Fréttablaðið - 05.02.2005, Síða 53

Fréttablaðið - 05.02.2005, Síða 53
LAUGARDAGUR 5. febrúar 2005 SÝN 20.50 Spænski boltinn. Heil umferð fer fram um helg- ina en meðal annars má nefna leik Barcelona og Atlético Madrid. ▼ Íþróttir 12.15 Bestu bikarmörkin 13.10 Ítalski boltinn (Juventus – Sampdoria) 14.50 NBA – Bestu leikirnir 16.30 Bestu bikarmörkin 17.25 World's Strongest Man 2004 17.55 World Supercross 18.54 Lottó 19.00 Inside the US PGA Tour 2005 (Banda- ríska mótaröðin í golfi) Vikulegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um bandarísku mótaröðina í golfi ánýstár- legan hátt. Hér sjáum við nærmynd af fremstu kylfingum heims og fáum góð ráð til að bæta leik okkar á golfvellin- um. Ómissandi þáttur fyrir golfáhuga- menn. 19.25 Tiger Woods (3:3) Tiger Woods er einn besti kylfingur allra tíma. Nafn hans er þegar skrifað gylltu letri í golfsöguna en afrekaskrá Tigers er bæði löng ogglæsileg. Hæfileikar hans komu snemma í ljós en í þáttaröðinni fá- sjónvarpsáhorfendur að kynnast kapp- anum frá ýmsum hliðum. Rætt er við fjölskyldu og vini Tigers sem og þekkt- ar stjörnur úr íþróttunum og skemmt- anaheiminum sem allareigaþað sam- eiginlegt að dást eindregið að þessum snjalla kylfingi. 20.20 The World Football Show (Fótbolti um víða veröld) 20.50 Spænski boltinn (Real Madrid – Espanyol) Bein útsending frá leik Real Madrid og Espanyol. Heimamenn eru- ósigraðir ídeildinni á nýju ári og gefa ekkert eftir í toppslagnum. Gestirnir- hafa líka átt góðu gengi að fagna og eru í 4. sæti deildarinnar. 23.00 Hnefaleikar (Mike Tyson – Danny Willi- ams) 0.35 Dagskrárlok 49 ▼ BYLGJAN FM 98,9 RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 ÚTVARP SAGA FM 99,4 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Laugardagsþáttur- inn 14.00 Til allra átta 14.30 Í uppáhaldi 15.20 Með laugardagskaffinu 15.45 Íslenskt mál 16.10 Orð skulu standa 17.00 Rökkurrokk 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Í þjónustu hennar há- tignar 19.00 Íslensk tónskáld 19.30 Stefnumót 20.15 Maður lifandi 21.05 Fimm fjórðu 22.15 Lestur Passíusálma 22.22 Konungleg tónlist 23.10 Danslög 7.00 Reykjavík Síðdegis - Það Besta Úr Vik- unni 9.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson 16.00 N á tali hjá Hemma Gunn 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.08 Með grátt í vöngum 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 PZ-senan 22.10 Næturgalinn 2.03 Næturtónar 6.05 Morguntónar 7.05 Samfélagið í nærmynd 8.05 Músík að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15 Af heimaslóðum 11.00 Í vikulokin 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 10.03 Lífsleikni (Ásdís Olsen) 11.00 Morgun- stund með Rósu Ingólfs 11.03 Rósa Ingólfs 12.25 Smáauglýsingar 13.00 Heil og sæl (end- urfl.) 14.00 Menningaþátturinn 16.00 Endur- fluttningur frá vikunni sem er að líða Það er aldeilis tónlistarþema hjá Gísla Marteini Baldurssyni í kvöld. Gísli fær Einar Örn Benediktsson í heimsókn en hann er þjóðkunnur eftir feril sinn í hljómsveitinni Sykurmolunum með Björk okkar Guðmundsdóttur. Hann hefur haldið sér í tónlistarbransanum síðan meðal annars með hljómsveit- inni Ghostigital. Ellen Kristjánsdóttir mætir líka í myndverið en hún fékk verðlaun á íslensku tónlistarverðlaun- unum fyrir bestu plötuna í flokknum ýmis tónlist. Þriðji gesturinn er síðan Hjálmar Árnason þingmaður. Um tónlist þáttarins sér hljómsveitin Hjálmar sem var einnig afskaplega sig- ursæl á íslensku tónlistarverðlaunun- um. Þeir unnu sem bjartasta vonin og fyrir bestu rokkplötu, Hljóðlega af stað, en hljómsveitin flytur létta reggí-tónlist. VIÐ MÆLUM MEÐ... Sjónvarpið kl. 19.40LAUGARDAGSKVÖLD Tónlist alls ráðandi Svar:Charlie Hinton úr kvik- myndinni Daddy Day Care frá ár- inu 2003. „Now look what you did, you turned my own sprout against me!“ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Hjálmar sjá um tónlistina í kvöld. CARTOON NETWORK 5.00 Tom and Jerry FOX KIDS 7.15 Digimon II 7.40 Pokémon 8.05 New Spiderm- an 8.30 Medabots 8.55 NASCAR Racers 9.20 Eerie, Indiana 9.45 Black Hole High 10.10 Poké- mon 10.35 Pokémon 11.05 Pokémon 11.30 Poké- mon 11.55 Pokémon 12.20 Pokémon 12.45 Poké- mon 13.10 Pokémon 13.35 Pokémon 14.00 Three Friends and Jerry II 14.15 Hamtaro 14.40 Ubos 15.05 Goosebumps 15.30 Goosebumps MGM 7.05 Young Billy Young 8.35 Raiders of the Seven Seas 10.05 Silence of the Heart 11.40 Marty 13.10 Still of the Night 14.40 Hornets' Nest 16.30 Interiors 18.00 Number One with a Bullet 19.40 Flight from Ashiya 21.20 Foxes 23.05 Blood Games 0.35 Wheels of Terror 2.20 Keaton's Cop 3.55 Odds Against Tomorrow TCM 20.00 The Dirty Dozen 22.25 Brass Target 0.15 Sitting Target 1.45 Night Must Fall 3.25 The Subterraneans HALLMARK 8.15 Back to the Secret Garden 10.00 Picture Per- fect 11.30 McLeod's Daughters 12.15 Mrs. Lamb- ert Remembers Love 13.45 The Ascent 15.15 Back to the Secret Garden 17.00 Picture Perfect 18.45 McLeod's Daughters 19.30 Night of the Wolf 21.00 Who Killed Atlanta's Children? 22.45 Larry McMur- try's Dead Man's Walk Gísli Marteinn var kynnir á íslensku tónlist- arverðlaununum miðvikudaginn 2. febrúar.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.