Tíminn - 22.06.1975, Blaðsíða 39

Tíminn - 22.06.1975, Blaðsíða 39
Sunnudagur 22. júni 1975. TÍMINN 39 Framhaldssaga FYRIR BÖRN Herbert Strang: Fífldjarfi drengurinn miklu betra að kunna að vinna ærlegt hand- tak heldur en vera læs og skrifandi. —Það er betra fyrir þig, en ekki fyrir hann Ambrósius, anzaði Rikki, sem var al- vörugefinn drengur. — Hann er réttur og sléttur klerkur! Klerkar verða að kunna að lesa og skrifa vegna guðs- orðabókanna. En slikt er alveg gagnslaust fyrir menn, sem æfla sér að ganga i þjón- ustu konungsins og berjast, eins og ég ætla að gera. Ég skil ekki, hvers vegna hann pabbi vill láta mig vera að hanga við lærdóm. Mér dettur ekki i hug að vera að þvi! — Ef til vill hefur hann haft i huga þenn- an saxneska kóng, sem þú sagðir mér frá. — Nú, hann Alfreð konung! Ef ég hefði verið i Alfreðs spor- um, þá hefði mig ekki langað minnstu vit- und til að eignast þessa bók. Ég hefði nokkuð heldur viljað fá sverð eða nýjan boga. — En hann gat lika unnið verkleg störf, sagði Rikki. — Hann bjó til þessi kertaúr. — Ég veit það, og hann kunni að berjast. Hann var ekki bjáni á öllum sviðum. Meðan þetta samtal fór fram, gengu drengirnir nokkrar milur i skóginum. Þeir skutu aðra kan- Fernt slasast mikið SJ-Reykjavik. Bifreiðarslys varð á Ægissiðu um fimmley tið i gærmorgun. Fólksbifreið, sem i voru karlmaður og þrjár kon- ur, var ekið á ljósastaur. Fólkið var allt flutt á slysadeild, ein kona er mikið slösuð og er nií á gjörgæzludeild, hin eru einnig mikið slösuð. Bifreiðin stór- skemmdist. Grunur leikur á að ökumaður hafi verið ölvabur. óku á Ijósastaur á Ægissíðu Þá varð harður árekstur um 11 leytið á föstudagskvöld á mötum Klapparstigs og Lauga- vegar, þar sem eru umferðar- ljós. Talið er að bifreiðih, sem ekið var Klapparstig hafi verið á grænu ljdsi. Farþegar og öku- menn sluppu ómeiddir að mestu. Mál þessi eru i rannsókn. Iferndum Hlíf rerndum votlendi LANDVERND Forgöngumenn um útgáfu plötunnar voru fimm VEGNA fréttar I blaöinu af plótu með Marlu Markan, sem nýkom- in er ut, skal tekið fram, að þau, sem höfðu forgöngu um utgáfuna, voru fimm, þ.e. Sigriður Thor- laclus, Pétur Pétursson, Halldór Hansen, Sigurvin Einarsson og Elín Sigurvinsdóttir. En alls lögðu 30-40 vinir Marlu fram fé til greiðslu á kostnaði við útgáfu plötunnar. AFSALSBRÉF innfærð 2/6—6/6 —1975: Guðrún Erla Geirsd. selur Lár- usi H. Blöndal hluta I Skúlagötu 62. Edda Björgvinsd. selur Þóröi Jónss. og Astrlði Bjarnad. hluta I Meistaravöllum 7. Sigriður Gunnarsd. selur Baldri Má Arngrlmss. hluta I Selvogs- grunni 7. Gunnlaugur Þ. Ingvarsson sel- ur Ingvari Kristjánss. hluta I Alftamýri 21. Trausti Hallsteinss. selur Eygló Sigurvinsd. hluta í Eyjabakka 5. Gunnar Guðjónss. og Elsa Jón- asd. selja Kristjáni Guölaugss. og Asgerði Halldórsd. hluta I Hraun- bæ 102E. Tryggvi Sigurbjarnarson selúr Ola P. Friöjónss. húsið Heiðarbæ 13. Guðmundur Gunnarss. selur Kristjáni Guömundss. raðhúsið Búland 4. önundur Jóhannss. selur Krist- jáni Sigurjónss. hluta I Hraunbæ 172. Háafell h.f. selur Gunnari Ey- dal hluta I Dúfnahólum 4. Kjartan Kjartanss. selur Salome Rannv. Gunnarsd. hluta I Mávahlfð 43. Gisli Eirlksson selur Agli Sveinssyni húsiö Teigagerði 9. Ingimar Haraldsson selur ólafi Þór Jónssyni hluta I Blikahólum 4. Sigurður Guðmundss. selur Halldóri Guðmundss. bQskúrs- plötu að Hrafnhólum 2. Sæunn Jóhannesd. selur Jóni Kr. Beck og Asthildi Jóhannsd. hluta I Lindargötu 58. Ingi Arsælsson selur Friðrik Kristjánss. o.fl. hluta I Ljósheim- um 2. Agúst Friðrikss. selur Ólafi Kr. Sigurðss. hluta I Keldulandi 9. Ragnar Þórðarson selur Garð- ari Siggeirss. hluta I Aðalstræti 9. Asta Sölvadóttir o.fl. selja Þur- Iði Ingibergsd. og Sæmundi Val- garðss. hluta I Otrateig 5. Valdimar H. Péturss. selur Onnu Sigurðard. hluta I Háaleitis- braut 28. Logi Runólfsson selur Birni Ey- mundss. hluta I Dalalandi 3. Olafur Þ. Guðmundss. selur Hrefnu Arnkelsd. hluta I Selja- landi 7. Snorri Skaptason selur Frið- geiri Hjaltasyni hluta I Seljalandi 5. Arni Helgason selur Friðgeiri Olgeirssyni ** ¦"* " hluta I Bólstaðarhlíö 32. Jón Böðvarsson selur Birgi Ágústss. og önnu Marlu Lárusd. hluta I Hvassaleiti 8. Gunnar ólafsson o.fl. selja Arna Sigurðssyni hiisið Þrastar- götu 8. Aðalsteinn Marlusson selur Nönnu Teitsd. og Magnúsi Olafss. hluta I Gaukshólum 2. Helgi Skúlason selur Garðari Agustssyni hluta I Fálkagötu 19. Birgir Sigurðsson selur Finn- boga Guðmundss. hluta I Hjarð- arhaga 24. Jónlna H. Snorrad. og Sigur- björg Benónýsd. selja Jóhanni B. Jónss. hluta I Laugavegi 51B. Matthildur Haraldsd. og Guðm. Haraldss. selja Hllf S. Arndal og Jóni Sigurðssyni hluta í Braga- götu 29A. Baldur Bergsteinss. selur Sturlu Guðmundss. og Eyrunu Glslad. hluta I Diífnahólum 6. Guðmundur Þengilsson selur Margréti Jakobsd. hluta I Kruramahólum 2. Oskar & Bragi s.f. selur Svanhildi Guðmundsd. hluta I Espigerði 4. Þingmólafundir í Vestf jarða- kjördæmi Framhald þingmálafunda I Vestfjarðakjördæmi veröur eins og hér sCgir: Steingrlmur Hermannsson mætir: Sunnudaginn 22. júnl, kl. 21:00, Hólmavlk. Athugiö breyttan fundartlma á Hólmavlk. Gunnlaugur Finnsson mætir: Sunnudaginn 22. júni, kl. 16:00, Fagrahvammi, örlygshöfn, Rauðasandshreppi. Mánudaginn 23. júnl kl. 21 Bjarkarlundur Allir eru velkomnir á fundina. Þingmenn Framsóknarflokksins. Almennir stjórnmála fundir Framsóknarflokkurinn efnir til almennra stjórnmála- funda um næstu helgi. Formaður flokksins, Ólafur Jóhannesson ráðherra mun mæta á öllum fundunum, en þeir verða sem hér segir: , . Stóru-ökrum, Skagafirði Héðinsminni, sunnud. 22. júnf kl. 15. Frummælendur Olafur Jóhannesson ráðherra, Páll Pétursson alþingismaður og Magnús ólafsson formaður SUF. Siglufjörður: Alþýðuhiisinu, mánudaginn 23. júní kl. 20.30. Frummælendur Ólafur Jóhannesson ráðherra, Páll Pétursson alþingismaður og Magnús Ólafsson formaður SUF. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík efnir til ferðar ut í Viðey fimmtudaginn 26. júní n.k. kl. 19.30. Fariö verður frá sundahöfn, nálægt kornhlööunni. Leiðsögumað- ur verður örlygur Hálfdánarson. Verið vel búin og i góðum gönguskóm. Kaffi fæst I Viðey fyrir þá sem vilja. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðar- árstlg 18, slmi 24480. Allt Framsóknarfólk velkomið. Stjórnin. Happdrætti Framsóknarflokksins Þar sem ennþá vantar tilfinnanlega skil frá nokkrum umboðsmönnum er ekki unnt að birta vinningsnúmerin fyrr en i þriðjudags blaði Timans, 24. þessa mánaðar. Leiðarþing í Austurlands- kjördæmi Alþingismennimir Halldór Asgrlmsson og Tómas Arnason halda leiðarþing á eftirtöldum stöðum I Austurlandskjördæmi svo sem hér segir: 22. júnl '75 22. jilní '75 23. júnl '75 23. júní '75 24. júnl '75 24. junl '75 25. júnl '75 26. júnl '75 27. júní '75 27. júnl '75 Hjaltastaðahr. Tunguhreppur Fellahreppur Fljótsdalur Hllðarhreppur Jökúldalur Bakkafjörður Vopnafjörður Skriðdalur Vallahreppur kl. 2 e.h. kl. 9 e.h. kl. 2 e.h. kl. 9 e.h. kl. 2 e.h. 6 e.h. 6 e.h. 9 e.h. 2 e.h. kl. kl. kl. kl. kl. 9 e.h. Allir eru velkomnir á leiðarþingin. Þingmenn Framsóknar- flokksins halda áfram leiðarþingum siðar og verða þau nánar auglýst. AUGLÝSID I TIMANUAA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.