Fréttablaðið - 05.02.2005, Síða 50
Jennifer Garner er að spá í aðhætta sem leikkona til þess að
uppfylla aðra framtíðardrauma.
„Mig langar að mennta mig
meira og fá gráðu í einhverju.
Mig langar að vera viðskipta-
kona, fjárfestari, rithöfundur og
píanóleikari. Ég vildi óska að
ég kynni að elda,“ sagði leikkon-
an.
Drew Barrymore hefur slitiðsamningi við umboðsmann
sinn Patrick Whitesell. „Drew
ætlar að leita annað en
hefur ekki enn tekið ákvörð-
un um hvert. Þau hittust á
fundi í síðustu viku og
ákváðu að hætta samstarfi.
Þau eru þó enn góðir vinir
og hann gerði margt gott
fyrir hana,“ sögðu tals-
menn leikkonunnar.
Meðal viðskiptavina
Whitesell eru Matt
Damon, Ben Affleck,
Hugh Jackman og
Christian Bale.
46 5. febrúar 2005 LAUGARDAGUR
Kl. 5.30 og 10.05
Sýnd kl. 2.45, 6 og 9.10
Sýnd kl. 10.30
Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 14
Forsýning kl. 2 og 3.45 m/ísl.tali.
Kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Bi. 14 ára
Sýnd kl. 5.50Sýnd kl. 8 og 10.40
Svakalega flott ævintýraspennumynd
með hinni sjóðheitu Jennifer Garner
Kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára
Sýnd í Lúxus kl. 3, 5.30, 8 og 10.30
FRÁ FRAMLEIÐANDA TRAINING DAY
HLAUT TVENN GOLDEN
GLOBE VERÐLAUN
FRÁBÆR SKEMMTUN
Kl. 2, 4, 6.20, 8.30
og 10.30 B.i. 14.
Epísk stórmynd sem
fólk verður að sjá.
Frá leikstjóranum
Oliver Stone.
Sýnd kl. 1.30, 3.45, 6,
8.15 og 10.30
1.30, 3.45 og 6 ísl.
kl. 6 & 8.15 enska
Þeir þurfa að
standa saman
til að halda lífi!
Frábær
spennutryllir!
þ.á.m.
besta mynd,
leikstjóri
og handrit.
5
HHHH
Þ.Þ FBL
HHHh DV
Frumsýnd 11. febrúar
Yfir 36.000 gestir
NATIONAL TREASURE Sýnd kl. 10.30BÚI OG SÍMON Sýnd kl. 2 ÍSL.TAL VERÐ 400 KR.
7TILNEFNINGAR TILÓSKARSVERÐLAUNA
Langa trúlofunin
(Un long dimanche
de fiancailles)
Kl. 5.30 og 8
Grjóthaltu kjafti
(Tais Toi) B.i. 12
Sýnd kl. 8.30
FRÖNSK
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
THE INCREDIBLES kl. 3 ísl. tal
Bridget Jones Sýnd kl. 3 Síð. sýningar. Kl. 8.30 b.i. 14
Sýnd kl. 1.30, 4, 5.30, 8 og 10.30
Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30
Kl. 2, 4, 6, 8 og 10
Kl. 1.30, 3.45 b.i. 10
„Fullkomlega ómissandi mynd" S.V. MBL HHHHH
FRUMSÝNING
FRUMSÝNING
tilnefningar til Óskarsverðlauna,
þ.á.m. besta mynd, besti leikstjóri,
besti leikari: Leonardo Dicaprio. 11
HHHH - HL, MBL
HHHH - Baldur, Popptíví
Tilnefningar til
Óskars-
verðlauna
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27
■ LISTASÝNING
Sjúkleiki Benedikts nefnist sýn-
ing Magnúsar Árnasonar mynd-
listarmanns, sem opnuð verður í
galleríinu Kling og Bang í dag.
„Benedikt er fjarskyldur
frændi hans Sveinbjarnar, sem
er látinn einstaklingur,“ segir
Magnús og vill ekki gefa frekari
skýringar á heiti sýningarinnar.
„En það er mikil útilífs-
stemning hérna,“ bæti hann við.
„Hér er möl á gólfinu og tré út
um allt og í trjánum eru upp-
stoppaðir fuglar. Þetta eru svo-
lítið veikir fuglar, bólgnir og
sprungnir með einhvers konar
kýlapest. Þetta er hálfgerð ævin-
týramartröð. Sannkallað horror-
hús.“
Sýning Benedikts er sem sagt
innsetning þar sem myrkrið ræð-
ur ríkjum, með skúlptúrum,
hljóðum og frekar óþægilegri
lykt sem leggur fyrir vitin um
leið og komið er inn í sýningar-
salinn, þar sem áður var til húsa
verslun Boltamannsins að
Laugavegi 23.
Um Magnús hefur verið sagt
að hann sé ein myrkasta von ís-
lenskrar myndlistar. Sömuleiðis
hefur orðið „dramadurgur“
heyrst nokkrum sinnum meðan
hann hefur verið að setja upp
sýningu sína undanfarna daga.
„Það er ekki oft sem ég verð
kjaftstopp, en núna á ég ekki
orð,“ segir Erling Þ.V. Klingen-
berg, einn aðstandenda gallerís-
ins, sem hefur verið að fylgjast
með vinnu Magnúsar að sýning-
unni.
Magnús Árnason er menntað-
ur í Vínarborg og hafa sýningar
hans vakið mikla athygli hér
heima sem og erlendis. ■
MAGNÚS Í MARTRAÐARSKÓGI SÍNUM Hann opnar sýningu sína, Sjúkleiki Benedikts,
í gallerí Kling og Bang í dag klukkan 17.
Ekki fyrir viðkvæma
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/S
TE
FÁ
N
Imelda Staunton er tilnefnd tilÓskarsverðlauna fyrir aukahlutverk
í myndinni Vera Drake. „Það sem ég
hef mestar áhyggjur af í sambandi
við verðlaunaafhending-
una er að skórnir mínir
eigi eftir að meiða mig.
Ég botna ekkert í fólki
sem segist ekki trúa því
að það hafi
unnið. Auðvit-
að trúir þú því
– líkurnar á að
þú yrðir sigurveg-
ari voru einn á
móti fimm!“
sagði Staunton.
Jennifer Lopez mun leika rithöf-und í næstu mynd sinni. Leikstjóri
myndarinnar verður Gregory Nava
sem leikstýrði henni einnig þegar
hún lék mexíkósku söngkonuna Sel-
enu Perez í myndinni
Selena árið 1997. Í
myndinni leikur J-Lo
amerískan rithöfund
sem er sendur að
landamærum
Mexíkó og Banda-
ríkjanna til þess að
rannsaka dularfull
dauðsföll kvenna í
nágrenninu. Tökur
hefjast í mars.
FRÉTTIR AF FÓLKI
FRÉTTIR AF FÓLKI