Fréttablaðið - 05.02.2005, Síða 49

Fréttablaðið - 05.02.2005, Síða 49
 23.00 Mannakorn með dansleik á Kringlukránni.  Hljómsveitin Sex volt skemmtir á Classic Rock í Ármúla.  Rokkbandið Oxford frá Selfossi spil- ar valinkunna slagara á Café Amster- dam.  Dansleikur með hljómsveitini Kung Fú í Klúbbnum við Gullinbrú.  Hermann Ingi yngri spilar og syngur á Catalinu í Kópavogi. Frítt inn!  Hljómsveitin Sixties heldur uppi dúndrandi stemmningu í Vélsmiðj- unni á Akureyri.  Atli skemmtanalögga og Áki Pain á Pravda.  Hljómsveitin Tilþrif spilar á Lundan- um í Vestmannaeyjum. ■ ■ FUNDIR  11.00 „Jafnrétti 1975-2005. Hefur eitthvað áunnist? Er eitthvað eftir?“ nefnist ráðstefna sem Kvenréttinda- félag Íslands efnir til í Ráðhúsi Reykjavíkur. Erindi flytja Sjöfn Ing- ólfsdóttir, Kristín Ástgeirsdóttir, Berglind Rós Magnúsdóttir og Hólmfríður Sveinsdóttir.  11.00 Í tilefni sýningar Rúríar á verki sínu, Archive - Endangered Waters, í Listasafni Íslands, verður haldið mál- þing þar sem listferill hennar verður skoðaður í alþjóðlegu samhengi.  12.00 Fjölmiðlamiðstöð Reykjavíkur- akademíunnar efnir til málþings um um- fjöllun fjölmiðla um innflytjendur, hælis- leitendur og um málefni útlendinga á Ís- landi almennt. Framsöguerindi flytja Atli Viðar Thorstensen, Georg Kr. Lárusson og Tatjana Latinovic. Málþingið verður haldið í fundarsal RA á fjórðu hæð JL- hússins að Hringbraut 121.  13.00 Pallborðsumræður um stöðu nútímatónlistar verða haldnar á Myrkum músíkdögum í Norræna húsinu. Þátttakendur eru Sten Mel- in, Anders Beyer, Patrick Kosk og Kolbeinn Bjarnason. ■ ■ SAMKOMUR  19.30 Hið árlega þorrablót Kvæða- mannafélagsins Iðunnar verður haldið á Grand hóteli Reykjavík. Á borðum verður íslenskur matur af ýmsu tagi, hefðbundinn og nýtísku- legur. Meðal skemmtiatriða má nefna Báru Grímsdóttur og Chris Foster. Guðmundur Haukur leikur fyrir dansi að dagskrá lokinni. Frú Vigdís Finnbogadóttir verður heið- ursgestur kvöldsins. ■ ■ SÝNINGAR  Aðföng, gjafir og önnur verk eftir Sigurjón, er ný sýning sem sett hefur verið upp í Listasafni Sigurjóns Ólafs- sonar. Þar má meðal annars sjá lista- verk Sigurjóns sem safnið hefur eign- ast undanfarinn áratug. hvar@frettabladid.is LAUGARDAGUR 5. febrúar 2005 KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Mannakorn með dansleik um helgina

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.