Tíminn - 27.03.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.03.1975, Blaðsíða 1
TARPAULIN RISSKEMMUR HF HORÐUR GUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 73. tbl. — Fimmtudagur 27. marz 1975 — 59. árgangur TÆNGIIW Aætiunarsíaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bildudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjúkra- og leiguflug um ailt land ^\ Símar: 2-60-60 & j 2-60-66 *\^^ Kjaradeilurnar: Samkomulag í sjónmáli í gærkvöldi Þetta spjald er einn margra kjörgripa I Þjóðminjasafni tslands, en þangaft kom þao frá Breiða- bólsstaðarkirkju i Fljótshllð áriö 1883. t niioju er Kristur á krossinum, en I hornunum eru fjögur jafnstór spjöld með helgimyndum. Þetta er islenzk smiði og efnib er rostungstönn. Aldur listaverksins er ekki alveg öruggur, en fræðimenn hafa gizkao á 14. eoa 15. öld. Og með þessu gamla, Islenzka listaverki sendir Timinn ölluin lesendum slnum fjær og nær kveðjur og óskir um gleðilega páska. Tlmamynd Róbert. OÖ-Reykjavík. — Samkomulag um bráðabirgðalausn I kjaradeil- unni lá I loftinu I gær, en fundur hófst hjá sáttasemjara kl. 17.00. Stóð sá fundur fram eftir kvöldi og voru nefndamenn bjartsýnir á að málin væru að leysast. Fundir voru haldnir I baknefnd- um eftir hádegi I gær. Baknefnd Alþýðusambandsins lýsti yfir meirihlutafylgi við gerðir niu manna nefndarinnar og hug- myndir hennar um lausn deilunn- ar. Svipað var uppi á teningnum hjá fulltrúum atvinnurekenda. Aðalinntak sáttatillögunnar er að samið verði frá 1, marz til 1. júni n.k. og að greiddar verði 4.500 - 5000 króna jafnlauna- bætur á mánuði á kaup allt að 65.500 krónurá mánuði fyrir dagvinnu og að hlutfallið milli dagvinnu og eftir- og nætur- vinnu haldist óbreytt. Ef að samkomulagi verður, mun það aðeinsvera til bráðabirgða, en samkomulagsumræðum haldið áfram unz varanlegt samkomu- lag hefur fengizt. Inn i þetta dæmi koma svo ráð- stafanir ríkisstjórnarinnar I tolla- og skattamálum, þar sem gert er ráð fyrir verulegri lækkun skatta á láglauna og meðallaunafólki og lækkun tolla og söluskatts á nokkrum mikilvægum tegundum matvæla. Torfi Hjartarson, sáttasemjari, vildi Htið um málið segja i gær- kvöldi en neitaði þó ekki að málin væru að þokast. Hins vegar voru aðrir aðilar, sem þátt taka i viðræðunum, sem Timinn hafði samband við von- góðir um að samkomulag væri al- veg á næsta leiti, og var ekki ahn- að að heyra en fastlega væri búizt við að samkomulag væri að nást i gærkvöldi. FYLLTU TVO SKIP AF BROTAJÁRNI — en hafa ekki fengið eyri fyrir OÓ-Reykjavik. Lionsklúbbar á Suðurnesjum og Austfjörðum söfnuðu i fyrra tveim skipsförm- um af brotajárni og var tilgang- urinn tviþættur, að hreinsa til á þjóðhátiðarári og að safna fé til góðgerðarstarfsemi. Járnaruslið var sent til Utlanda, en Lions- menn hafa ekkert fengið fyrir sinn snúð, og sitja uppi með tóma sjdði, þvi að nokkur kostnaður getur fylgt brotajárnssöfnun. Þar sem ekkert hefur fengizt frá þeim aðila sem sá um söluna og hann færist undan að gefa fullnægjandi skýringar á sölunni, standa nú málaferli fyrir dyrum og vilja Lionsmenn fá eitthvað fyrir erfiði sitt. A sínum tima gekkst heilbrigðiseftirlitið fyrir þvi, að fá Lionsklúbba til að hreinsa til og selja brotajárn og var það einn liður i öllum þeim tilþrifum, sem Frh. á bls. 15 Timinn er 40 siður i dag. Þetta blað er hið siðasta sem út kemur fyrir páska. Næsta blað kemur út miðvikudaginn 2. april. Heimilis- timinn kemur ekki út i dag, en fylgir blaðinu næsta fimmtudag eins og vant er. Hvað gera þau í tómstundum? I DAG Ha,ldór E* Sigurðsson landbúnaðar-og samgönguráðherra Fiskþurrkunarstöð í Hveragerði: Heita vatnið notað til fiskþurrkunar Gsal-Reýkjavik. Fiskverkunar- stöð Guðbergs Ingdlfssonar I Gerðum hefur ákveðið að færa út kvlarnar og reisa fullkomna og nýtlzkulega fiskverkunarstöð I Hveragerði. Framkvæmdir við nýju fiskverkunarstöðina eru þegar hafnar og strax eftir páska verður byrjað að slá upp fyrir byggingunni. Að sjálfsögðu verður heita vatnið I Hveragerði nýtt sem orkugjafi I þessa þurrkunarstöð, og sparast á þann lnitt álitlegar fjárhæðir hvert ár. — Nýting heita vatnsins til þurrkunar og upphitunar er ein af meginástæðunum fyrir þvi, að við töldum Hveragerði heppilegan stað fyrir fisk- verkunarstöð, sagði Guðbergur Ingólfsson.er Timinn ræddi við hann I gær, þvi okkur hefur skilizt að samfara þvi að nýta vatnið sparist talsverðar fjárupphæðir ár hvert. 1 fiskverkunarstöðinni I Garðinum er notazt við oliu- kyndingu, sem útheimtir miklar fjárhæðir. Með þvi að nýta heita vatnið sem orkugjafa verður sá kostnaður sem heita vatninu fylgir, aðeins Htið brot af oliu- kostnaðinum og þvi er bygging fiskverkunarstöðvar i Hveragerði þjóðhagslega hagkvæmt fyrir- tæki. Guðbergur kvað aðrar ástæður einnig hafa legið að baki þeirri ákvörðun að reisa fiskverkunar- stöö i Hveragerði. Fyrirtækið flytti mikið af fiski frá Aust- fjarðahöfnum og hefði sá fiskur verið fluttur með skipum áður fyrr, en með tilkomu hringveg- Frh. á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.