Tíminn - 08.06.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.06.1975, Blaðsíða 11
Sunnudagur 8. júni 1975 TÍMINN 11 þeirra atriöa, sem talin voru upp áBur I sambandi viö faraldurs- fræBilegar rannsóknir. ViB þaö má og bæta a& mannfjöldinn hér er ekki meiri en svo, aö vel er viöráöanlegt aö gera tölvuskrá yfir alla landsmenn. Mætti nota slika skrá til aö bera saman heilar ættir og fyrirbæri i ættum, til dæmis tiöni sjUkdóma i ákveönum ættum mi&aö viB tiBni þeirra hjá fólki almennt hér á landi. Valda erfðir eða veirur brjóstakrabba? Eitt atriBi, sem er til athugunar i samvinnu viB þær tvær stofnan- ir, sem aB ofan getur, er hvort erföaeiginleikar hafi þýBingu I sambandi viB myndun brjósta- krabbameins. 1 þvi sambandi höfum viB einnig haft samvinnu viB dr. Gunnlaug Snædal, sem á sinum tima skrifaBi doktorsrit- gerB um brjóstakrabbamein á Is- landi og hefir skrá yfir alla sjúk- linga, sem greindir hafa veriB meB þann sjUkdóm frá árinu 1910. Verkefni þetta er styrkt af er- lendu fé og er unniB aB þvi einnig I samvinnu viB AlþjóBlegu krabba- meinsrannsóknastöBina i Lyon I Frakklandi. Ætlunin er aB komast eftir þvi, hvort mikil fylgni sé i ættum, hvaB krabbamein i brjósti snertir. Þá þarf þó ekki endilega aB þýöa aB sjukdómurinn sé arf- gengur, heldur getur litiB Ut fyrir aÐ hann sé þaB vegna sameigin- legra umhverfisáhrifa. MeB þvi aB tengja saman upplýsingar áBurnefndra gagna ætti aö vera hægt aB fá úr þvi skoriB meB öruggri vissu, hvort brjósta- krabbamein er arfgengt eBa ekki, en ýmsar fyrri athuganir benda eindregiÐ I þá átt. Sé litiB til tilrauna á dýrum I þessu sambandi þá hafa veriB rækta&ir upp músastofnar, þar sem svo til allar mýsnar fengu brjóstakrabbaogsvoaftur stofnar, þar sem sárafáar fengu sjúkdóminn. 1 fyrstu var þar meB taliB sannaB, aB brjóstakrabbi i mUsum væri erföasjUkdómur. SIBan kom i' ljós aB erf&aþáttur var aB visu fyrir hendi, en einnig kom þar fieira til. Agnir fundust I mjólkinni, sem ungarnir sugu 1 sig strax viB fæ&ingu. Si&ari rann- sóknir leiddu i ljós a& agnir þess- ar voru veirur. NU er taliö sannaö aB veirur hafi Urslitaþýöingu fyr- ir myndun krabbameins I brjósti I músum. Hvort eitthvaB svipaB á sér staB var&andi krabbamein i brjósti I mönnum er ekki enn vitaö. En liklegt er a& veirur séu aö einhverju leyti orsakavaldur hjíi mönnum einnig. Markmiðið að fyrirbyggja Eftir þvl'sem menn vita meira um sjukdómana eru meiri likur á þvl aö eitthvaö finnist gegn þeim. En einmitt þaö er markmiö læknisfræ&innar nú á dögum a& finna varnir gegn sjUkdómum og Nokkur hluti starfsfólks Rannsóknastofu Háskólans reyna a& fyrirbyggja þá. Ef sannast a& sjUkdómur orsakast af veirum er I mörgum tilfellum sá möguleiki fyrir hendi a& hægt ver&i aö bólusetja gegn honum. Af öBrum faraldsfræöilegum rannsóknum, sem unniB er aö á Rannsóknastofunni má nefna rannsókn á sérstakri tegund illkynjaBs æxlis I húB, sem Bjarki MagnUsson, læknir annast. Þor- geir Þorgeirsson, læknir vinnur a& rannsóknum á sjUkdómum I maga I samvinnu vi& danska lækna I Gentofte og lækna Landa- kotsspitala. Eitt verkefni, sem hér hefur veriö unniö aö á undanförnum ár- um er rannsóknir á lokugöllum 1 hjarta, en Jónas Hallgrlmsson, læknir stjórnar þeim rannsókn- um, sem eru komnar á lokastig. Hann hefur og meö höndum rannsóknir á skemmdum i hjartavö&va, I samvinnu viö Sig- mund Gu&bjarnason, prófessor vi& Raunvisindastofnun Há- skólans. 1 samvinnu vi& Erf&a- fræöinefndina eru hér einnig framkvæmdar rannsöknir á litningagöllum, einkum meöal viss hóps vangefinna barna. Litningarannsóknir hafa veru- lega þyöingu, ekki sizt eftir a& menn eru farnir a& athuga á fósturskeiöi, hvort fóstriö kunni a& hafa leynda erf&agalla. Sllkar rannsóknir hafa ekki enn veriö teknar upp hér á Rannsókna stofunni, en ver&i þessar rannsóknir auknar I þeim mæli, sem vonir standa til, má gera ráö fyrir aö möguleikar skapist til að greina slika erföagalla snemma á fósturskeiBi og koma I veg fyrir aB slik börn fæöist. Me& slikum rannsóknum ver&ur einnig möguleiki a& # •> -~4r- t V mmm komast nær orsökum slikra galla hjá fóstrinu. Ekki er ávallt svo a& fóstriöerfi gallann frá ööru hvoru foreldra vi& frjógvunina, heldur getur verið um utanaökomandi sköddun að ræða I móðurlifi, eins og t.d. þegar móðirin fær rauða hunda snemma á meðgöngutima. Svo sem kunnugt er veldur þaö I mjög mörgum tilfellum þvi, að barnið fæðist aö einhverju leyti vanheilt, t.d. heyrnarlaust, með sjóntruflanir eOa skemmdir á innri lfffærum. Vonir standa til aö bóluefni gegn rau&um hundum, sem nota megi til varnar I þessu skyni veröi á markaönum áöur en mjög langt um liöur. Þannig geta slikar rannsóknir leitt til þess a& aBferöir finnist tii aB fyrirbyggja einnig þá sjúkdóma, sem virBast I fljótu bragöi vera arfgengir. Þar sem skórinn kreppir mest er aðstaðan til krufninga ¦ Þar sem skórinn kreppir e.t.v. mest aö atarfsemi Rannsókna- (TimamyndirGE) stofunnar i liffærameinafræöi og réttarlæknisfræöi I dag er hin erfiöa a&sta&a til krufninga. Þaö er mjög mikilvægt aö hægt sé a& kanna sem allra flest banamein, bæöi til aö vita nákvæmlega Ur hverju fólk deyr, og til aö læknar geti séö hva&a sjukdómsbreyting- ar hafa or&i& og gera samanburB viö þá sjUkdómsgreiningu, sem þeir geröu á sjUklingnum I lif- andia Hfi. Einnig eru sllkar krufningar undirstaöa kennslu I læknisfræ&i. S.J. Hér fer fram vefjagreining fyrir lækna og sjúkrahús um allt land Enn vefjarannsóknir UnniB aö vefjarannsóknum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.