Tíminn - 06.04.1975, Qupperneq 39
Sunnudagur 6. aprfl 1975.
TÍMINN
39
Mark Twain:
Tumi gerist
leyni-
lögregla
kalt. Þá hvarf öll
samúð úr þvi og ég
barði i þvi skyni að
drepa hann.
Á þeirri stundu varð
mér hugsað til alls
þess ranglætis sem ég
hafði orðið fyrir, allar
skapraunir, sem
Júpiter og þessi
þorpari, hann bróðir
hans, þarna yfir frá,
höfðu valdið mér. Mér
varð hugsað til þess,
hvernig þeir voru
samtaka um að á-
mæla mér til að spilla
áliti minu meðal fólks
hér i sveitinni og
sverta hið góða nafn
mitt og knýja mig til
þess að gera eitthvað,
sem mundi eyðileggja
mig og fjölskyldu
mina, vesalings fjöl-
skyldu mina, sem
aldrei hafði gert þeim
neitt.
Allt þetta gerðu þeir
einungis af óþokka-
skap og hefnigirni —
og hvers vegna?
Vegna þess að vesa-
lings saklausa telpan
min, sem situr hér við
hlið mér, vildi ekki
giftast þessum rika,
óbilgjarna, óupplýsta
og huglausa þorpara,
sem situr þarna neð
uppgerð og læzt gráta
yfir bróður sinum,
sem hann mátti áður
hvorki heyra né sjá . .
>>
Einmitt þegar Silas
frændi sagði þetta, sá
ég alveg greinilega,
að Tumi hreyfði sig
og var nú glaðlegur á
svipinn.
„Á þessari hræði-
legu stundu, þegar
ÖLFUSHREPPUR:
A
ATHUGUN A NEYZLUVATNI
ALLRA BÝLA í HREPPNUM
Gsal-Reykjavik — Eins og fram
hefur komið I fréttum Tfmans,
hefur orðið vart mengunar I
neyzluvatni Þorlákshafnarbúa.
Heilbrigðis- og umhverfisnefnd
Ölfushrepps varð þess áskynja
við athuganir á vatninu ekki alls
fyrir löngu, að i þvi voru saur-
gerlar.
Að sögn Páls Péturssonar,
formanns nefndarinnar, hefur
verið ákveðið að gcra athugun á
neyzluvatni allra sveitabæja i
ölfushreppi i maí- og júnimánuði
n.k.
Mun þetta ver i fyrsta sinn sem
neyzluvatn i einum hreppi er tek-
ið til gaumgæfilegrar athugunar
og vatn hvers býlis rannsakað it-
arlega.
— Að nokkru leyti er ástæðan
fyrir þessari athugun sú, að við
viljum gera jafnt viö alla þegna
sveitarfélagsins, sagði Páll Pét-
ursson. betta verk mun taka tals-
vert langan tima, en við viljum
kanna ástand neyzluvatnsins, þvi
að við höfum rökstuddan grun
um, að það sé viða ekki nægilega
gott.
Forseti Rótarý-samtaka í heimsókn
FORSETI alþjóðasambands Rótarý-samtakanna, William R. Robbins,
kemur hingað til lands með konu sinni þriðjudaginn eftir páska. Dvaldi
hann hér i tvo daga, og kom á sameiginlega fundi sex Rótarý-klúbba á
Reykjavikursvæðinu að Hótel Sögu miðvikudagskvöldið 2. april.
t alheimssamtökunum eru sextán þúsund Rótarý-klúbbar og félgar um
750 þúsund. Hérlendis eru Rótarý-klúbbar tuttugu og einn og félagar
756. Umdæmisstjóri Rótarý-hreyfingarinnar á tslandi er Valgarð
Thoroddsen, rafmagnsveitustjóri rikisins.
Myndin er af William R. Robbins.
Tankvæðing að
hefjast hjó KÞ
Innan skamms hefst
tankvæðing á félagssvæði
Mjólkursamlags Kaupfélags
Þingeyinga. Félagið er um þess
ar mundir að fá fyrstu sendingu
sina af mjólkurkælitönkum, og
veröa þeir settir upp og teknir i
notkun á næstu vikum og
mánuðum. Hér er um að ræða
Muellers-kælitanka frá Banda-
rikjunum, sem keyptir eru fyrir
milligöngu Dráttarvéla hf., sem
eru umboðsmenn fyrirtækisins
hér á landi. Fleiri hundruð slikir
tankar eru nú i notkun á öllum
helztu mjólkursvæöum landsins.
Auglýsið í
Tímanum
Hríngið
og við
sendum
blaðið
um leið
V.
■
i—
r*'
Kjósarsýsla
Framsóknarfélag Kjósarsýsiu efnir til almenns stjórnmáia-
fundar I Fólkvangi Kjalarnesi sunnudaginn 13. april kl. 14.00.
Frummælandi verður Jón Skaftason alþingismaöur, Kristján
B. Þórarinsson fundarstjóri.
Allir velkomnir,stjórnin.
Aðalfundur miðstjórnar
Aðalfundur miöstjórnar Framsóknarflokksins verður haldinn í
Reykjavik 18. april næst komandi. Þeir aðalmenn, sem ekki sjá
sér fært að mæta eru beönir um aö tilkynna það flokksskrif-
stofunni að Rauðarárstig 18, simi 24480.
Arnesingar
Sumarfagnaöur Framsóknarfélagsins verður haldinn að Borg I
Grimsnesi miövikudaginn 23. april (siðasta vetrardag) og hefst
kl. 21. Dagskrá auglýst siðar.
Skemmtinefnd.
Framsóknarvist F.U.F. Hafnarfirði
Slöasta kvöldið i þriggja kvölda spilakeppni verður fimmtudag-
inn 10. aprll kl. 8.30 I iðnaðarmannasalnum að Linnetsstlg 3.
Sérstök kvöldverðlaun. Allir velkomnir. Stjórnin.
Framsóknarvist að Hótel Sögu
Slöasta spilakvöldið i þriggja kvölda Framsóknarvistinni veröur
að Hótel Sögu fimmtudaginn 10. aprll. Nánar auglýst slöar.
^ Framsóknarfélag Reykjavíkur,
O Bdtaafli
11.665 lestir af loðnu, en I fyrra
var loðnuaflinn þar 24 þúsund
lestir.
Keflavik
Frá 1. janúar til 31. marz höfðu
komið á land i Keflavik 5445.5
tonn 1869 sjóferöum. Á sama tima
I fyrra var aflinn orðinn 5097 lest-
ir I 959 sjóferðum, svo aflinn I ár
er mun betri hjá bátunum. Allt er
þetta netafiskur og hinn ágætasti,
að sögn vigtarmannsins I Kefla-
vlk. Fjórir togarar höfðu landað
28 sinnum á sama tima og afli
þeirra var 2935 tonn. Efsti
báturinn I Keflavik er Valþór með
410 tonn.
Sandgerði
Frá áramótum til 1. april var
aflinn I Sandgerði orðinn 4673
lestir úr 717 sjóferðum. t fyrra
var aflinn 4257 lestir I 768 sjóferö-
um. Mest er þetta netafiskur og
einnig nokkuð úr trolli. Hér er um
ágætis fisk að ræða, en þó hefur
aflinn veriö nokkuð ufsablandað-
ur hjá trollbátunum. Aflahæsti
báturinn I Sandgeröi er Bergþór
með 812 lestir.
Reykjavik
Aflamagn báta I Reykjavik
fyrstu þrjá mánuði ársins var
2385 lestir I 164 sjóferðum. Fyrri
hluta tfmabilsins var einna mest
um botnvörpufisk, en þegar á leið
fór þeim bátum aö fjölga, sem
fiskuðu I net. A sama tlma höföu
togarar lagt upp I Reykjavlk sem
hér segir; siðutogarar 878 tonn og
skuttogarar 5047 lestir, en ekki
nær sú aflaskýrsla þó nema til
tveggja og hálfs mánaðar, þar
sem ekki lágu fyrir tölur um afla
skuttogaranna siöari hluta marz-
mánaðar.
Hellissandur
A Hellissandi eru komin á land
um fjögur þúsund tonn á fyrstu
þremur mánuðum ársins. Þar er
aflahæsti báturinn Skarðsvik með
700 tonn. Þetta er svo aö segja
eingöngu netafiskur.
ólafsvik
Fyrstu þrjá mánuði þessa árs
hafa borizt á land i Ólafsvik 5884
lestir af fiski i 928 sjóferðum.
Aflahæsti báturinn I Ólafsvik er
Garðar með 413 lestir. Allt er
þetta netafiskur, og aflamagnið
mun vera mjög svipað og i fyrra.
o Gamansemi
og dæsti mæðulega. „Þetta skilur
ekkert barn,” sagði hann, og
hafnaði þar með handritinu. Ég
var aftur á móti sannfærður um
að öll börn á íslandi myndu skilja
þetta, og sveitabörn engu siður en
þau sem við sjó eiga heima. Hins
vegar getur vel veriö aö islenzkir
framkvæmdastjórar, og þar á
meðal bókaútgefendur, heföu
skilið mig betur, ef ég hefði verið
að tala um lán úr Fiskveiðasjóði.
Að gapa gáfulega
— Heldur þú ekki samt áfram
að yrkja, hvað sem skilningi á
verkum þinum liður?
— Jú, alltaf er ég eitthvað að
fást við þetta, þegar tómgefst til
Þegar eitthvað sækir mjög fast á
hugann, er ekki um annaö aö
ræða en að setjast niður og böggla
einhverju saman, einfaldlega til
þess að hafa frið — losna við
hugsunina um þetta tiltekna yrk-
isefni, þótt auövitað komi annað i
heimsókn fyrr eða siðar. Annars
hef ég gert mest af þvi i seinni tið
að yrkja tækifærisvisur af
ákveönum tilefnum, — eöa eng-
um tilefnum, ef svo vill verkast.
— Viltu ekki lofa mér aö heyra
eina?
— Jú.þviekki þaö. í skólanum,
þar sem ég kenni, eru alltaf
haldnir kennarafundir reglulega,
en ég geri litið af þvi aö tala á
fundum, enda enginn mælsku-
maður að eðlisfari. Svo gerðist
það eftir einn fundinn, þegar ég
hafði auðvitað setið og þagaö,
eins og venjulega, á meðan aörir
töluöu, að ég orti eftirfarandi
vlsu, þegar fundinum var lokiö:
Ragur er ég aö rjúfa þögn
og reifa mál á fundum,
en sjálfsagt gæti ég gapað ögn
gáfulegar stundum.
— VS