Tíminn - 23.03.1975, Page 8

Tíminn - 23.03.1975, Page 8
r. 8 v mmuN Sunnudagur 23. marz 1975. Heimilisdýrin okkar heimilisdýrin okkar heimilisdýrin okkar heimilisd SUMIR DÁ ÞÁ, AÐRA HRYLUR Hamstrar borða sumir hverjir hnetur, og hér eru nokkrir þeirra einmitt aft gæfta sér á þeirri fæftutegund, og hjá þeim stendur iltil, hvit mús. Sumu fólki þykir gaman aft eiga hvitar mýs, en þeirra er ekki getiö i þessari grein. ÞEIM! Hamstrar og naggrísir eru eftirlæti margra barnd, og reyndar fullorðinna líka Hugmyndir fólks um húsdýr efta gæludýr eru ótrúiega mis- jafnar. Snerting er eigendum dýranna oft mikilvæg, og þá er varla hægt aft tala um skjaldbök- ur eöa skrautfiska, heimiiisdýrin, sem við höfum verið aft fjalla um undanfarnar helgar. Þaft fær enginn glefti af þvi aft snerta skjaldbökuna, og fiskarnir eru heldur ekki snertanlegir. Til eru heimilisdýr, sem suma hryllir vift, en aftrir dásama, og hand- fjatla, án þess aft minnsti hrollur fari um þá, þvert á móti, þeir njóta þess aft kjá i dýrin. Eigum vift þar vift hamstra og naggrisi, og jafnvel mýs og rottur. Hamstrar eru mjög vinsælir meftal barna og jafnvel fullorft- inna. Þeir eru alla jafnan til hjá þeim, sem annast sölu á fuglum og fiskum, og það sem meira er, þeir eru ekki sérlega dýrir, kosta aöeins 250 krónur. Hins vegar eru naggrisir, sem fást á sömu stöð- um, mun dýrari, þvi aö þeir kosta 1800 krónur. Naggrúsirnir eða marsvinin, eins og þeir eru lika kallaðir lifa lika helmingi lengur en hamstrarnir, svo ef til vill er meira borgandi fyrir þá. Gullhamsturinn er brúnn á hrygg og hliðum, en hvitur að neðan. Eyrun eru dekkri og aug- un stór og svört. Halinn er stutt- ur. Þegar dýrin eru fullvaxin geta þau verið 15-18 cm. löng, og vega þá 150 til 180 gr. Kvendýrin eru heldur stærri en karldýrin. Til eru hvitir hamstrar, og reyndar lika mismunandi brúnir og flekkóttir, og hafa þeir orðið til við markvissa blöndun þeirra sem rækta dýrin. Hviti hamstur- inn, albinóinn kom fyrst fram i Bandarikjunum árið 1952. Einn hamstur i einu Hamsturinn er ekki félagslynt dýr. Þrátt fyrir það getur hann orðið gæfur og vinalegur, ef fólk fær hann mjög ungan og leggur sig fram um að temja hann. Hamstrar eiga af sömu ástæðum ekki gott með að vera margir saman i búri. Kvendýrin eru venjulega illvigari en karl- dýrin, og ráðast gjarnan á þau, nema þá-rétt um fengitimann. Af þessu leiðir, að bezt er að hafa að- eins eitt dýr i búri. Þetta á þó ekki við um ung dýr, eða unga. Þeir geta verið saman þar til þeir eru orðnir svona 3ja mánaða. Þá er rétt að skilja þá að, ef ekki á allt að enda með ósköpum. Annars eru hamstrar næturdýr. Þeim er eðlilegt að sofa um daga, en vaka um nætur. Þess vegna hefur fólk kannski ekki eins mikla ánægju af þeim eins og sumum öðrum dýrum, sem vaka þegar aðrir á heimilinu vaka. Heimilisdýrin okkar heimilisdýrin okkar heimilsdýrin okkar heimilisd

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.