Tíminn - 22.06.1975, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Sunnudagur 22. jiini 1975.
w
Sunnudagur 22. júní 1975
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: sími-,;81200,
éttir skiptiborðslokun '81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Kvöldr nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 20. til 26. juni er i
Laugarnesapóteki og Apóteki
Austurbæjar. Þaö apótek, sem
fyrr er nefnt, annast eitt vörzl-
una á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridögum.
Kópavogs Apótek er ópið öll'
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað. „¦
Hafnarfjðrður — Garðahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluyarðstof-'
unni, simi 51166.
A laugardögum og helgidög-;
um eru læknastofur iokaðar,
en fæknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
:21230. i
Upplýsingar um lækna- og
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i
simsyara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavfk: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliö og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: t Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. í
Hafnarfiröi, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 85477,'
72016. Neyð 18013.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanaslmi 41575, slmsvari.
Félagslíf
Kvenfélag Hallgrlmskirkju i
Reykjavik efnir til safnaðar-
ferðar laugardaginn 5. júli.
Farið verður frá kirkjunni kl.
9 árd. Nánari upplýsingar i
slmum 13593 Una og 31483
Olga.
Kvæðamannafélagið Iðunnfer
I stna árlegu sumarferð 28. og
29. júnl. Leitið upplýsinga sem
fyrst i sima 24665.
Aðalfundur Prestkvenna-
félags íslands verður haldinn i
Skálholti þriðjudaginn 24. júni
að lokinni setningu presta-
stefnu. Nánari upplýsingar
hjá Rósu i sima 43910, Herdisi
s. 16337,oglngibjörgus. 33580,
fyrir 21. júni. Stjórnin.
Frá Kvenfélagi Kópavogs.
Sumarferðin verður farin til
Akraness 22. júni. Farið verð-
ur frá Félagsheimilinu kl. 9
árd. Skoðaö verður Byggða-
safnið að Görðum, Saurbæjar-
kirkja og fl. Þátttaka tilkynn-
ist I slmum 42286 — 41602 —
41726. Stjórn félagsins minnir
á riígerðarsamkeppnina —.
Skilafrestur er til 1. okt.
Ferðanefndin.
Hvitabandskonur. Munið
skemmtiferðina sunnudaginn
22. júnl kl. 8 frá Urnferðarmið-
stöðinni. Nefndin.
Aðalfundur óháða safnaðar-
ins verður haldinn i Kirkjubæ
miövikudagskvöldið 25. þ.m.
og hefst kl. 20,30. Venjuleg
aðalfundarstörf. Stjórnin.
Kvenfélagið Seltjörn: Jóns-
messuferð kvenfélagsins
verður farin þriðjudaginn 24.
júnl kl. 18,30 frá félagsheimil-
inu. Snæddur verður kvöld-
veröur að Laugarvatni.
Stjórnin.
Hún vetningaf élagið I
Reykjavik:Ráðgerir að fara i
hópferð norður I Húnavatns-
sýslu dagana 4-6. jiili n.k. Ráð-
gert er að gista I tjöldum i
Þórdisarlundi i Vatnsdal, það-
an verður ráðgert að ferðast
um héraðið.
22. júni kl. 13: Tröllafoss —
Haukafjöll. Fararstj. Friðrik
Danielsson. 22. júnlkl. 20: Sól-
stöðuferð á Seltjarnarnes og
Gróttu. Fararstj. Einar Þ.
Guðjohnsen. 23. júni kl. 20.
Gönguferðum Jónsmessunótt.
Fararstj. Gisli Sigurðsson.
ÍJtivist. Lækjargötu 6, simi
14606.
Sunnudagur 22/6.
Kl. 13.00. Ferð I Heiðmörk, kl.
20.00. Sólstöðuferð á Kerhóla-
kamb. Brottfararstaður Um-
ferðarmiöstöðin.
24.-29. júni.
Glerárdalur — Grimsey. Far-
miðar á skrifstofunni. Ferða-
félag íslands, öldugótu 3, slm-
ar 19533 og 11798.
Eins og undanfarin tvö ár,
hefur Orlofsnefnd húsmæðra I
S-Þing, ákveðið að 4 daga
skemmtiferð fara yfir
Sprengisand og gististaðir
verða, Landmannalaugar,
Kirkjubæjarklaustur, Djiipi-
vogur.
Sérhver koha, sem veitir eða
hefur veittheimili forstöðu, án
launagreiðslu fyrir það starf,
á rétt að sækja um orlof.
Tilkynnið þatttöku til for-
stöðukvenna kvenfélaganna I
S-Þing fyrir 1. júli næstk.
f.h. Orlofsnefndar husmæðra
S.-Þing.
Sigrún Jónsdóttir.Rangá.
Söfn og sýningar
Kjarvalsstaðir: Sýning á
verkum Jóhannesar S. Kjar-
val opin alla daga, nema
mánudaga, frá kl. 16-22. Að-
gangur og sýningarskrá
ókeypis.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti
74, er opið alla daga nema
laugardaga júni, júli og ágúst
frá kl. 1.30-4. Aðgangur er
ókeypis.
Arbæjarsafn er opið kl. 13-18
alla daga nema mánudaga.
Veitingar i Dillonshúsi. Leið
10.
'tslenska dýrasafnið er opic
alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð-
ingabúð. Simi 26628.
I'» -tasafn Eínars Jónssonarer'
opið daglega kl. 13.30-16.
Minningarkort
Minningarkort sjúkrasjóðs
Iðnaöarmannafélagsins á Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: I Reykjavlk, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bílasöu
Guðmundar, Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Ar-
nesinga, Kaupfélaginu Höfn
og á simstöðinni I Hveragerði,
Blómaskála Páls Michelsen. t
Hrunamannahr., slmstöðinni,
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarspjöld Liknarsjóðs
Dómkirkjunnar, eru seld i
Dómkirkjunni hjá kirkju-
verði, verzlun Hjartar Nilsen
Templarasundi 3, verzluninni
Aldan Oldugötu 29, verzlun-
inni Emma Skólavörðustig 5,
og prestskonunum.
Hér er skákþraut komin frá
sovéska skákmeistaranum
Nei. Hvitur á leik og skal máta
I öðrum leik.
.m m s m
m.,mm..wm.
Lausnin er nokkuð snotur
eða: 1. Be6! Nú hótar hvitur
máti bæði með 2. Bc7 og 2. Hf5,
sem svartur getur ekki komið
I veg fyrir.
Hér er frægt spil frá leik
Noregs og ttaliu fyrir nokkr-
um árum. Austur opnaði á
tveimur laufum, sem lofa
a.m.k. fjórlit I þremur litum,
Norömaðurinn i suðri sagði
þrju lauf, vestur doblaði og
var það passað hringinn. Vest-
ur spilaði út tígli.
Norður
* K10
V D106543
4 AK6
4 86
Vestur Austur
4 632 é AG54
V 87 V AKG92
4 98 ? D1032
+ K109732 +------
Suður
4 D987
V-----
4 G754
+ AD654
Útspilið var tekið með ás,
spaöaás settur út, austur drap
og spilaði hjarta. Nú vissi
sagnhafi, að vestur átti sexlit i
laufi. Hann trompaði hjartað,
spaðadrottning, trompaði
spaða i blindum, trompaði
heim og spilaði tlgli að ásnum
(vegna opnunar austurs hefur
sagnhafi nær fullkomna vit-
neskju um skiptingu spil-
anna). Nu átti suður eftir ADG
I trompi auk þriggja smáspila
I spaða og tigli, en vestur átti
öllsextrompinsln. Meðþviað
spila út smáspili (vestur varð
að trompa),þáfékksuðurá öll
trompin sin og niu slagi. Unnið
spil.
'Minningarkort Hallgrfms-'
kirkju I Saurbæ fást á eftir-
töldum stöðum: Verzluninni
Kirkjufell, Ingólfsstræti 6,
Reykjavik, Bókaverzlun.
>Andrésar Nielssonar, »Akra->
nesi, Bókabúö Kaupfélags
Borgfirðinga, Borgarnesi og,
hjá séra Jóni Einarssyni,
sóknarpresti^Saurba^
Minningarkort kapéllusjóðs,
séra Jóns Steingrimssonar
>fást á eftirtöldum stöðum:,,
Skartgripaverzlun Email
Hafnarstræti 7, Kirkjufell
Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun
Austurbæjar Hliðarvegi 29,
Kópavogi, Þórður Stefánsson'
Vfk i Mýrdal og séra Sigurjón
Einarsson Kirkjubæjar-
klaustri.
Tilkynning
Munið frimerkjasöfnun Geð-
verndarfélagsíns, Pósthólf
1308, eða skrifstofu félagsins
Hafnarstræti 5.
Kynfræösludeild. I júni og júli
er kynfræðsludeild Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavikur
opin alla mánudaga kl. 17 til
18.30.
hti "II
¦• ::">m II M'
.iii || .1 „III
mmm
1958
Lárétt
I) Matarögn.- 6) Fiskur.- 7)
Sjó.- 9) öfugl röð.- 10) Geðill.-
II) Guð.-12) Strax.- 13) Röð.-
15) t Moskvu,-
Lóðrétt
1) Stormur.- 2) Nes.- 3) Sof-
um.-4) Þófi.-5) Burtundin.-8)
Þjálfa.- 9) Málmur.- 13)
Drykkur.- 14) 45.-
Ráðning á gátu No. 1957.
Lárétt
1) Njálgar.- 6) Sig.- 7) ÐA.- 9)
AD.- 10) Indland.- 11) Na.-
12) AA.- 13) Aum.- 15)
Siðsemi.-
W
Lóðrétt
1) Niðings.- 2) As.- 3) Litlaus.-
4) GG.- 5) Riddari.- 8) Ana.- 9)
Ana.- 13) Að.- 14) Me.-
y z 3 v s -¦- -¦ ' qi i io
15
SNOGH0J
Nordisk folkehojskole
(v/ den gl. Lillebæltsbro)
6 mdrs. kursus fra 1/11
send bud efter skoleplan
DK 7000 Fredericia,
Danmark
tlf.: 05-95 2219
Forstander Jakob KrOgholt
BÍLALEIGAN
EKILL
BRAUTARHOLTI 4, SfMAR: 28340-37199
Ford Bronco VW-sendibilar
Land/Rover VW-fóIksbflar
Range/Rover Datsun-fólks-
Blazer • bflar
Stórkostleg
rýmingarsala í Hofi
á hannyrðum og öllu prjónagarni vegna
breytinga á verzluninni. Margt'á að selj-
ast upp.
Nú er hægt að gera góð kaup. Sendum i
póstkröfu.
Hof Þingholtstræti 1
jarstjóri
Hér með er auglýst laust til umsóknar
starf bæjarstjóra i Vestmannaeyjum.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri
störf og launakröfur, sendist bæjarráði
Vestmannaeyja fyrir 10. júli n.k.
Vestmannaeyjum 18. júni 1975
Bæjarstjóri.
t
Maðurinn minn, faöir, tengdafaðir og afi.
Ásgeir Asgeirsson
kaupmaður, Hjallabrekku 2
verður jarðsunginn miðvikudaginn 25. júni kl 13 30 frá
Fossvogskirkju.
Þeir, sem vildu minnast hans látið Krabbameinsfélagið
njoti-i pcss.
Fyrir hönd barna hans, tengdasonar og systkina.
Gróa Sigurjónsdóttir.