Tíminn - 22.06.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 22.06.1975, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 22. júni 1975. mr Sunnudagur 22. júní 1975 HEILSUGÆZLA S()ysavaröstofan: slmi ;81200, éftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 20. til 26. júnl er I Laugarnesapóteki og Apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er ópiö öll' kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. , Hafnarfjörbur — Garbahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluyarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög-. um eru læknastofur iokaðar, en fæknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi •21230. i Upplýsingar um lækna- og. lyfjabúðaþjónustueru gefnar I slmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Ilafnarfjörbur: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið, sími 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfiröi, slmi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477,’ Ý2016. Neyð 18013. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 41575, simsvari. Félagslíf H ún v etn in ga f é la gið i Reykjavik:Ráðgerir að fara i hópferð norður I Húnavatns- sýslu dagana 4-6. júli n.k. Ráð- gert er að gista i tjöldum i Þórdlsarlundi i Vatnsdal, það- an verður ráðgert að ferðast um héraðið. ÚTIVISTARFERÐIR 22. júni kl. 13: Tröllafoss — Haukafjöll. Fararstj. Friðrik Danielsson. 22. júnl kl. 20: Sól- stöðuferð á Seltjarnarnes og Gróttu. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. 23. júni ki. 20. Gönguferðum Jónsmessunótt. Fararstj. Gisli Sigurðsson. Útivist. Lækjargötu 6, simi 14606. Kvenfélag Ilaligrimskirkju i Reykjavik efnir til safnaðar- ferðar laugardaginn 5. júli. Farið verður frá kirkjunni kl. 9 árd. Nánari upplýsingar i slmum 13593 Una og 31483 Olga. Kvæbamannafélagið Iöunnfer I slna árlegu sumarferð 28. og 29. júnl. Leitið upplýsinga sem fyrst i slma 24665. Aðalfundur Prestkvenna- félags íslands verður haldinn I Skálholti þriðjudaginn 24. júni að lokinni setningu presta- stefnu. Nánari upplýsingar hjá Rósu I sima 43910, Herdisi s. 16337, og Ingibjörgu s. 33580, fyrir 21. júni. Stjórnin. Frá Kvenfélagi Kópavogs. Sumarferðin verður farin til Akraness 22. júni. Farið verð- ur frá Félagsheimilinu kl. 9 árd. Skoðað verður Byggða- safniöað Göröum, Saurbæjar- kirkja og fl. Þátttaka tilkynn- ist I stmum 42286 — 41602 — 41726. Stjórn félagsins minnir á ritgerðarsamkeppnina — Skilafrestur er til 1. okt. Ferðanefndin. Hvitabandskonur. Munið skemmtiferðina sunnudaginn 22. júnl kl. 8 frá Umferðarmið- stöðinni. Nefndin. Abalfundur Óháöa safnaöar- ins verður haldinn i Kirkjubæ miövikudagskvöldið 25. þ.m. og hefst kl. 20,30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélagiö Seitjörn: Jóns- messuferð kvenfélagsins verður farin þriðjudaginn 24. júnl kl. 18,30 frá félagsheimil- inu. Snæddur verður kvöld- verður að Laugarvatni. Stjórnin. Sunnudagur 22/6. Kl. 13.00. Ferð I Heiðmörk, kl. 20.00. Sólstöðuferð á Kerhóla- kamb. Brottfararstaður Um- ferðarmiöstöðin. 24.-29. júni. Glerárdalur — Grimsey. Far- miðar á skrifstofunni. Ferða- félag Islands, öldugötu 3, slm- ar 19533 og 11798. Eins og undanfarin tvö ár, hefur Orlofsnefnd húsmæðra I S-Þing, ákveðiö aö 4 daga skemmtiferð fara yfir Sprengisand og gististaöir veröa, Landmannalaugar, Kirkjubæjarklaustur, Djúpi- vogur. Sérhver kona, sem vcitir eöa hefur veitt heimili forstööu, án launagreiðslu fyrir þaö starf, á rétt að sækja um orlof. Tilkynnið þátttöku til for- stöðukvenna kvenfélaganna i S-Þing fyrir 1. júli næstk. f.h. Orlofsnefndar húsmæðra S.-Þing. Sigrún Jónsdóttir, Rangá. Söfn og sýningar Kjarvalsstaöir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeypis. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga júni, júli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. Arbæjarsafn er opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. Leið 10. 'lslenska dýrasafniö er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. LHtasafn Einars Jónssonarer' opið daglega kl. 13.30-16. Minningarkort Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöö- um: I Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bllasöu Guðmundar, Bergþórugötu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Ar- nesinga, Kaupfélaginu Höfn og á slmstöðinni i Hverageröi, Blómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr., simstöðinni, Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarspjöld Liknarsjóðs Dómkirkjunnar, eru seld i Dómkirkjunni hjá kirkju- verði, verzlun Iljartar Nilsen Templarasundi 3, verzluninni Aldan Oldugötu 29, verzlun- inni Emma Skólavörðustig 5, og prestskonunum. Hér er skákþraut komin frá sovéska skákmeistaranum Nei. Hvitur á leik og skal máta I öðrum leik. m m m m m mm wm m m . Lausnin er nokkuð snotur eða: 1. Be6! Nú hótar hvitur máti bæði með 2. Bc7 og 2. Hf5, sem svartur getur ekki komið I veg fyrir. LilJ ■■■111111 M < í III I iiiliiiliiiiiiiillliniiii Hér er frægt spil frá leik Noregs og Italiu fyrir nokkr- um árum. Austur opnaöi á tveimur laufum, sem lofa a.m.k. fjórlit I þremur litum, Norðmaðurinn i suðri sagði þrjú lauf, vestur doblaði og var það passaö hringinn. Vest- ur spilaði út tlgli. Norður é K10 ¥ D106543 ♦ AK6 é 86 Vestur Austur é 632 é ÁG54 ¥ 87 ¥ AKG92 ♦ 98 ♦ D1032 * K109732 *----- Suður é D987 ¥ — ♦ G754 é AD654 Otspilið var tekið með ás, spaðaás settur út, austur drap og spilaði hjarta. Nú vissi sagnhafi, að vestur átti sexlit i laufi. Hann trompaði hjartað, spaðadrottning, trompaði spaða i blindum, trompaði heim og spilaði tigli að ásnum (vegna opnunar austurs hefur sagnhafi nær fullkomna vit- neskju um skiptingu spil- anna). Nú átti suður eftir ADG I trompi auk þriggja smáspila i spaða og tigli, en vestur átti öll sex trompin sin. Með þvi að spila út smáspili (vestur varð að trompa), þá fékk suðurá öll trompin sin og niu slagi. Unnið spil. Minningarkort Hallgrfms-' kirkju I Saurbæ fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Reykjavik, Bókaverzlunv JAndrésar Nielssonar, .Akra-1 nesi, Bókabúö Kaupfélags Borgfirðinga, Borgarnesi og hjá séra Jóni Einarssyni, sóknarpresti^Saurbæ. Minningarkort kapéllusjóðs, séra Jóns Steingrimssonar •fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraöhreinsun Austurbæjar Hliöarvegi 29, Kópavogi, Þórður Stefánsson ’ Vík i Mýrdaí og séra Sigurjón Einarsson Kirkjubæjar- klaustri. Tilkynning Munið frlmerkjasöfnun Geö- verndarfélagsins, Pósthólf 1308, eöa skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Kynfræösludeiid. 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opln alla mánudaga kl. 17 til 18.30. 1958 Lárétt I) Matarögn.- 6) Fiskur,- 7) Sjó,- 9) öfugl röð.- 10) Geðill.- II) Guö.- 12) Strax.- 13) Röð.- 15) 1 Moskvu.- Lóðrétt 1) Stormur,- 2) Nes.- 3) Sof- um.- 4) Þófi.- 5) Burtundin,- 8) Þjálfa,- 9) Málmur.- 13) Drykkur.- 14) 45.- Ráðning á gátu No. 1957. Lárétt 1) Njálgar,- 6) Sig.- 7) ÐA.- 9) AD,- 10) Indland,- 11) Na.- 12) AA,- 13) Aum,- 15) Siðsemi.- cr Lóðrétt 1) Niðings.- 2) Ás,- 3) Litlaus,- 4) GG.-5) Riddari.- 8) Ana.- 9) Ana,- 13) Að.- 14) Me,- T~T F p R 5 LLlZB?! ■" ■■ 15 SNOGH0J Nordisk folkehejskole (v/ den gl. Lillebæltsbro) 6 mdrs. kursus fra 1/11 send bud efter skoleplan DK 7000 Fredericia, Danmark tlf.: 05 - 95 22 19 Forstander Jakob KrOgholt BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbllar Range/Rover Datsun-fólks- Blazer • bílar Stórkostleg rýmingarsala í Hofi á hannyrðum og öllu prjónagarni vegna breytinga á verzluninni. Margt'á að selj- ast upp. Nú er hægt að gera góð kaup. Sendum i póstkröfu. Hof Þingholtstræti 1 jarstjóri Hér með er auglýst laust til umsóknar starf bæjarstjóra i Vestmannaeyjum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf og launakröfur, sendist bæjarráði Vestmannaeyja fyrir 10. júli n.k. Vestmannaeyjum 18. júni 1975 Bæjarstjóri. Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi. Ásgeir Ásgeirsson kaupmaður, Hjallabrekku 2 verður jarðsunginn miövikudaginn 25. júni kl 13 30 frá Fossvogskirkju. Þeir, sem vildu minnast hans látið Krabbameinsfélagið njota pess. Fyrir hönd barna hans, tengdasonar og systkina. Gróa Sigurjónsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.