Tíminn - 27.03.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 27.03.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Fimmtudagur 27. marz 1975. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sfmi .,81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 28. marz til 3. april er i Laugavegs-apóteki og apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annazt eitt vörzlu á sunnudögum og helgi- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en fæknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf EINSDAGSFERÐIR UM PASKANA 27. marz. Stóri-Meitill. 28. marz. Fjöruganga á Kjalarnesi. 29. marz. Kringum Helgafell. 30. marz. Reykjafell, Mos- fellssveit. 31. marz. Um Hellisheiði. Verð: 400 krónur. Brottför frá B.S.Í. kl. 13. Feröafélag íslands. Hestamannaféiagið Sörli, Hafnarfirði, heldur kaffisölu og hlaðborð i félagsheimilinu Garðaholti, á skirdag, kl. 15. Börnum leyft að koma á bak hestum, i umsjá fullorðinna. Stjórnin. Kvennadeild styrktarféiags lamaöra og fatlaöra fundur- inn, sem vera átti fimmtudag- inn 27. marz, fellur niður. Stjórnin. Kirkjan Mosfellskirkja: Guösþjónusta á föstudaginn langa kl. 2. Sr. Bjarni Sigurðs- son. Lágafellskirkja: Guðsþjónusta á páskadag kl. 2. Sr. Bjarni Sigurðsson. Brautarholtskirkja: Guðsþjónusta á annan I pásk- um kl. 2. Sr. Bjarni Sigurðs- son. Fríkirkjan Hafnarf. Föstudagurinn langi Helgistund kl. 8.30 siðdegis. Litania. Einleikur á eelló. Guðm. Óskar. Páskadagur. Hátiðar- guösþjónusta kl. 8 árdegis. Annar páskadagur. Guðsþjónusta kl. 2. Ferming. Guðm. Óskar Ólafsson. Hallgrimskirkja. Skirdagur: Messa og altaris- ganga kl. 20.30. Karl Sigur- bjöm sson. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 14. Ragnar Fjalar Lárusson. Páskadagur: Messa kl. 8. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 11. Karl Sigur- bjömsson. Annar páskadagur: Messa kl. 11. Ferming. Ragnar Fjalar Lárusson. Breiðholtsprestakall. Skirdag kl. 11: Messa i Bústaðakirkju. Altarisganga. Föstudaginn langa kl. 11: Messa i Breiðholtsskóla. Páskadag kl. 11: Messa i Bústaðakirkju. Annan páskadag. kl. 10.30.: Barnaguðsþjónusta i Breiðholtsskóla. Séra Lárus Halldórsson. Fellaprestakall. Messa I Fellaskóla kl. 2. — Séra Hreinn Hjartarson messar. Sóknarnefndin. Nesprestakall Skirdagskvöld: Guðsþjónusta með altarisgöngu i Neskirkju kl. 20.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Föstudaginn langa: Guðsþjónusta i Neskirkju kl. 14.00. Sr. Jóhann S. Hliðar. Guðsþjónusta i Félagsheimili Seltjarnarness kl. 17.00. Báðir sóknarprestarnir. Páskadagur — Neskirkja: Hátiðarguðsþjónustur kl. 8.00. Sr. Frank M. Halldórsson og kl. 14.00. Sr. Jóhann S. Hliðar. 2. páskadagur: Barnasam- koma kl. 10.30. Sr. Jóhann S. Hliðar. Guðsþjónusta kl. 14.00 og skirnarmessa kl. 15.15. Sr. Frank M. Halldórsson. Bústaðakirkja. Skirdagur. Messa kl. 2, aitarisganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 2. Páskadagur: Hátiða- guösþjónusta kl. 8 árd. og kl. 2 siðd. 2. Páskadagur: Fermingar- messur kl. 10.30 og kl. 1. Sr. ólafur Skúlason. Eyrarbakkakirkja. Föstudagurinn langi: Guösþjónusta kl. 2. Páskadagur: Helgistund kl 8. árdegis. Guðsþjónusta kl. 5. Annar páskadagur: Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Stokkseyrarpresta- kall Skirdagur: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Fös tu da gurin n langi: Guðsþjónusta kl. 5. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 2. Sóknarprestur. Gaulverjabæjar- prestakirkja: Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 2 . Annan páskadag. Guðsþjónusta kl. 2.' Sóknar- prestur. Kirkja óháða safnaðar- ins: Föstudagurinn langi: Messa kl. 5 siðdegis. Páskadagur: Hátiðamessa kl. Sárdegis. Sr. Emil Björnsson. La ng holtspr esta ka 11: Skirdagur: Altarisganga kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 2 (Sig. Haukur). Páskadagur: Hátiðaguðsþjón- usta kl. 8 (Sig. Haukur). Há- tiöaguðsþjónusta kl. 2 (sr. Arelius Nielsson). Annar dagur páska: Ferming kl. 10.30. Ferming kl. 13.30. Miðvikudaginn 2. april: Altar- isganga kl. 20.30. Sóknarnefndin Laugarneskirkja: Skirdagur: Messa kl. 2, altar- isganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2. Páskadagur: Messa kl. 8 árd. Messa kl. 2 siðd. Annar páskadagur: Messa kl. 10.30 árd. Ferming, altaris- ganga. Séra Garðar Svavars- son. Ásprestakall: Skirdagur: Messa og altaris- ganga i Laugarneskirkju kl. 5. Páskadagur: Hátiðaguðsþjón- usta að Norðurbrún 1, kl. 2 e.h. Annar páskadagur: Ferming i Laugarneskirkju kl. 2. Séra Grimur Grimsson. Háteigskirkja: Skirdagur: Messa kl. 2. Altar- isganga. Sr. Jón Þorvaldsson. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Páskadagur: Messa kl. 8 ár- degis. Sr. Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. 2. Páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Frikirkjan í Reykjavík: Skirdagur: Messa. Altaris- ganga kl. 2. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 f.h. Páskadagur. Messa kl. 8 f.h. Hátiðamessa kl. 2. Annar páskadagur: Barna- samkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Fermingarguðs- þjónusta kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Hafnarf jarðarkirkja: Skirdagskvöld. Helgistund og altarisganga kl. 8.30. Föstudagurinn lagi.Messa kl. 2. Páskadagsmorgunn. Hátiðar- guðsþjónusta kl. 8. Bessastaðakirkja: Páskadagur, hátiðar- guösþjónusta kl. 10. Sólvangur Annan páskadag,messa kl. 1. Séra Garðar Þorsteinsson. Árbæjarprestarkall. Skirdagur: Guðsþjónusta i Ár- bæjarkirkju kl. 8.30 siðdegis. Altarisganga. F ö s t u d a g u r in n langi: Guðsþjónusta i Arbæjarskóla kl. 2 siödegis. Páskadagur: Hátiðar- guðsþjónusta i Árbæjarskóla kl. 8. siðdegis. Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur stólvers. Pipuorgel vigt og tekiö i notkun við guðsþjónustuna. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta I Ar- bæjarskóla kl. 10.30 árdegis og 1.30 siðdegis. Séra Guðmund- ur Þorsteinsson. Dómkirkjan. Skirdagur.Kl. 11. prestsvigsla Biskup vigir cand. theol. ólaf Odd Jónsson til Keflavikur prestakalls, sr. Garðar Þor- steinsson, prófastur lýsir vigslu, dómprófastur sr. Osk- ar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Vigsluvottar auk þeirra sr. Björn Jónsson og sr. Garð- ar Svavarsson, vigsluþegi prédikar. Föstudagurinn langi. Kl. 11 messa án predikunpar sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 2. Litanian sungin. Sr. óskar J. Þorláksson dómprófastur. Páskadagur. Hátiðar- guðsþjónusta kl. 8 f.h. Sr. Óskar J. Þorláksson dóm- prófastur. Hátiðarguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Þórir Stephen- sen. Annar i páskum.Messa kl. 11. Ferming og altarisganga. Sr. Lárétt 1) Muldrar. 6) Bors. 8) Hlutir. 9) Verkur. 10) Gyðja. 11) Grjóthllð. 12) Glöð. 13) Dýrs. 15) Klaki. Lóðrétt 2) Aldar. 3) Eins. 4) Indiánar. 5) Tindur 7) Rófa. 14) Stafur. Ráðning á gátu No. 1891. Lárétt 1) Kanna. 6) Fræ. 8) Mas. 9) Róm. 10) Aki. 11) Rok. 12) Nón. 13) Agg. 15) Argur. 2) Afsakar. 3) Nr. 4) Næringu. 5) Smári. 7) Smána. 14) GG. Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Messa kl. 2. Ferming. Sr. Þórir Stephen- sen. Digranesprestakall Skírdagur. Guðsþjónusta altarisganga i Kópavogs- kirkju kl. 2.00. Séra Þorberg- ur Kristjánsson. Föstudagurinn langi. Guösþjónusta I Kópavogs- kirkju kl. 2.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Páskadagur: Hátiðar- guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 8 árdegis. Séra Þor- bergur Kristjásson. Annar páskadagur. Fermingarguðsþjónusta I Kópavogskirkju kl. 2.00. Bamaguðsþjónusta I Vighóla- skóla kl. 11.00. Séra Þorberg- ur Kristjánsson. Kársnesprestakali Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11.00. Séra Arni Pálsson. Páskadagur. Hátiöar- guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2.00. Séra Arni Páls- son. Kópavogshælið nýja. Guösþjónusta kl. 3.30. Séra Arni Pálsson. Annar páskadagur Fermingarguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl 10.30. Bamaguðsþjónusta i Kársnes- skóla kl. 11.00. Séra Arni Pálsson. Grensássókn Skirdagur— Guðsþkónusta kl. 2:00. — Altarisganga. Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 2.00. Páskadagur.Guðsþjónusta kl. 8.00. 2. Páskadagur Guðsþjónusta kl. 10.30. — Ferming. Borgarspitalinn Skirdagur. Guðsþjónusta kl. 20.00 á Grensásdeild. Páskadagur. Guðsþjónusta kl. 10.00. Halldór Gröndal. Hveragerðisprestakall: Mess- ur um páska. Skirdag: Ferm- ingarmessa Hveragerði kl. 11. Fermingarmessa Kotströnd kl. 2. Föstud. langi: Barna- messa Þorlákshöfn kl. 11. Messa Þorlákshöfn kl. 2. Páskadagur: Messa kapellu N.L.F.l/kl. 11. Messa Strand- arkirkju kl. 2. 2. páskadagur: Bamamessa Hverageröi kl. 11. Messa Hveragerði kl. 2. Sóknarprestur. Hjálpræðisherinn: Skirdagur kl. 20,30 Getse- manesamkoma. Föstudagur- inn langi kl. 20,30 Golgata- samkoma. Kapteinn Oline Kleivstöbn talar. Unglingar syngja og hafa sýningu. Páskadagur kl. 11. Hátiða- samkoma kl. 14. Sunnudaga- skóli kl. 20,30 lofgjörðarsam- koma Brig. Ingibjörg Jóns- dóttir talar. Hermannavixla, Páskafórn. Unglingar frá Akureyri, Isafirði og Reykja- vik taka þátt i flestum sam- komunum. Verið velkomin. Filadelfia Skirdagur: Safnaðar- guðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Föstudagurinn langi: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Laugardag, 29/3: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Fyrsti og annar páskadagur. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Fjölbreyttur söngur, margir ræðumenn. — Innilegustu þakkir færum við öllum þeim, er heiðruðu minningu Magnúsar F. Jónssonar Hagamel 47, Reykjavik með nærveru sinni viö útför hans þann 24. marz. Hjartans þakkir öllum þeim er sýndu samúö og hlýhug við andlát hans, einnig læknum og starfsfólki Hrafnistu, er veittu honum hjúkrun siðustu mánuðina. Guðfinna Björnsdóttir, Asdis Magnúsdóttir, Benedikt Guðmundsson, og barnabörn. Litla dóttir okkar og systir Ásta Gunnarsdóttir sem lést 23. þ.m. verður jarðsungin frá Selfosskirkju laugardaginn 29. mars kl. 2 e.h. Guðný A. Jónsdóttir, Gunnar Friöriksson og bræður. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og útför Guðmundar Þ. Jónssonar frá Ytri-Veðrará.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.