2 kl 20, Lau 12/2 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 14/1 kl 20, Su 23/1 kl 20, Fö 28/1 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14, Su 16/1 kl 14, Su 23/1 kl 14 Su 30/1 kl 14 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Fjölskyldusýning THE MATCH, ÆFING Í PARADÍS, BOLTI Lau, 15/1 kl 14, Lau 22/1 kl 14 kNÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Fö 14/1 kl 20 Su 16/1 kl 20 Fi 20/1 kl 10 Su 23/1 kl 20 AUSA eftir Lee Hall og STÓLARNIR eftir Ionesco Í samstarfi við LA Í kvöld kl 20, Fi 13/1 kl 20, Lau 15/1 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Fö 14/1 kl 20, Fi 20/1 kl 20 SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson Í samstarfi við TÓBÍAS Frumsýning Su 16/1 kl 20 - UPPSELT Lau 22/1 kl 20, Fi 27/1 kl 20, Su 30/1 kl 20 Tosca eftir Puccini Frumsýning 11. febrúar Frumsýning fös. 11. feb. kl. 20.00 - UPPSELT - 2 sýning. sun. 13. feb. kl. 19.00 3. sýning fös. 18. feb. kl. 20.00 - 4. sýning sun. 20. feb. kl. 19.00 - FÁAR SÝNINGAR www.opera.is midasala@opera.is Sími miðasölu: 511 4200 Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Miðasala á Netinu: www.opera.is Í KARLATÍMARITI Leikkonan Teri Hatcher verður næsta forsíðustúlka í karla- tímaritinu FHM sem kemur út í febrúar. Teri, sem er fertug, lék eitt sinn Lois Lane í Superman og er ein af Bond-stelpunum. Friðrik krónprins af Danmörku hefur sýnt að hann er viðkvæm sál með hlýtt hjarta. Slíkt hlýtur að teljast mikill kostur hjá verð- andi þjóðarleiðtoga. Flestum er ógleymanlegt hversu snortinn hann varð í eigin brúðkaupi þeg- ar hamingjutár hrundu niður hvarma þegar brúðurin Mary Donaldson gekk inn kirkjugólfið. Enn á ný átti Friðrik bágt með að halda aftur af tárum sínum og tilfinningum þegar hann og krón- prinsessan heimsóttu Rauða krossinn í Kaupmannahöfn í gær til að heyra um aðstæður þeirra þúsunda barna og unglinga sem lifðu af flóðin í Asíu. Mary laut höfði í meðaumkun þegar hún heyrði um miskunnarlaust hlut- skipti barna á Srí Lanka. Í heimsókninni var Friðrik spurður hvort hann hefði sjálfur átt vini eða ættingja sem fórust í hamförunum, og sagði hann til allrar hamingju svo ekki vera. Krónprinsessan spurði hversu lengi mætti reikna með að líf barnanna kæmist í fastar skorð- ur, en fékk fá svör enda erfitt að spá þar um. Friðrik var spurður hvort hann hefði íhugað að heim- sækja flóðasvæðin og svaraði hann því játandi en sagði aðstæð- ur þar erfiðar í augnablikinu svo rétt væri að bíða þar til ástandið batnaði ögn. Friðrik brosti á ný þegar hann sá stórt ljósaskilti með kátum grænlenskum börn- um á vegg. ■ Krónprinsinn felldi tár Ósáttur við Drottninguna Robbie Williams er sagður afar ósáttur við að hafa ekki fengið að syngja með hinni goðsagnakenndu sveit The Queen. Paul Rodgers úr h l j ó m s v e i t i n n i Free var valinn til að fara með sveit- inni í tónleika- ferðalag á þessu ári. Robbie s e g i s t ekki vera sáttur við þá ákvörðun. „Ég hefði drepið mann til að fá að syngja með strákunum,“ sagði Íslands- vinurinn sem er ekki vanur að liggja á skoðunum sínum. „Ég söng með þeim We Are the Champions fyrir bíómynd og þeir sögðu að ég hefði staðið mig vel.“ John Deacon, bassaleikari Queen, var ekki lengi að svara fyrir hönd sveitarinnar. „Ég vil ekki vera leiðinlegur en Robbie er ekki Freddie Mercury. Það er eng- inn sem getur komið í stað Freddie – allra síst Robbie.“ ■ ■ TÓNLIST■ IMBAKASSINN Ég er ekki í nokkrum vafa! Sporin segja mér að þetta er fjögurra til fimm vetra skógarbjörn sem er mjög haltur á vinstri fæti... og þess vegna keyrir hann um á snjómótorhjóli. HUGSANDI OG VIÐKVÆMT HJARTA Friðrik krónprins er maður tilfinninga og sýndi heiminum í annað sinn að hann er ófeiminn að fella tár á hvarmi þegar hann heyrði um hörmungar barna í Asíuflóðinu. Þessi mynd er tekin á handboltaleik Danmerkur og Suð- ur-Kóreu á ólympíuleikunum í sumar.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.