Tíminn - 08.06.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 08.06.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 8. júni 1975 Sunnudagur 8. júní 1975 ÐAC HEILSUGÆZLA . . ÍSIysavaröstofan: simi ^81200,. eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 6. til 12. júni er i Holts- apóteki og Laugavegs-apó- teki, það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er ópiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof-’ unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur iokaðar, en Tæknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi •21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i simsyara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubiianir simi 25524 Brottfararstaður B.S.l. Ferðafélag Islands. Kvenfélag Hailgrimskirkju Reykjavik efnir til safnaðar- ferðar laugardaginn 5. júli. Farið verður frá kirkjunni kl. 9 árdegis. Nánari upplýsingar I simum 13593 (Una) og 31483 (Olga) Afmæli Sjötugur er I dag sunnudaginn 8. júni, Gústaf A. Gestsson múrari, Ferjubakka6. Hann verður að heiman i dag. Söfn og sýningar Arbæjarsafn er opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. Leið 10. Arnastofnun. Handritasýning verður á þriðjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. Kvennasögusafn Islands að Hjarðarhaga 26, 4 hæð til hægri, er opið eftir samkomu- lagi. Simi 12204. • tsienska dýrasafniö er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Biianasimi -U575, simsvari. Félagslíf Frá Farfugladeild Reykjavfk- ur. Sunnudaginn 8. júni. Gönguferð I Brúarárskörð. Brottför frá bilastæðinu við Arnarhvol kl. 9.30. Farfuglar Laufásvegi 41. simi 24950. Frá Skógræktarfélagi Reykja- víkur. Heiðmörk hefur verið opnuð fyrir bilaumferð, og vegir hafa verið lagfærðir. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudag 8.6. Kl. 10. Grens- dalur - Grafningur. Farar- stjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 900 kr. Kl. 13 Grafning- ur, gengið með vatninu úr Hestvik I Hagavik. Farar- stjóri Eyjólfur Halldórsson. Verð 700 kr. Utivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Snæfellsnes 14.-17. júni. Gist á Arnarstapa og Lýsu- hólslaug (inni). Gengið á Snæfellsjökul, Dritvik, Svörtuloft, Helgrindur, og við- ar. Eitthváð fyrir alla. Farar- stjórar Tryggvi Halldórsson og Eyjólfur Halldórsson. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Sunnudagsgöngur 8/6.kl. 9.30. Krisuvikurberg, verð 800 krónur, kl. 13.00. Krisuvlk — Austurháls Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga júni, júli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. Listasafn Einars Jónssonarer, opið daglega kl. 13.30-16. ' ‘ Minningarkort Minningarspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8, Umboði' Happdrættis Háskóla Isl. Vesturgötu 10. Oddfríði Jó- hannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nókkva- vogj 27. Helgu' Þorgilsdóttur .Viðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarspjöld Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun ísafoldar, Austur- stræti 8, Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð, Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar-apótek, Garðs- Apótek, Háaleitis-Apótek, Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6. Bókabúð Olivers Steins. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guö- runu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guð- jónsdóttur Háaleitisbrauti 47, simi 31339, Sigriði Benonis- dóttur Stigahlið 49, simi 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklu- Jjraut 68. Minningarspjöld Styrktar- sjóös vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafn- arfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Nýbýla- veg og Kársnesbraut. Svissneski skákmaðurinn Hug varð heimsmeistari ung- linga 1971. I siðustu umferð tefldi hann við Bandarlkja- manninn Rogoff og þurfti Hug einungis jafntefli til að tryggja sér sigurinn. Þessi staða kom upp i skák þeirra eftir 17. leik Rogoffs (svart). \LW. WÁkl A| jAi Hér lék Hug: 18. Rxg6! — fxg6 19. Be6+. Þegar svartur leik- ur kóngnum á h7 eða h8, þá kemur Dg2 og svartur verður mát. EnHug varð svo hrædd- ur um titilinn, að eftir Be6 bauð hann jafntefli! Rogoff þáði. Hér er einfalt, en sniðugt dæmi um endaspil. Þú situr i vestur og ert sagnhafi I 5 tigl- um. Út kemur hjartakóngur. Þegar spil austurs koma i ljós, sérðu að þitt eina vandamál er að gefa einungis einn slag á lauf. Treysturðu þér til að vinna spilið gegn hvaða legu Vestur A AK4 ¥------ ♦ ÁDG6543 * A107 Austur * G632 ¥ 94 * K1082 4 D86 Lausnin er: Trompa útspil- ið,taka trompin af mótherjun- um, ás og kóng i spaða, fara inn I borð á trompi, spila hjartaniunni og kasta siðasta spaðanum að heiman. Nú er alveg sama hvort mótherjinn eigi slaginn. Hjarta upp i tvö- falda eyðu er vonlaust. Sé laufi spilað, þá tapazt aldrei nema einn slagur i litnum. Spili suður út spaða, þá köst- um við laufi og spaðagosinn verður slagur og spili norður út spaða, þá setjum við gosann og vinnum spilið (drepi suður með drottningu þá er sexan orðin fri). Alltaf 100% öruggt spil. * RAF AFL SFV Vinnufélag raf iönaðarmanna Barmahlíö 4 Hverskonar raflagnavinna. Nýlagnir og viðgerðir Dyrasimauppsetningar Teikniþjónusta. Skiptíð viö samvinnuféiag. Simatimi milli kl. 1-3. daglega i sima 2-80-22 Auglýsítf iTÉmanum 1947 Lárétt 1. Leyndardómsfullt. 6. For. 7. Keyr.- 9) Utan,- 10) Táning.- 11) Lita.- 12) Bor,- 13) Æða,- 15) Reikað. Lóðrétt 1. Mórar. 2. Tónn. 3. Þvælu. 4. Kind. 5. Máninn. 8. Dugleg. 9. Kindina. 13. Útt. 14. Nafar. Ráðning á gátu No. 1946. Lárétt I. Bakstur. 6. Mat. 7. Um. 9. FG. 10. Námslán. 11. NT. 12. II. 13. KS. 14. LI. Lóðrétt 1. Brunnur. 2. Km. 3. Samskot. 4. TT. 5. Rigning. 8. Mát. 9. Fái. 13. Ks. 14. LI. BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199 Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendibilar VW-fólksbílar Datsun-fólks- bilar ARÐUR í STAÐ §SAMVINNU8ANKINN ef þig Nantar bíl Til aö komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar.þá hríngdu í okkur ál ét m j átn LOFTLEIBIR BÍLALEIGA Stærsta bilalelga landslns Q^p HENTAL ®21190 -------=r;----- Ég þakka öllum sem glöddu mig á sextlu ára afmælisdegi minum 2. júni sl., með heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaskey tum. Guðmundur Bergsson Hvammi, ölfusi. Frá Fjölbrautar- skólanum, Breiðholti Skólameistari Fjölbrautaskólans, Guð- mundur Sveinsson, verður til viðtals i Fellaskóla, Breiðholti, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h. á timabilinu 10. júni til 20. júli. Skólameistari mun einnig verða til viðtals i skrifstofu skólans, Lindargötu 50, frá þriðjudegi til föstudags kl. 11—12 f.h., á sama timabili. Skrifstofusimi skólans er 28434. Fræðslustjóri. Jarðarför móður okkar Sigriðar Björnsdóttur frá Miklabæ fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 9. þ.m. Guöfinna Eiriksdóttir, Jón Eirlksson, Stefania Eiriksdóttir, Friörik Eirlksson, Asta Eiriksdóttir, Ragnar Eiriksson. Faðir minn og bróðir Dagbjartur Sigurðsson kaupmaöur er andaðist að Hrafnistu 1. júni verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. júni kl. 13.30. Edda Dagbjartsdóttir, Jason Sigurðsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.