Tíminn - 08.06.1975, Blaðsíða 35

Tíminn - 08.06.1975, Blaðsíða 35
Sunnudagur 8. júni 1975 TÍMINN 35 BARNASKÓLI ÍSAFJARÐAR HUNDRAÐ ÁRA Sá tryggir sinn hag, sem kaupir SKODA í dag! AUGLÝSIÐ í TÍMANUM SPRAX SARCO Hitastillir fyrir loft og vökva Þrýstiminnkari fyrir £% vökvaQi' °9 WM gufu |1 Gufugildrur Hita- og þrýstimælar beint á stút eða með Sjónglös Einkaumbod: Spirax Sarco Limited, Englandi & USA FÁI KIMM VÉIADEU.Ð ■ ^ Suðurlandsbraut 8 • Reyk javík • Simi 8-46-70 KR. SK“oo645.000 Verð til öryrkja • -470.000, SKODA KR. IIOL 684.000- Verð tll öryrkja 503.000- SKODAm* aaa iiols722.000.- Verð til öryrkja 535.000- Skoda 100/110 eru meðal alhagkvæmustu bifreiða í rekstri. i nýafstaðinni sparaksturskeppni hafnaði Skoda 110L í öðru sæti í sínum flokki 1100—1300 cc. með aðeins 4,6 lítra meðalbensíneyðslu á 100 km. Um varahlutaþjónustu okkar nægir að segja hana „fróbæra". Hún rís vel undir því. FB-Reykjavík. Barnaskóla ísa- fjarðar var slitið laugardaginn 31. mai. í sambandi við skóla- slitin minntust Isfirðingar aldar- afmælis barnafræðslunnar á Isa- firði með hófi, sem Fræðsluráð tsafjarðar efndi til. Þar tilkynnti forseti bæjarstjornar ísafjarðar Guðmundur H. Ingólfsson að bæjarstjórnin hefði samykkt að færa Bí að gjöf 500 þúsund krón- ur, er verja skyldi til eflingar skólastarfsins samkvæmt ákvörðun skólastjora og Fræðsluráðs. Við skólaslitin á laugardag, söng telpnakór undir stjórn Jakobs Hallgrimssonar við undir- leik Sigriðar Ragnars- dóttur. Björgvin Sighvatsson skólastjóri gerði grein fyrir skólastarfinu, en 379 nemendur voru i skólahum sl. vetur. Bekkjardeildir voru 16, þar af tvær deildir 6 ára barna. Kennarar eru 15, auk skóla- stjórans, þar af fimm, sem ekki eru í fullu starfi. kona Ásgeirs Ásgeirsson, kaupm. og Ágústa Svendsen, sig til og stofna barnaskóla. Ekki er nú vitað hvort þær nutu stuðnings eða fyrirgreiðslu bæjarfélagsins varðandi skólahaldið, eða hvort nokkur önnur tengsl voru þar á milli. 1 ársbyrjun 1874 var ákveðið á almennum borgarafundi að stofna barnaskóla kaupstaðnum. Þá lá fyrir áætlun um byggingu skólahúss, og var kostn. áætlaður 2000 rikisdalir. Almennra sam- skota var leitað meðal bæjarbúa til að standa undir byggingar- kostnaðinum, og söfnuðust á þann hátt 830rikisdalir, auk þess sem Sass, stórkaupm. eigandi Neðsta- kaupstaðarins, gaf 1500 rikisdali til byggingarinnar. í ágústmán. 1874 veitir bæjar- sjóður 200 rikisdala framlag til skólahaldsins. Húsnæði var tekið á leigu, kennari — Arni Jónsson, gæti sá einn orðið, sem lokið hefði prófi i guðfræði og gæti orðið prestur á Islandi. Eftir þvi sem best verður vitað, hefir barnakennslu verið haldið uppi á Isafirði nær óslitið frá árinu 1873/74 — en veturinn 1917- 1918 var ekki unnt að halda uppi eðlilegu skólastarfi sökum efna- hagserfiðleika bæjarfélagsins og sökum „þess háa verðs, sem nú er á kolum og steinoliu” eins og tilgreint er i samþ. skólanefndar- innar. Alls hafa 12 skólastjórnar starfað við B.I. þar af hefir Björn H. Jónsson gegnt starfinu lengst, eða frá árinu 1930-1957. Tveir af núverandi starfsmönn- um skólans hafa starfað við stofn- unina i aldarþriðjung. Það eru þau Maria Gunnarsdóttir, kennari og Björgvin Sighvatsson, sem nú gegnir skólastjóra- starfinu. Fimmtiu og átta börn luku lokaprófi, ágætiseinkunn hlutu 5 böm, I. einkunn 44 börn og II einkunn 9 börn. Börn, sem fengu ágætiseinkunn, þ.e yfir 9 fengu bókaverðlaun. Hæstu einkunn i VI. bekk hlaut Arný Halldórsdótt- ir 9.36. I fréttatilkynningu frá Barna- skóla tsafjarðar segir: Við skólaslitin sl. laugardag flutti form. Fræðsluráðs ísa- fjarðar, Jón Páll Halldórsson, ræðu og gerði þar grein fyrir helstu atriðum i sögu barna- skólans — en þar sem allar fundargerðir fyrstu skóla- nefndanna glötuðust i eldsvoða árið 1924, er ýmislegt þoku hulið varðandi fyrstu áratugina. Vitað er, að á árunum 1871 og 1872 er af alvöru farið að ræða það meðal áhrifamanna bæjar- félgsins, að nauðsynlegt sé að auka og efla barnafræðsluna i bænum. 13. janúar 1872, samþ. bæjar- stjornin að stofna barnaskóla og i framhaldi af þeirri samþykkt var haldinn almennur borgarafundur um málið, og fékk það góðar undirtektir á fundinum. Það ár og næsta ár er skólamálið til at- hugunar og undirbúnings. Þessar umræður og samþ. hafa efalitið leitt til þess, að veturinn 1873-’74 taka tvær mætar konur, Sigriður Frá verðlaunaafhendingu við skólaslit Barnaskóla tsafjarðar. (Timamynd GS guðfræðingur — siðar einn kunnasti athafnamaður þjóðar- innar — ráðinn að skólanum. Kennslan hófst i októberbyrjun þetta ár. A næsta hausti flyst skólinn i eigið húsnæði, er keypt var tiltelgt frá Danmörku, og kostaði það 2230 rikisdali 45 skildinga. Fyrsta reglugerð Barnaskóla ísafjarðar var gefin út af lands- höfðingja 15. nó. 1877 — þar var m.a. það ákvæði, að skólastjóri Frd Flensborgarskóla Umsóknir um skólavist i: A: 3. og 4. bekk gagnfræðastigs B: 5. og 6. bekk framhaldsdeildar. C: 1. bekk menntadeildar (og i aðra bekki frá nýjum nemendum) þurfa að berast i siðasta lagi þriðjudaginn 10. júni. Skrifstofa skólans verður opin kl. 9-12 og 13-18 á morgun og þeiðjudag. Skólameistari. FRAMLEIÐUM RUNTAL OFNA Umboðsmenn: Velsmiðjan Logi, Sauðárkróki. Sigurður Jónsson pipu- lagningamaður, Húsavik. OFNASMIÐJA NORÐURLANDS H.F. Kaldbaksgötu 5, — Akureyri — Pósthólf 155. Simi 2-18-60. TÉKKNESKA BIFREIDA UMBODIÐ Á ÍSLAND/ H/E Auðbrekku 44-46, Kópavogi - Sími 42600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.