Tíminn - 08.06.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 08.06.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 8. júni 1975 TÍMINN 25 AB HEFUR í SÍN 20 ÁR GEFIÐ ÚT 360 BÆKUR, EÐA EINA OG HÁLFA Á MÁNUÐI AÐ JAFNAÐI — félagar í bókaklúbbi AB orðnir 3.500 leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Þorbergur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svala Valdi Valdimarsdóttir les þýðingu sina á sögunni „Malenu i sumarfrii” eftir Maritu Lindquist (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Ronald Smith leikur „Is- iamey”, austurlenzka fantasiu fyrir pianó eftir Balakireff/ Sinfóniuhljóm- sveitin i Filadelfiu leikur Sinfóniu nr. 2 i e-moll op. 27 eftir Rakhmaninoff. 12.00 Dagskráin. Tónleikar, Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Á vigaslóð” eftir James Hil- ton. Axel Thorsteinsson les þýðingu sina (15). 15.00 Miðdegistónleikar. André Navarra og Jeanne- Marie Darré leika Sónötu i g-moll fyrir selló og pianó eftir Chopin. Margaret Price syngur tvö lög eftir Liszt við sonettur Petrarka, James Lockhart leikur á píanó. Sinfóniuhljómsveit- in i Dallas leikur ,,A1- gleymi”, tónaljóð op. 54 eftir Skrjabin, Donald Johanos stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Prakkarinn” eftir Sterling North. Hannes Sigfússon þýddi. Þorbjörn Sigurðsson les (7). 18.00 Tilkynningar. Tónleik- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Paglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Herbert Guðmundsson rit- stjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 „Faðmlag dauðans”, smásaga eftir Haiidóru B. Björnsson. Svala Hannes- dóttir les. 20.40 Svipast um á Mallorka. Asgeir Guðmundsson kenn- ari segir frá ýmsu eftirtekt- arverðu utan baðstrand- anna. 21.00 Sónata i G-dúr op. 37 eftir Tsjaikovski. Michael Ponti leikur á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Móðir- in” eftir Maxim Gorki. Halldór Stefánsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Agnar Guðnason blaðafulltrúi, Pétur Sig- urðsson mjólkurfræðingur og Arni Jónasson erindreki ræða um framleiðslumál bænda. 22.40 Hljómpiötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 8. júní 18.00 Höfuðpaurinn. Banda risk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Hegðun dýranna. Bandariskur fræðslu- myndaflokkur. Fjölskyldu- Iff ljónanna. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. í þess- ari mynd er sagt frá rann- sóknum dýrafræðingsins dr. Brians Bertrams á Serengeti-sléttunni i Austur- Afríku. 18.50 ívar hlújárn. Bresk framhaldsmynd. 7. þáttur. Þýðandi Stefán Jökulsson. Efni 6. þáttar: Engilsaxar eru i haldi hjá Normönnum, ásamt Isaki gyðingi og dóttur hans, Rebekku. Með hjálp fíflsins Vamba tekst Siðrfki að flýja, og býst nú til að frelsa fangana með aðstoð Svarta riddarans og vina hans. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Sjötta skilningarvitið. Myndaflokkur i umsjá Jökuls Jakobssonar og Rúnars Gunnarssonar. 2. þáttur. Spáspil. Jökull ræðir við Svein Kaaber um tariot- spilin. Sveinn útskýrir þau og spáir i þau. 21.20 Brákaður reyr (Crippled Bloom) Breskt sjónvarps- leikrit byggt á sögu eftir A. E. Coppard. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Sagan gerist I ensku sjávarþorpi fyrir alllöngu. Systurnar Ruby og Nan reka þar saumastofu. Ruby, sem er fötluð, kynnist manni að nafni Potter og flytur hann heim til þeirra. Potter og Nan fella hugi saman, en Ruby neitar að flytja af heimilinu. Aðalhlutverk Joss Ackland, Pauline Collins og Anna Cropper. 22.10 Karl XVI. Gústaf.Dönsk heimildamynd um sviakonung gerð i tilefni af heimsókn hans til Dan- merkur, og nú sýnd hér vegna fyrirhugaðrar heimsóknar hans til Islands. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. (Nordvision- Danska sjónvarpið) 22.45 Að kvöldi dags.Sr. Karl Sigurbjörnsson flytur hug- vekju. 22.55 Dagskrárlok. Mánudagur 9. jum 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagið. 34. þáttur. Hættuleg hleðsla. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Efni 33. þáttar: José Braganza og Elisabet hafa orðið mjög samrýmd, en þegar James siglir til Brasiliu, sendir hann Baines á undan sér á öðru skipi, og með honum siglir Braganza, sem á að tala þeirra máli við innfædda. Fogarty á f erfiðleikum þar syðra. Hann fær ekki leiðsögumann til að stjórna ferðinni upp ána, og loks leggur hann af stað án þess að hafa nokkurn kunnugan um borð. Brátt siglir hann skipti sinu f strand, en á bökkum fljótsins biða indiánar þess með óþreyju að geta hirt kolafarminn án endurgjalds. Þegar Baines kemur að landi mætir hann sömu erfiðleikum. Hann sendir Braganza af stað upp ána i báti með innfæddum ræðara. Eftir nokkurt samningaþóf milli Frazers og James Onedins, tekur sá síðarnefndi að sér að bjarga skipi Fogaryts með þeim skilyrðum, að hann eignist það að hálfu. tþróttir. Myndir og fréttir frá viðburðum helgarinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Heinrich Heine I myndinni er rakin hin viðburðarika ævi skáldsins Verk hans hafa verið þýdd á næstum öil tungumáls heims, m.a. þýddi Jónas Hallgrimsson mörg ljóð hans á islensku. Ljóðabok Heines, Buch der Lieder, er útbreiddasta ljóðabók heims. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.40 Dagskrárlok. Heimilis ánægjan eykst með Tímanum Aöalfundir Almenna bókafé- lagsins og styrktarfélags þess Stuðla h.f. voru haldnir 3. júni s.l. Formaður Almenna bókafé- lagsins Karl Kristjánsson gerði grein fyrir útgáfustarfi félagsins á s.l. ári. I skýrslu hans kom fram, að á árinu hafði útgáfubók- um félagsins fækkað nokkuð frá fyrri árum. Alls gaf félagið út 14 nýjar bækur 1974 auk nokkurra endurprentaðra bóka. Þá skýrði Karl Kristjánsson frá þeirri nýj- ung, sem Bókafélagið tók upp á siðasta hausti með stofnun Bóka- klúbbs AB. I byrjun gerðust um 2000 manns félagar i bókaklúbbn- um, en um þessar mundir eru þeir orðnir um 3.500 talsins og fer stöðugt fjölgandi. Þá gat Karl Kristjánsson þess, að á árinu 1975 eru liöin 20 ár frá stofnun AB og hefur félagið gefiö út að jafnaði eina og hálfa bók á mánuði hverj- um frá öndverðu eða 360 bækur. Framkvæmdastjóri AB, Bald- vin Tryggvason gerði grein fyrir reikningum félagsins og rekstri. Þá ræddi hann um þann vanda, Fyrirliggjandi: Glerullar- einangrun Plast- einangrun Steinullar- einangrun Spóna- plötur AAilliveggja- plötur Lofta- plötur Asbest- plötur Kynnið ykkur verðið - það er hvergi lægra JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 10 600 sem bókaútgafa hefur átt viö að striða í æ vaxandi mæli undanfar- in þrjú ár. Slðasta ár var einkar erfitt og framtiðarhorfur iskyggi- legar. Þótt félagið hafi staðið erfiðleikana af sér fram til þessa hljóti AB eins og aðrir bókaútgef- endur að draga saman seglin um sinn nema úr rætist.Helzta bjarg- ráðið nú er afnám söluskatts af bókum. Benti hann á þá knýjandi nauðsyn, að menningarleg,- sjálf- stæð bókaútgáfa geti þrifizt með eðlilegum hætti i þjóðfélaginu. Menningarstarf væri engin auka- geta i þjóðfélaginu og siður en svo afleiðing af góðum efnahag. Þvert á móti væri réttara að segja, að þróttmikið menningar- starf reist á þjóðlegum grunni sé forsenda góðra og heilbrigðra lifskjara þjóðarinnar allrar. Þá fyrst er efnahagslegur vandi ill- viðráðanlegur, ef þjóðin á yfir höfði sér menningarlega upp- lausn. A aðalfundinum lagði félags- stjómin fram tillögu að nýjum lögum fyrir Almenna bókafélag- ið, sem var samþykkt einróma. Baldvin Tryggvason gerði grein fyrir hinum nýju lögum, sem m .a. gera ráö fyrir, að ABsé rekið sem sjálfseignarstofnun. Akvæðiö úr fyrri lögum um 42 manna full- trúaráð, sem kýs stjórn félagsins bætur og Aðalfundur Verkamanna félagsins Dagsbrúnar var haldinr I Iðnó laugardaginn 31. mai. I upphafi minntist formaður Eövarð Sigurðsson, látinna félaga. Einnig minntist hann Guðmuhdar Magnússonar endur skoðanda, er lézt á þessu ári, en hann hafði verið endurskoðandi Dagsbrúnar um margra ára skeið. Þá voru lesnir og samþykktir reikningar félagsins og formaður flutti skýrslu stjórnar. A starfsárinú höfðu 367 nýir félagsmenn verið samþykktir i félagið, en 52 höfðu látizt. I yfirliti formanns um fjárhag félagsins og starfsemi sjóða, kom m.a. fram, að á árinu nutu 424 félagsmenn bóta úr Styrktarsjóði Dagsbrúnarmanna og sjóðurinn greiddi i bætur röskar 7 millj. króna. A vegum Lifeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar annaðist skrifstofa félagsins er fellt niður, en þess i stað er gert ráð fyrir að fjölga i félaginu til mikilla muna og geta menn gerzt ævifélagar i AB gegn greiðslu ævifélagagjalds með fullum at- kvæöisrétti og kjörgengi. Aðild að félaginu er bundin við nafn og háð samþykki félagsstjórnar. I stjórn félagsins voru kjörnir: Karl Kristjánsson formaður, Jó- hann Hafstein, Gylfi Þ. Gislason, Halldór Halldórsson, Eyjólfur K. Jónsson, Erlendur Einarsson, Davið Oddsson, og i varastjórn Davlð Ólafsson, Geir Hallgrims- son og Ema Ragnarsdóttir. Formaður útgáfuráðs er Tómas skáld Guðmundsson, og aðrir i út- gáfuráði em: Birgir Kjaran, Guðmundur G. Hagalin, Höskuldur ólafsson, IndriöiG. Þorsteinsson, Jóhannes Nordal, Kristján Albertsson Matthias Johannessen Sturla Friöriksson. A aðalfundi Stuðla h.f. gerði framkvæmdastjóri félagsins Eyjólfur K. Jónsson grein fyrir reikningum félagsins og starf- semi þess. 1 stjórn Stuðla h.f. voru kosnir til eins árs þeir Geir Hallgrims- son formaður, Geir Zoega, Kristján Loftsson, Magnús Vig- lundsson, Sveinn Benediktsson. lífeyri greiðslu til Dagsbrúnarmanna samkv. lögum um greiðslur á lif- eyri til aldraðra i stéttarfélögum. 471 Dagsbrúnarmenn eða ekkjur þeirra fengu greidd þessi eftir- laun 1974, og var heildarfjárhæöin röskar 25 milljónir króna. Greiddar bætur og lifeyrir til Dagsbrúnarmanna á vegum félagsins árið 1974 námu þvi tæpum 33 milljónum króna. Aðalfundurinn samþykkti að árgjald félagsmanna fyrir árið 1975, yrði kr. 5.000,00. Lýst var stjórnarkjöri, sem fram fór i lok janúar s.l. Aðeins ein tillaga barst. Stjórnin er nú þannig skipuö: Formaður Eðvarð Sigurðsson, varaformaður Guðmundur J. Guðmundsson, ritari Halldór Björnsson, gjald- keri Pétur Lárusson, fjármála- ritari Andrés Guðbrandsson og meðstjórnendur Baldur Bjarna- son og Gunnar Hákonarson. Tíminn er peningar S | Auglýsitf iTÉmantun! Höfum opnað fatamarkað að Snorrabraut 56. Allar stærðir karlmannafata á mjög hagstæöu veröi. Fataverksmiðjan GEFJUN Snorrabraut 56. GEFJUflAR- fntnmarkaður! Aðalfundur Dagsbrúnar: 33 milljónir kr. í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.