Tíminn - 08.06.1975, Blaðsíða 26

Tíminn - 08.06.1975, Blaðsíða 26
26 TÍMINN Sunnudagur 8. júni 1975 ASGEIR SIGURVINSSON.... lætur hér skot rlöa af að marki A-Þjó&verja. Asgeir átti mjög góðan leik og áhorfendur fengu svo sannarlega að sjá hinn geysilega skotkraft, sem hann hefur yfir að ráða. AAenn felldu gleði Kiini mesti iþróttasigur ís- lendinga fyrr og sfðar átti sér stað á Laugardalsvellinum á fimmtu- dagskvöldið, þegar islendingar unnu glæsilegan sigur yfir A- Þjóðverjum I Evrópukeppni landsliða og skutust upp i annað sæti i 7. riðii Evrópukeppninnar. Þessi sigur (2:1) hefur vakið geysilega athygli hjá knatt- spyrnuunnendum í Evrópu og i heiminum öllum. Leikurinn verður lengi i minnum hafður hjá þeim 10.500 áhorfendum, sem sáu ELMAR GEIRSSON... var hér kominn einn inn fyrir vörn A-Þjóðverja I slðari hálfleik — og skaut aö GEYSILEGUR FöGNUÐUR.... Jóhannes Eðvaldsson, Tony Knapp og marki. Jurgen Croy markvörður bjargaði meistaralega, með þvi að slá knöttinn frá markinu á siðustu Elmar Geirsson, fagna sigri. 'stundu. TIMAAAYNDIR: Guðjón Einarsson og Róbert Ágústsson AÐDRAGANDINN að „hjólhesta-marki" Jóhannesar Eðvaldssonar. ólafur Jullusson, annar til vinstri, „nikkar" knettinum til Jóhannesar (6) — Jóhannes kastaði sér niður og spyrnti aftur fyrir sig i mark A-Þjóðverjanna. TONY KNAPP.....maðuriniíá bak við velgengni Islenzka lands- liðsins, sést hér svifa upp.loftið. Landsliðsmennirnir tóku hann traustataki eftir ieikinn og tolleruðu hann við geysileg fagnaðarlæti áhorfenda, sem hrópuðu stöðugt: — „tsland, is- land, island."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.