Tíminn - 08.06.1975, Blaðsíða 30
30
TíMINN
Sunnudagur 8. júni 1975
Barrokk - hliómsveit
fjölbreytileikans
MIKLAR HRÆRINGAR hafa
einkennt popplif landans siðustu
vikur, og er siikt langt frá þvi afi
vera einsdæmi i okkar popplifi,
— þaft væri nær aft segja aft siikt
væri árviss atburftur. Þó eru
þessar hræringar eins og hverj-
ar aftrar náttúruhamfarir, þær
gera ekki boft á undan sér, og af-
leiðingar þeirra sjást oft á tift-
um ekki fyrr en löngu siftar. Þær
eru válegar, en þó spennandi.
Stundum er eins og poppheim-
urinn riftlist i hræringunum, og
um stund er beftift i ofvæni eftir
framvindu mála. Þegar öliu er
svo lokift og litift er yfir farinu
veg, verftur ein spurning öðrum
áleitnari: Voru þessar breyting-
ar til bóta? Yfirleitt hefur svar-
ift vift þessari spurningu verift
neikvætt, þótt þaö sé raunar
mjög erfitt aft svara spurning-
unni játandi cöa neitandi. Kostir
slikra breytinga eru óefaft
jákvæftir fyrir sumar hljóm-
sveitir, — fyrir aftrar eru þær
hrein og bein krossfesting.
Ekki er enn algjörlega séft
fyrir endann á þeim stórbrotnu
hræringum, sem hófust er Pétri
Kristjánssyni var sparkaft úr
Pelican, en með þvi sparki hóf-
ust einhverjar mestu ,,jarð-
hræringar”, sem um getur i
okkar poppsögu.
Hljómsveit sú, er hér skal
kynnt, er ekki á neinn hátt tengd
siöustu hræringum i poppinu, —
þó á hún ættir sinar aö rekja til
hræringa, aö visu minni háttar.
í þessari hljómsveit sem nefn-
ist: BARROKK eru hljóöfæra-
leikarar sinn úr hvorri áttinni.
Þeir eru:
Ásgeir Asgeirsson, orgel og
pianó, áöur i Náð á tsafiröi.
Bjarni össurarson, söngur,
áður söngvari i hljómsveitinni
Andrá.
Björgvin Björgvinsson,
trommur áður i hljómsveitinni
Birtu og Jeremiasi.
Gunnar Guðjónsson, bassi,
áöur gitarleikari i hljómsveit-
inni Roof Tops.
Skúli Björnsson, gitar, áöur i
hljómsveitninni Steinblómi, og
Jerimiasi.
Nú-timinn gekk á fund þeirra
félaga og átti viö þá augnabliks-
viðtal fyrir skömmu, en þess má
geta, að hljómsveitin mun núna
um helgina koma fram I fyrsta
sinn opinberlega.
Barrokk á aö vera hljómsveit
fjölbreytileikans. Aö sögn
þeirra félaga er stefna þeirra
sú, aö hafa sem breiðasta tón-
listarstefnu, — allt frá þungu
rokki niður I burstastilstónlist.
Fjölbreytnin er sem sé sá
grunnur, sem hljómsveitin
byggir á.
Aödragandi aö stofnun hljóm-
sveitarinnar hefur verið tals-
vert langur — upphafiö var um
siðustu áramót, þegar þrir
þeirra félaga, Björgvin, Gunnar
og Asgeir hófu samleik. Nokkru
siðar kom Skúli inn i hljóm-
sveitina, og siðastur kom
söngvarinn Bjarni.
Gunnar Guöjónsson spreytir
sig nú I fyrsta sinn á bassa, en
hann hefur i fjöldamörg ár leik-
iö á gitar i Roof Tops.
— Þetta er ekkert erfitt, sagði
Gunnar. Og aö mörgu leyti
finnst mér skemmtilegra að
vera bassaleikari en gitarleik-
ari. Þaö fer að visu mjög mikiö
eftir lögunum, — ef bassalina
laganna er flókin og fjölbreyti-
leg, er reglulega gaman að vera
bassaleikari.
— Viö teljum okkur vera
komna það langt, að óhætt sé aö
þreifa á einhverjum störfum.
Hins vegar erum viö alls ekki
fullkomlega samæfðir, — slikt
tekur mjög langan tima og enn
eigum viö eftir aö kynnast hver
öörum almennilega. En viö höf-
um trú á hljómsveitinni og mun-
um gera okkar bezta.
Barrokk á nóg til af frum-
sömdu efni, þótt enn hafi ekki
gefizt timi til þess aö æfa þaö.
Gunnar Guöjónsson er einn af
merkari lagasmiöum hér á
landi, og hinir strákarnir i
hljómsveitinni hafa einnig sam-
iö lög. Nú-timanum var tjáö, að
þegar búiö væri aö fullæfa dans-
lagaprógramm, yröi setzt niöur
og fraumsömdu lögin tekin fyrir
og æfö Itarlega.
— Auövitaö stefnum viö af
fullum krafti aö þvi aö taka upp
plötu, og eftir tvo mánuöi ætlum
við aö reyna aö taka upp litla
plötu.
— Þaö er ofsalega skemmti-
legt aö vinna i stúdiói. Ég vildi
helzt eiga heima i stúdiói, segir
Gunnar, en hann er sá eini af
hljómsveitarmeiölimunum sem
raunverulega veit hvaö þaö er
aö vinna i stúdiói. Skúli hefur aö
visu kynnzt hálfgerðu stúdiói,
,,og þaö var nóg til aö finna
smjörþefinn af þvi.”
Nú-timinn innti þá eftir þvi,
hvort ekki væri erfitt að hasla
sér völl I poppinu.
— Þessa stundina er þaö
sennilega ekki mjög erfitt þvi
mér finnst allir vera opnir
fyrir einhverju nýju. Gæöi
hljómsveitarinnar hafa állt að
segja, — viö stöndum og íöllum
meö þeim. Ef hljómsveitin er
góö, veröa okkur allir vegir fær-
ir. Ef ekki, þá....
— Annars eru islenzkar
hljómsveitir mikiu miklu betri
nú en fyrir nokkrum árum. Þaö
er ekkert svipaö. í fyrra var
bransinn t.d. óskaplega lélegur.
— Viö ætlum okkur aö vera
hljómsveitfjölbreytileikans, þvi
þaö hefur sýnt sig, aö ekki er
grundvöllur fyrir eina stefnu.
Nú, — svo eigum viö eftir aö
kynna okkur barrokk-stefnuna,
— og þaö mætti segja mér, aö
viö yröum brautryðjendur i
nútima barrokk-stil!!
— Það skiptir engu máli
hvort viö erum þrir, fjórir eöa
fimm. Aöalatriðiö er aö hljóm-
sveitin sé góö.
— Gsal.
umsjón:
Gunnar Salvarsson
Barðaskammtur
Þriðji skammtur:
Barfti Barftason hefur um langt
árabil hrifizt.af þvottahúsum,
og einatt látiö i þaft skina, aft
þaft væri virkilega gaman aft fá
starf í sliku „musteri”, eins og
hann sagfti sjálfur. Astæfta þess-
arar hrifningar á sér stoft I
raunveruleika Barfta Baröason-
ar og fjölskyldu hans. Kona
Barfta, Asta, er nefnilega ódug-
leg vift þvotta, og Barfti vcit, aft
hugsanlcgt væri, aft ef hann
fengi laumaft óhreina tauinu i
ókeypis þvott. Barfti er fjár-
málaspekúiant.
Og Barfti lætur ekki sitja vift
oröin tóm. Hann ræöur sig I
þvottahús.
En lukkan var honum ekki
hlifiholl.
Hann var rekinn. Hann stóft
ekki I stykkinu!!
En þaft eru fleiri en eitt
þvottahús I borginni, og Barfti
arkar inn i annaft þvottahús og
fær vinnu.
Þar fór allt á sömu lcift. Barfti
var rekinn eftir nokkurra daga
starf.
Kúnnarnir fengu þaft óþveg-
ift!!
„fog á heima I sveitinni. Borg-
arlffift er ekki vift initt hæfi,”
sagði Baröi eitt kvöldift heima
hjá sér. „Ég ætla aft vinna uppi i
svcitl sumar. Þift hafift lika gott
af þvi aft losna vift mig um
hrift.”
Og Barfti fór I sveitina. Dug-
legan inann vantaöi á hænsnar
bú, Barfti sótti um starfift og
fékk þaft.
t þrjár vikur gekk allt eftlilega
fyrir sig. Bóndinn var hæst-
ánægftur meft Barfta, og Iffift lék
vift hrakfallabálkinn. En þá
dundi ógæfan yfir. Hænurnar
sjálfar tóku sig til og ráku
Barfta. „Þú truflar eftlilega
starfsemi okkar,” sögftu þær i
hátíölegu bréfi til Barfta.
— Hvernig þá? spurfti Barfti.
— Þú ert svo cggjandi!!
En bóndinn vildi ckki láta
Baröa lausan og sagfti honuni aö
vinna meft sér I heyskapnuin.
Barfti tók þvi fegins hendi. En
þá kom upp missætti milli
Barfta og bóndans. Bóndinn
sagfti aft Barfti stæli frá sér heyi.
— Nú, hvernig þá? spurfii
Barfti.
— Þú gengur meft grasift I
skónum!!
Hundabú var á næsta bæ, og
Barfti fékk vinnu þar, En hann
var fljótlega rekinn.
Iiann fór I hunduna!!