Tíminn - 27.03.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.03.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Fimmtudagur 27. marz 1975. I DYMBILVIKU Eftir dymbilvikuna skin páskasólin. Kvöld- máltið, pislarganga og krossfesting liða hjá, og upprisuhátiðin tekur við. Ekkert var jafntitt viðfangsefni jafn- margra listamanna á fyrri öldum, sem þeir atburðir, er tengjast þessum dögum, og ótelj- andi eru þau málverk, tréskurðarmyndir og höggmyndir, sem túlka einhver atriði þessara atburða. Meðfram gætir þar þess, að kirkjan var voldug og auðug, og öðr- um þræði speglast þar, af hviliku afli pislarsag- an orkaði á hugi fólks. Dymbilvikan dregur nafn af dumbu hljóði kirkjuklukknanna þessa viku, og hún var lika kölluð kyrravika, þvi að þá hæfðu ekki nein um- svif. Þá skyldi rikja hin hljóða ihugun og þegnar Krists pinast með hon- um, unz upprisu- fögnuðurinn rauf fjötur þjáninganna. Við birtum hér tvær myndir frá sextándu öld eftir Mathis Gothard- Nithardt. önnur er af Kristi þyrnikrýndum á krossinum, en hin af Mariu guðsmóður við krossfestingu. F#r6ir strætis- vagna Raykja- víkur um páskana Skirdagur: Akstur er eins og á venjuleg- um helgidegi. Föstudagurinn langi: Ekið er á öllum leiðum sam kvæmt timaáætlun helgi- daga i Leiðabók S.V.R. að þvi undanskildu, að allir vagnar hefja akstur um kl. 13. Laugardagur: Akstur er eins og á venjuleg- um laugardegi. Páskadagur: Ekið er á öllum leiðum sam- kvæmt timaáæætlun helgi- daga i Leiðabók S.V.R. að þvi undanskildu, að allir vagnar hefja akstur um kl. 13. Annar páskadagur: Akstur er eins og á venjuleg- um helgidegi. Vanjul#gt gjald kjá bílstjórum um páskana SJ-Reykjavik — Leigubilstjórar munu aka nú yfir bænadagana og páskana gegn venjulegri eftir- vinnugjaldskrá, en áður hafa bil- stjórarnir tekið greiðslu sam- kvæmt svokölluðum jólataxta þessa daga. Olfur Markússon formaður Leigubilstjóra félagsins Frama i Reykjavik og Landssambands leigubilstjóra bað Timann að koma þessu á framfæri að gefnu tilefni. Sagði hann, að áðurnefnd ákvörðun hefði verið samþykkt á siðasta landssambandsþingi leigubilstjóra. — betta er gert til að koma til móts við óskir fólks, sem þarf að nota leigubila þessa fridaga, en ógerlegt er láglauna- fólki að greiða „jólataxta” fyrir ferðir úr úthverfunum. Startgjald leigubilstjóra er nú 200 kr, sama hvenær sólarhrings- ins er eða hvaða dag. Biðgjald er einnig ávallt 756 kr. á klst. Kiló- metragjald leigubila er nú 25 kr. 20 aurar að deginum virka daga, en 37 kr. 80 aurar eftir kl. 17 á daginn til 8 á morgnana og um helgar og það er eftir þeirri gjaldskrá sem ekið verður þessa næstu daga. FERMINGAR Ferming i Dómkirkjunni annan páskadag, 31. marz, kl. 2 e.h. Prestur: Sr. I»órir Stephensen. Drengir: Ari Mörk Bragason, Framnesvegi 22. Asgeir Sigurösson, Hávallagötu 15. Björn óli östrup Hauksson, Sólvallagötu 22. Bragi Þór Reed, Gyöufelli 8. Erling Aspelund, Oldugötu 18. Friöfinnur Einarsson, GarÖastræti 49. Grétar Allan Reed, Gyöufelli 8. Gunnar Viöar Bjarnason, Grenimel 11. Gunnlaugur Rögnvaldsson, Fálkagötu 2. Helgi Loftsson, Hpltsgötu 19. Ingvar Agúst Þórisson, Lambastaöabraut 1, Seltjn. Jón Arnar Ingólfsson, Ránargötu 22. Kristinn Gunnarsson, Háaleitisbraut 105. Siguröur Stefán Hjálmarsson, Asvallagötu 18. Þorkell Heiöar Haröarson, Völvufelli 48. Stúlkur: Andrea Guörún Guömundsdóttir, Hofsvallagötu 23. Arndis Arnardóttir, Asvallagötu 37. Arnfrlöur Geirsdóttir, Framnesvegi 31. Berglind Margrét Njálsdóttir, Fellsmúla 19. Brynja Benediktsdóttir, Holtsgötu 21. Dagmar Jóhanna Eirlksdóttir, Skaftahllö 15. Harpa Karlsdóttir, Bergstaöastræti 34. Hildur Marla Herbertsdóttir, Sörlaskjóli 6. Hildur Sæmundsdóttir, Sörlaskjóli 46. Ingibjörg Rakel Bragadóttir, Framnesvegi 22. Krstin Brynhildur Eyjólfsdóttir, Frlkirkjuvegi 1. Kristln Marla Kjartansdóttir, Meistaravöllum 5. Krstln ólafsdóttir, Fálkagötu 8. Margrét Aöalsteinsdóttir, Holtsgötu 23. Ragna Hafdls Stefánsdóttir, Tómasarhaga 32. Sigrlöur Haraldsdóttir, Bræöraborgarstlg 37. Soffía Thorarensen, Fáfnisvegi 2. Þóra Kristinsdóttir, Ránargötu 15. Fermingarbörn i Dómkirkjunni II. páskadag (31. marz) kl. 11 f.h. Prestur: Sr. óskar J. Þorláksson. Stúlkur: Aldis Búadóttir, Hofteigi 38. Asdls Amundadóttir, Hörpugötu 12. Aslaug Siguröardóttir, Sjafnargötu 5. EHn Bergsdóttir, Lindarvegi 1, K. Elin Halla Gunnarsdóttir, Hörpugötu 9. Helga Arnadóttir, Rauöalæk 12. Hildur Helgadóttir, Sunnuvegi 21. Hrafnhildur J. Scheving, Ljósheimum 16. Hulda Þyri Þráinsdóttir, Fellsmúla 10. Ingibjörg Asta Þrastardóttir, Nýlendugötu 22. Kristln Guömundsdóttir, Felísmúla 13. Kristtn Sit Siguröardóttir, Bólstaöarhllö 62. Sigrún, Jónlna Sigmundsdóttir, Þverbrekku 2, K. Drengir: Jón Ingi Guömundur Jónsson, Hraunbraut 37. Asgeir Theódor Danielssoon Bergmann, Flókagötu 41. Karl Guömundur Karlsson, Bjargarstlg 3. óskar Kristinn Bragason, Asvallagötu 17. Smári Orn Baldursson, Tjarnargötu 16. Þorleifur Magnús Magnússon, Aöalstræti 16. Ferming i Frikirkjunni i llainarfiröi 31. marz 1975, kl. 2 e.h. Stúlkur: Guöbjörg Ragnheiöur Guömundsdóttir, Skólavöröustig 30, R. Guöriöur Einarsdóttir, Grænukinn 28. Halldóra Hallsdóttir, Hraunbr. 12. Hallfriöur Hjördls Eysteinsdóttir, Svalbaröi 10. Hulda Hauksdóttir, Markarflöt 16, Garöahr. Sólveig Margrét Magnúsdóttir, Melabraut 7. Laugarneskirkja Ferming 31. marz, annan páskadag kl. 10.30 f.h. Prcstur: Séra Garöar Svavarsson. Stúlkur Birgitta Rósmundsdóttir Laugarnesvegi 66. Dóra Elísabet Sigurjónsdóttir Laugarásvegi 17 A. Elln Svava Bergsteinsdóttir Kirkjuteigi 33. Guömunda Guömundsdóttir Laugarnesvegi 54. Halldóra Sigurjónsdóttir Hraunteigi 19. Hjördls Hjörvarsdóttir Alftamýri 42 Margrét Elíasdóttir Sólvallagötu 74. Sigurveig Grlmsdóttir Rauöalæk 41. Drcngir Atli Geir Jóhannesson Kleppsvegi 14. Benedikt Asgrimsson Laugarnesvegi 77. Gaukur Eyjólfsson Laugarnesvegi 92 Gunnar Pétur Héöinsson Laugarnesvegi 73. Hannes Sigurgeirsson Laugateigi 26. Magnús Magnússon Rauöalæk 31. Pétur Krostofer Ragnarsson Rauöalæk 20. Snorri Snorrason Rauöalæk 35. Sveinn Vlkingur Grlmsson Rauöalæk 41. Tryggvi Þórarinsson Brekkulæk 6. Valdimar Hreinn Sigurbjörnsson Laugarnesvegi 106. Ásprestakall: Fermingarbörn I Laugarneskirkju 31. marz 1975 kl. 2. e.h. sr. Grlmur Grimsson. Stúlkur Guörún Þórsdóttir, Sæviöarsundi 15. Hólmfríöur Þorvaldsdóttir, Efstasundi 37. Margrét Pétursdóttir, Kleppsvegi 124. Rannveig Pálsdóttir, Langholtsvegi 12. Drengir Bragi Sigurösson, Kambsvegi 8. Brynjar Orn Arnarson, Sæviöarsundi 78. Diörik Eiríksson, Sæviöarsundi 4. Elvar Steinn Þorkelsson, Austurbrún 2. Eyjólfur Einar Eyfells Þórsson, Efstasundi 19. Ingibergur Helgason, Sæviöarsundi 19. Siguröur Zoega, Laugarásvegi 49. Sigurjón Sigurösson, Austurbrún 37. Langholtskirkja Fermingarbörn annan dag páska kl. 10:30. Stúlkur Aöalheiöur Steinunn Siguröardóttir, Karfavogi 26. Guörún Siguröardóttir, Efstasundi 31. Jóhanna Björg Pálsdóttir, Barónsstlg 3: Magnea Baldursdóttir, Laugavegi 98. Marta Guörún Gylfadóttir, Eikjuvogi 19. Ragnheiöur HarÖardóttir, Skeiöarvogi 109. Rannveig Sigríöur Sveinsdóttir, Gnoöarvogi 48. Rúna Rós Svansdóttir, Langholtsvegi 106. Sif Ormarsdóttir, Skeiöarvogi 45. Alfreö Friögeirsson, Gnoöarvogi 16. Birgir ölafsson, Þórufelli 14. Bjarni Brandsson, Goöheimum 12. Davlö Baldursson, Alfheimum 38. Ellas Bragi Sólmundarson, Skeiöarvogi 15. Guömundur Friögeirsson, Skeiöarvogi 31. Guömundur Valdimar Valdimarsson, Alfheimum 56. Gunnar Smári Egilsson, Unufelli 48. Karl Oskarsson, Skipasundi 53. Sigurmundur Guömundsson, Alfheimum 52. Smári Hólm Kristófersson, Gnoöarvogi 14. Sverrir Orn Hermannsson, Ljósheimum 6. Vilhjálmur Einar Georgsson, Sólheimum 30. Þórir Brynjúlfsson, Karfavogi 24. Orn Ægir Reynisson, Njörfasundi 22. Bústaðakirkja. Fcrmingarbörn annan páskadag 31. marz 1975, kl. 10.30. Prestur séra ólafur Skúlason. Stúlkur: Brynhildur Bjarnadóttir, Tungivegi 20. Erla Rut Haröardóttir, Litlageröi 4. Gróa Ingibjörg Grétarsdóttir, Bjarmalandi 4. Guölaug Steinsdóttir, Hólmgaröi 39. Guörún Geirsdóttir, Háaleitisbraut 22. Hrefna Björk Karlsdóttir, Teigageröi 9. Kolbrún Gunnarsdóttir, Melgeröi 13. Kristln Dýrfjörö Birgisdóttir, Skeifu v. Nýbýlaveg. Lára Aöalsteinsdóttir, Akurgeröi 30. Ólöf Ingibjörg Pálmadóttir, Reynigrund 61, Kópavogi. Sigrún Inga Mogensen, Básenda 4. Sigrún Friöriksdóttir, Lambastekk 6. Svanhildur Pálmadóttir, Geitastekk 1. Piltar. Atli Kristinsson, Hjallalandi 19. Gisli Þór Glslason, Langageröi 2. Guömundur Arnar Bernhardsson, Sogavegi 184. Hilmar Breiöfjörö, Meistaravöllum 29. Jóhannes Jónsson, Asgaröi 36. Oskar Bergsson, Kleppsvegi 134. * Óskar Welding Snorrason, Sogavegi 108. Siguröur Kristinsson, Hjallalandi 19. Bústaðakirkja Fermingarbörn annan páskadag, 31. marz 1975, kl. 1.30 e.h. Prestur séra ólafur Skúlason. Stúlkur: Brynja Ingadóttir, Melgeröi 8. Freyja Þorsteinsdóttir, Barmahllö 47. Guöbjörg Þórey Glsladóttir, AsgarÖi 161. Helga Rós Siguröardóttir, Hjaltabakka 6. Joan Hjálmarsdóttir, Njálsgötu 80. Kristln Ellnborg Siguröardóttir, Rauöageröi 14. Svanfrlöur Helgadóttir, Brúnalandi 14. Unnur Björg Hansdóttir, Bjarmalandi 16. Piltar: Birgir Guömundsson, Bjarmalandi 12. Davlö Ottó Arnar, Dalalandi 6. Friörik Ragnarsson, Tunguvegi 8. Guömundur Olafur Einarsson, Hliöargeröi 25. Gunnar Björgvinsson, Kjalarlandi 16. Gunnar Gunnarsson, Geitlandi 10. Hafliöi GIsli Gunnarsson, Kvistalandi 8. Jakob Már Böövarsson, Bústaöavegi 107. Jóhann Asmundsson, Byggöarenda 7. Kári Þórarinn Marlnósson, Dalalandi 16. Pétur Einar Arnason, Akurgeröi 25. Pétur Sigurösson, Hæöargaröi 50. Sigurjón Arthur Friöjónsson, Asgaröi 113. Siguröur Bigurösson, Teigageröi 12. Sævar Hafsteinsson, Sogavegi 46. Valdimar Jóhannsson, Hamarsgeröi 2. Vlöir Aöalsteinsson, Huldulandi 10. Þorbergur Kjartansson, Brúnalandi 22. Ferming i Kópavogskirkju annan páskadag kl. 2.00. Prestur séra Þorbergur Kristjánsson Stúlkur: Agnes Huld,Hrafnsdóttir, BræÖratungu 10 Hulda Marla’Hrafnsdóttir, Bræöratungu 10 Anna Marla Arnardóttir, Bræöratungu 14 Elin Jónsdóttir, Lundarbrekku 6 Valborg Jónsdóttir, Lundarbrekku 6 Guöbjörg Valdfs Guömundsdóttir, Alfhólsvegi 17 Guörún Guömundsdóttir','Hrauntungu 50 Hildur Guöfinnsdóttir, Háveg 13 Klara Sigriöur Sveinsdóttir, Fögrubrekku 35 Sigrlöur Björnsdóttir, Vlghólastíg 14 Sigurborg Gunnarsdóttir, Skólatröö 8 Þórhalla Guömundsdóttir, Hjallabrekku 38 Drengir: Arni Ingólfsson, Hátröö 2 Bjarni Jónsson, Lundarbrekku 8 Björgvin Ægir Richardsson, Nýbýlavegi 47. Brynjar Lúövíkssón. Lundarbrekku 6 Guömundur ólafsson, Reynihvammi 18 Ingvar Stefánsson, Bjarnhólastlg 10 Jóhannes Grétar Snorrason, Alfhólsvegi 92 Kolbeinn Andrésson, Digranesvegi 107 Kristján Hermann Óskarsson, Reynihvammi 10 Magnús óskarsson, Alfhólsvegi 42 Salómon Viöar Reynisson, Löngubrekku 10. Valgeir Þórisson, Efstahjalla 25 Ferming i Kópavogskirkju annan páskadag kl. 10.30. Prestur séra Arni Pálsson. Stúlkur Agla Björk Róbertsdóttir, Hófgeröi 8 Edda Freyja Frostadóttir, Þinghólsbraut 68 Ellsa Eirlksdóttir Nilsen, Melgeröi 1 Ester Rúnarsdóttir, Kársnesbraut 18 Helga Margrét Jóhannsdóttir, Asbraut 17 Jóhanna Halldóra Oddsdóttir, Alfhólsvegi 96 Jónlna Kristin Björk Guömundsdóttir, Asbraut 21 Margrét Káradóttir, Kársnesbraut 113 Rósa Halldórsdóttir, Þinghólsbraut 46 Sigrlöur Jakobsdóttir, Þinghólsbraut 80 Sigrún Magnúsdóttir, Skólageröi 44 Þórdls Ragnhildur Olfarsdóttir, Sunnubraut 4 Þórey Þóranna Þórarinsdóttir, Mánabraut 9. Drengir: Aöalbjörn Mariusson Gröndal, Meöalbraut 24 Birgir Þór Sverrisson, Borgarholtsbraut 70 DaÖi Daöason, Vallargeröi 30 Gísli Björgvinsson, Reynigrund 55 Guömundur Páll Guömundsson, Vallargeröi 39 Halldór Eirlksson, Melgeröi 1 Karl Gunnlaugsson, Kópavogsbraut 79 Magnús Arsælsson, Þinghólsbraut 30 Pétur Þór Brynjarsson, Reynigrund 45 Ragnar Kristján Gunnlaugsson, Borgarholtsbraut 70 Stefán Stefánsson, Kópavogsbraut 61 Ossur Geirsson, Skólageröi 28. Fermingarbörn i Mælifellskirkju á sklrdag, 27. marz. kl. 14. Gunnar Valgarösson, Tunguhllö. Siguröur Helgi Armannsson, Borgarfelli. Elin Helga Sigurjónsdóttir, Hamrahllö. Sigriöur Margrét Helgadóttir, Laugabökkum. Ferming i Kotstrandarkirkju á skirdag, 27. marz kl. 2 Hafdis Rósa Bragadóttir, Hátúni Helga Guöný Kristjánsdóttir, Bakkárholti Helga Ragna Pálsdóttir, Kröggólfsstööum Lilja Guömundsdóttir, Kvlarhóli Sigrún Vilhelmsdóttir, Olduslóö 8, Hafnarfiröi Svava Hólmfrlöur ÞórÖardóttir, Þórsmörk 1 Hverageröi Ari Vlöir Axelsson, Reykjum Friörik Friöriksson, Klettahllö 8, Hverageröi Hafsteinn ómar Bragason, Hátúni Ottar Egilsson, Gljúfri Rúnar Jón Friögeirsson, Heiömörk 77, Hverageröi Þorsteinn Hansen, Laufskógum 39, Herageröi. Drengir: Eggert Jónsson, Móabaröi 6. Einar Steinsson, Birkihvammi 1. Hans Guömundsson, Svalbaröi 6. Höröur Þorsteinsson, Oldugötu 48, Jón Jóhannesson, Holtsgötu 13. Karl Kristinsson, Suöurgötu 73 B. Reynir Kristjánsson, Arnarhrauni 41. Sigurgeir Olafsson, Móabaröi 26 B. Orn Haröarson, Bröttukinn 26. Grcnsássókn — Ferming i safnaðarheimilinu. 2. páskadag kl. 10:30. Stúlkur: Aldis Jónsdóttir, Háaleitisbraut 36. Anders Kjartansson, Háaleitisbraut 40. Asdls Birgisdóttir, Alftamýri 51. Auöur Bjarnadóttir, Heiöargeröi 46. Edda Bára Guöbjartsdóttir, Háaleitisbraut 37. ólafur Guönason, Fellsmúla 22. Guöbjörg Marla Ingólfsdóttir, Hæöargeröi 56. Guömundur Leifur Gunnlaugssön, Safamýri 56. Gylfi Sigfússon, Háaleitisbraut 111. Hjörtur Hjartarson, Safamýri 65. Kristin Guörún Olafsdóttir, Hvassaleiti 14. Magnús Þór Jónsson, Háaleitisbraut 52. Páll Baldvin Sveinsson, Safamýri 59. Páll Þorkelsson, Stórageröi 22. Pétur Pétursson, Háaleitisbraut 38. Sigrlöur Vilhjálmsdóttir, Hvassaleiti 137. Siguröur Sigurösson, Háaleitisbraut 119. Valgeröur Halldórsdóttir, Fellsmúla 5. Asta Sigrföur Stefánsdóttir, Hraunbæ 104. Ferming og altarisganga i Arbæjarkirkju annan páskadag 32. marz kl. 10:30 f.h. Prestur: Séra Guömundur Þorsteinsson. Fermd veröa eftirtalin börn: Stúlkur: Asdls ósk Bjarnadóttir Þykkvabæ 19. Júllana Sveinsdóttir, Hraunbæ 32. Rannveig Einarsdóttir, Hraunbæ 15. Svanhvlt Jóna Guöbjartsdóttir, Hraunbæ 12 A. Drengir: Georg Guöni Hauksson, Hraunbæ 26. Guömundur Helgi Stefánsson, Vorsabæ 7. Þorvaldur Böövar Jónsson, Hraunbæ 64. ÞórÖur Steingrimsson, Hraunbæ 86. Ferming og altarisganga i Árbæjarkirkju annan páskadag 31. marz kl. 1.30 e.h. Prestur: Séra Guömundur Þorsteinsson. Fermd veröa eftirtalin börn: Stúlkur: Elln Anna Bjarnadóttir, Hraunbæ 146. Elln Guöfrlöur Kristjánsdóttir, Fossvogsbletti 54. Krstln Theódóra Sveinsdóttir, Fagrabæ 5. Selma Hjörvarsdóttir, Hraunbæ 146. Drengir: Elvar Jóhann Ingason, Hraunbæ 69. GIsli Pétur PálmaSon, Hraúnbæ 36. Karl Pálsson, Hraunbæ 144. Krstjón Kristjónsson, Sundlaugavegi 16. Sævar Óli Hjörvarsson, Hraunbæ 146. Ferming I Hveragerðiskirkju á skirdag, 27. marz kl. 11. Bóel Eygió Siguröardóttir, Heiömörk 45 Ragnheiöur Elsa Busk, Þelamörk 76 Valdls Bjarnþórsdóttir, Barmahllö 18 Arnviöur Ævar Baldursson, Heiömörk 61 Björgvin Asgeirsson, Heiömörk 44 Haukur Svavarsson, Klettahllö 7 Kristján Helgi Lárusson, Dynskógum 2. Langholtssöfnuður Ferming 31. marz kl. 1:30. Prestur sr. Arciius Nlelsson. Asdis Tómasdóttir Hlunnavogi 6. Arnór Vikar Arnórsson, Meistaravöllum 29. Ingólfur Jón Magnússon, Ferjubakka 8. Háteigskirkja annan páskadag 31. marz kl. 2. Séra Jón Þorvarösson. Stúlkur Anna Salka Jeppesen, Bergstaöastræti 81. Dagbjört Lilja Kjartansdóttir, Nóatúni 24. Fanney Egilsdóttir, Mávahllö 42. Hafdls Arnardóttir, Mjóuhllö 14. Harpa Marla Gunnlaugsdóttir, Alftamýri 36. Helen Ingibjörg Agnarsdóttir, Rauöalæk 41. Helga Jóhannesdóttir, Safamýri 41. Jónína Eir Hauksdóttir, Hamrahllö 29. Katrln óladóttir, Alftamýri 24. Kristln Edda Ragnarsdóttir Hansen, Háaleitisbraut 57. Kristln Sigrlöur Jensdóttir, Stigahliö 14. Lára Guörún Gunnarsdóttir, Stigahllö 34. Ragnheiöur Sigurþórsdóttir, Bogahllö 7. Sigrlöur Lilja Sigmarsdóttir, Eskihllö 14. Snjólaug Guörún Sigurjónsdóttir, Leirubakka 28. Stefanla Marla Jónsdóttir, Alftamýri 16. Svanhvlt Þóröardóttir, Vesturbergi 155. Unnur óladóttir, Alftamýri 24. Drengir Albert Gtslason, Alftamýri 4. GIsli Grétar Þórarinsson, Alftamýri 42. Jónas Guömundsson, Bogahllö 12. Páll Dantel Sigurösson, Safamýri 21. Pétur Hrafn Sigurösson, Bogahllö 26. Snorri Markússon, Auöarstræti 7. Frikirkjan Ferming 2. páskadag kl. 2. Prestur: Sr. Þorsteinn Björnsson. Asta Richter, Lynghaga 5. Erla Eyjólfsdóttir, Leirubakka 8. Glsllna Björk Stefánsdóttir, Sólheimum 24. Grimheiöur Elfn Andrésdóttir, Hulduland 24. Guörún Katla Kristjánsdóttir, Safamýri 95. Hrafnhildur ólöf Bjarnadóttir, Einarsnesi 73. Hrefna Stefánsdóttir, Tjárnarstlg 14, Seltjarnarnesi. Ingibjörg GuÖrún Jónsdóttir, Sörlaskjóli 28. Kristln Grétarsdóttir, Mávahllö 30. Nlna Karen Jónsdóttir, Staöarbakka 16. óltna Þórunn Siguröardóttir, Laufásveg 20. Osk Knútsdóttir, Fornhaga 15. Ragnheiöur Þórunn Guömundsdóttir, Bjarmalandi 22. Sigrlöur Arnadóttir, Geitlandi 3.. Mary Katrln Clark, Geitlandi 3.* Sigurbjörg Lóa Armannsdóttir, Rauöalæk 33. Sólveig Björnsdóttir, Sólheimum 44. Svanfrlöur Eik Kristjánsdóttir, Fögrubrekku 9, Kóp. Sæunn Eirlksdóttir, Réttarholtsbraut 27. Valdls Valdimarsdóttir, Fáfnisvegi 15. Andrés Sigurösson, Borgarholtsbraut 9, Kóp. Glsli óskarsson, Gnoöarvogi 74. Guöbjörn Grfmsson, Gautlandi 9. Gunnar Egill Sverrisson, Grettisgötu 78. Ingimundur Magnússon, Sundlaugavegi 14. Jón Guöbjörn Bjarnason, Einarsnesi 78. Lúövlk Arni Sveinsson, HörgshlIÖ 18. Marlnó Gunnar Njálsson, Miöbraut 11, Seltjarnarnesi. Pétur Eyfeld, Laugavegi 65. Sigurjón Asgeirsson, Rauöalæk 27. Sveinn Friörik Eyvindsson, Efstasundi 68. Þórir Jónsson, Rettarholtsveg 33. Upplag símaskrár90þúsund SIMASKRÁIN 1975 verður afhent til slmnotenda I Reykjavik frá og með þriðjudeginum 1. aprfl n.k., og gengur hún i gildi mánudaginn 14. april 1975. Sjá nánar auglýs- ingu um afhendingu simaskrár- innar í dagblöðunum i dag. Upplag simaskrárinnar er um 90 þúsund eintök. Brot skrárinnar er breytt frá þvi sem áður hefur verið, hæðin er 29,6 sm I stað 27 cm. Breiddin er óbreytt og þykkt- in einnig. SU nýbreytni er I simaskránni 1975, að auglýsingar eru prentað- ar neðst á blaðsfðu i nafnaskrá, atvinnu- og viðskiptaskrá, einnig á kápu simaskrárinnar. Athygli skal vakin á skrá yfir númer neyðar- og öryggissima, sem birt er á forsfðu kápunnar innanverðri, einnig á baksiðunni. Rafmagn, pylsur Rafmagnsveitu Reykjavkur hefur verið heimilað að hækka af- notagjöld um 10%. Sótt var um allt að 19% hækkun á rafmagns- verðinu en ekki var talið ráðlegt að hækká það meira. Þá helur ríkisstjórnin staðfest ákvörðun verðlagsnefndar um hækkanir á unnum kjötvörum og gosdrykkjum. Unnar kjötvörur hækka um 4.7%-6.8% en gos- Sfmaskráin verður send út um land til dreifingar strax eftir páskana. og gos hækka drykkir hækka að meðaltali um 25%. Pylsur hækka nú úr 390 kr. i 411 kr. hvert kiló. Kjötfars hækkar úr 256 kr. kflóið i 268 kr. Kindabjúgu hækka úr 323 kr. hvert kiló i 345 krónur og kindakæfa úr 499 kr. i 526 kr. kflóið. Appelsinflaska hækkar úr 24 krónum i 30, stór kókflaska hækk- ar úr 27 i 34 krónur og maltextrakt hækkar úr 32 kr. i 41 kr. flaskan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.