Tíminn - 27.03.1975, Blaðsíða 39

Tíminn - 27.03.1975, Blaðsíða 39
Fimmtudagur 27. marz 1975. TÍMINN 39 ! Framhaldssaga FYRIR • • BORN '•i Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla og eldingu slæi niður i mig og mér fannst sem hjarta mitt ætlaði að springa. Og þá fyrst rifjaðist nokkuð upp fyrir mér, sem ég hafði ekki gefið gaum að áður, vegna þess að ég hafði heyrt, að kærði væri vanur að ganga i svefni og gerði þá margt, sem engin meining var i, þar sem hann var sér ekki meðvitandi um það, sem hann að- hafðist. Nú skal ég segja frá þvi, sem mér datt i hug. Seint um nóttina eftir þennan hræði- lega laugardag var ég að reika um á landar- eign kærða, sorg- mæddur og órólegur og þá kom ég meðal annars niður að tóbaksakrinum. Þá heyrði ég hljóð eins og einhver væri að grafa í grýttri jörð. Ég gekk "af varfærni á hljóðið og gægðist út á milli runnanna, sem standa við girðinguna, og þá sé ég kærða standa þarna á akrinum. Hann var að grafa með spaða með löngu skafti og hann mokaði moldinni ofan i djúpa holu, sem þegar var hálffull. Hann sneri að mér baki, en það var bjart tunglskin og ég þekkti hann aftur á gömlu grænu vinnu- treyjunni með hvitu speldin á bakinu, sem lita út eins og einhver hafi kastað i hann snjókúlu. Hann var að husla manninn, sem Húsvarðarstarf Starf húsvarðar við félagsheimilið Ara- tungu er laust til umsóknar. Umsóknum sé skilað til formanns hús- nefndar, Bjarna Kristinssonar, Brautar- hóli, fyrir 15. april n.k. sem einnig veitir allar upplýsingar um starfið ásamt hús- verði. Húsnefndin. Prjónakonur Við kaupum lopapeysur og aðrar prjóna- vörur hæsta verði. Allt staðgreitt. Leggjum til lopa. Móttaka þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 2—6. BENCO H.F. Laugavegi 178. Simi 91-21945, Reykjavik. 1x2—1 L x 2 30. leikvika — leikir 22. marz 1975. Úrslitaröð: 1x2 — xll — 121 — 12x 1. VINNINGUR: 11 réttir —kr. 145.000.00 7131 37175 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 5.100.00 159 3477 6944 9865 35379+ 36827+ 37324 1530 5797 7194 10787 35878 37175 37400 2198 5798 7312+ 12127 36400 37324 38367 + 3016 5810 8825 + nafnlaus Kærufrestur er til 14. april kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 30. leikviku veröa póstlagðir eftir 15. aprll. Handhafar nafnlausra seðla veröa að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsiudag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK AUGLYSIÐ I TIAAANUM Opið til kll Ern/r og Kaktus annan páskadag KLÚBBURINN Opið frá kl. 8-11,30^ Pelican og Haukar í kvöld og laugardaginn 29. marz KLÚBBURINN r a Akranes I Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i Félags- heimili sinu Sunnubraut 21 mánudaginn 31. marz (annan páska- dag) kl. 16. öllum heimill aögangur meðan húsrúm leyfir. HOTEL LOFTIBÐIR BIOmflffltUR Fjölbreyttar veitingar.Munið kalda borðið. Opiðfrá kl. 12—14.30 og 19—23.30. VÍfltAflDfBAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.