Tíminn - 22.06.1975, Blaðsíða 40

Tíminn - 22.06.1975, Blaðsíða 40
c Sunnudagur 22. juin" 1975 r Nýtima búskapur þarfnast HJtUER haugsugu Guðbjörn Guðjönsson Heildverrlun Slöumúla 22 Simar B5Í94 & 85295 SIS-FODIJK SUNDAHÖFN GSÐI fyrirgóéan mai ^ KJÖTtONAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Kanadískir og íslenzkir • r sjonvarpsmenn vinna saman gébé—Rvik. — Hér á landi er nú staddur hópur af kanadisku sjón- varpsfólki frá Winnipeg, og eru þau ao taka ákveðna þætti i Ídukkustundar-mynd, sem sýna á i Kanada, I tilefni 100 ára land- náms Islendinga þar. Taka þau fyrir ýmsa ákveðna þætti, svo sem forsögu þess aö Islendingar fluttust vestur. 1 þessu skyni hefur höpurinn feröazt um Suður- land, og unnið i Reykjavík, en þar hafa þau notiö aostoðar ólafs Ragnarssonar frá isl. sjónvarp- inu, en Ölafur fer einmitt til Kanada á vegum sjónvarpsins þegar haldið verður upp á afmæli lslendingabyggðar þar. — Við reynum að greiða götu þessa hóps hér. t.d. við að utvega þeim myndir, og vera þeim innan handar um ýmsar upplýsingar, sagöi Ólafur. Þau munu svo greiða fyrir okkur þegar við för- Varanlegt slitlag sett á tæpan kíló- metra á Húsavík ASK-Akureyri. Varanlegt slitlag verður lagt á fjórar götur á HUsa- vfk I sumar. Hafin verður bygg- ing annars áfanga við gagnfræða- skólann og væntanlega byrjaö á nýju barnadagheimili fyrir um 60 börn. Þetta kom meðal annars fram t viðtali er blaðið átti við Guömund Nielsson bæjarritara á Húsavik. 1 fyrra voru þrjár götur gerðar tilbiinar fyrir oliumöl, en nú er unnið við að gera Fossvelli tilbiina fyrir slitlagið. Gert er ráð fyrir að því verki verði lokið i ágUst, en þá mun væntanlega Miðfell h/f I samvinnu við bæinn leggja oliumölina. Reiknað er meö að framkvæmdirnar kosti allt að 30 milljónum. Tilboð i annan áfanga við gagn- fræðaskólann var opnað á föstu- dag, en um var að ræða lokað til- boð, þar sem einungis verktakar innan sýslunnar gátu boðið i verkiö. Hér er um að ræða 1500 rúmmetra hUsnæði sem er 221 fermetri aö stærð. Verður þar aðallega aðstaða fyrir kennara. Um dagheimilið sagði Guð- mundur að endanlegt svar frá ráðuneyti hefði ekki borizt, en á fjárlögum fyrir árið 1975 hefði 5.7 milljónum verið veitt til heimilis- ins. Þarna yrði um að ræða pláss fyrir um 60 börn á aldrinum 6 mánaða til 6 ára, á fjórum deild- um. A Húsavlk er nU eitt dag- heimili, en það rUmar einungis 30 börn á aldrinum 2ja til 6 ára. Að lokum sagöi Guðmundur, aö hafizt yrði handa innan skamms og yrði byriað á framkvæmdum við höfnina og stefnt að þvl að steypa þekju á hafnargarðinn og leiða þangað rafmagn og vatn. Þá yrði einnig unnið áfram við svo- nefndan þvergarð, sem er skjól- garður fyrir bátalægin. Verkið var hafið I fyrra og er miðað við að um 15 milljónir fari i fram- kvæmdirnar. um vestur. Með ölafi fara tveir menn aðrir frá sjónvarpinu, Orn Harðarson myndatökumaður og Oddur GUstafsson hljóðupptöku- maður. Sr. Emil Björnsson fréttastjóri sagði I gær, að áætlað væri að taka upp 3-4 haliima þætti vestan hafs. Þættirnir verða allir teknir I lit, bæði upp á seinni tima þegar við fáum litasjónvarp á íslandi og sem heimild fyrir seinni tlma. — Fyrsta myndin verður sennilega skilgreining á þvi þjóðfélagslega ástandi, sem hér rikti og varð þess valdandi, að svo margir Is- lendingar fluttu vestur um haf, sagöi sr. Emil. Einn þáttur verð- ur sennilega helgaður afmælis- hátlðinni, sem stendur dagana 2.- 4. ágUst og svo reynt að fylgja slóðum Islendinga á Nýja Islandi. Þá sagði sr. Emil Björnsson, að Ólafur Ragnarsson myndi „hoppa Ut Ur fréttunum I nokkra mánuði" meðan hann ynni að þessu verkefni, en ekki væri hægt að segja um, hve langan tima það tæki. — Við vonumst til að geta sýnt fyrsta þáttinn 21. október, sem er hinn raunverulegi afmælisdagur landnáms ls- lendinga i Vesturheimi, sagði sr. Emil. Um kostnaðarhlið þessarar far- ar, vildu s r. Emil Björnsson og Ólafur Ragnarsson Htiö segja, nema að nU væri verið að vinna að endanlegri kostnaðaráætlun. LITIÐ FRAMBOÐ AF HÚSNÆÐI í SVEIT FYRIR DVALARGESTI ÚR ÞÉTTBÝLI HJ-Reykjavik. t vetur gekkst Upplýsingaþjónusta landbúnað- arins fyrir könnun meðal fólks i sveitum landsins, hvort áhugi væri á þvi að taka á móti dval- argestum úr þéttbýli. Að sögn Agnars Guðnasonar hjá Upplýs- ingaþjónustu iandbúnaðarins voru undirtektir mjög dræmar, og hafa aðeins 12 heimili gefið kostá aðstöðu til þessarar starf- semi. Agnar kvað hugmynd þessa hafa verið lengi i deiglunni, og hefbi hún oft verið rædd áður, þótt ekki yrði af framkvæmdum fyrr. UndirbUningur hófst I febrúar og var málið þá kynnt I bændaspjalliUtvarpsins. Einnig var málið lagt fyrir bUnaðar- þing og þar var ákveðið að leita samráðs við landssamtök veiði- félaga. Þá var um þetta f jallað I bUnaðartimaritinu Frey og jafnframt var sent með eyðu- blað til Utfyllingar fyrir þá, er á- huga höfðu á málinu og gátu boðið upp á gistiaðstöðu. — Fyrst á eftir sýndi margt fólk áhuga og mikið var um hringingar til að leita upplýs- inga hjá okkur, sagði Agnar. Flestir vildu þo fá meira fé fyrir aðstöðuna en við höfðum hugsað okkur, þvi að við tókum mið af þvi, hvað kostar að leigja sér sumarbUstaðina i HUsafelli, og vildum ekki fara langt upp fyrir það verð. I þetta skipti var ár- angur húsnæðiskönnunarinnar þvi ekki jafnmikill og vonir stóðu til, en viö munum halda á- fram i þeirri trU að fleiri heimili bætist við næsta sumar. — Það fólk I þéttbýli, sem hefur áhuga á að dvelja I lengri eða skemmri tima á sveita- heimili i sumar, getur fengið lista yfir þá staði, sem bjóða upp á gistingu, hjá Upplýsinga- stofnuninni. Þar koma fram all- ar nauðsynlegustu upplýsingar svo sem hvað snertir stærð og á- sigkomulag hUsnæðis, hvaða þjónusta stendur til boða, hversu langt er til næstu verzlunar, hvort um veiði er að ræða i grenndinni, hverjir staðir séu skoðunarverðir o.s.frv. NYJA FOLKIÐ A HVERAVOLLUM Bækur efst á blaði — síðan handavinna og göiraul hvalbein gébé—Rvik. —Veöurstofan hefur nýlega ráðið nýtt fólk til að taka viö störfum á veðurathugunar- stöðinni á Hveravöllum, en eins og kunnugt er, er fólk ráðið þang- að til eins árs I senn. Hjónin, sem valin voru Ur hópi þrjátiu og fimm umsækjenda, eru Auður Brynja Sigurðardóttir og Páll Kristinsson, búsett i Reykjavlk. Tíminn náði tali af þeim og spurði þau hvers vegna þau hefðu sótt ' um þetta starf, sem svo að segja einangra þau I heilt ár frá sam- skiptum við annað fólk. Auður Brynja varð fyrir svör- um og sagði að þetta hefði verið draumur sinn I mörg ár, og vel- komin hvild frá kennslunni, en hUn hefur verið kennari við barnaskóla I rUmlega tíu ár. Páll tók undir þetta og sagði, að gott Bangsi í f rysti gébé—Rvik — Hrafn Ragnarsson skipstjóri á Arnari, sem skaut hvitabjörninn á föstudag um þrjUleytið, sagði að þeir hefðu séð bangsa á sundi rétt við skipið.og hefði hann virzt þreyttur. Enda engin von, þar sem um sextlu sjó- milur hefðu verið i næstu isrönd. Var bangsi stór og þungur er þeir innbyrtu hann, en nU hvílir hann I kaldri gröf eða I frystihUsinu I Ólafsfirði, og er nU beöið eftir að tilboð séu gerð I hann. Það var urn þrjár sjómilur suð-austur af Grimsey sem skip- verjar á Arnari urðu varir við Is- björninn á sundi skammt frá skipinu. Skaut skipstjórinn hann með haglabyssu og var bangsi siðan innbyrtur. Tlminn haföi samband við Agnav Inólfsson prófessor I Hffræði, og sagöi hann að sér fyndist ótrUlegt að bangsi hefði hefði getað synt alla þessa leið — Annars eru is- birnir sundþolnir og góð sunddýr og er trUlegt að bangsj hafi borizt með Isflögu mikinn hluta leiðar- innar, sagði Agnar. NU biður bangsi I frystihUsinu á Ólafsfirði eftir þvi aö vera stoppaður upp af einhverju safni, en skipstjórinn á Arnari, Hrafn Ragnarsson, sagði að ehn hefðu engin tilboð borizt I björninn og þvi enn als óvlst hvað um hann yrði. yrði að breyta til og komast Ur skarkalanum og hraðanum I ró og kyrrð. Þau sögðu, að fyrsta skilyrði fyrir þvi að þau fengju starfið, hefði verið mjög nákvæm og ströng læknisrannsókn, en til allrar hamingju heföi hUn reynzt jákvæð. Ekki sögðust þau Auður Brynja og Páll neitt hafa hugsað Ut I peningahlið málsins, fyrr en að eftir að þau voru ráðin, en þá komu i ljós ýmsir möguleikar sem þeim voru lokaðir áður. Nú hafa þau fest kaup á ibUð, og munu láta kaup sitt renna beint I hana, og hafa fjárhaldsmann, sem sér um þá hlið málsins. Ekki geta þau eytt miklum peningum I einverunni á Hveravöllum og langt i næstu sjoppu, eins og Páll komst að orði. Þá sagði Auður Brynja, að undirbUningurinn væri mjög erfiður, t.d. þyrfti að kaupa mat til heils árs, og verður honum komið fyrir i þrem stórum frysti- kistum á Hveravöllum. Þá eru þau að viða að sér ýmissi tóm- stundaiðju, og eru þar bækur efst á blaði, síðan alls kyns handa- Auður Brynja Sigurðarddttir og Páll Kristinsson. Tíma- mynd: Gunnar. vinna og Páll hefur viðað að sér gömlum hvalbeinum, sem hann ætlar að skera Ur ýmsa hluti. í næstu viku verða þau á nám- skeiði hjá Veðurstofunni til að kynna sér öll þau mörgu mæli- tæki, og talstöðvar, sem þau veröa að kunna vel skil á. Ef ein- hver heldur, að ekki sé nóg að starfa á Hveravöllum, er það mesti misskilningur, þvi að lesa þarf af mælum á 3 klst. fresti all- an sólarhringinn, og færa niður- stöðurnar niður i dagbók, veður- SKííí',tLpr,Usend, brisvar til fjórum ITSSB i sólarhring, viðhald hUsa og véla eru mikil, og svo mætti lengi telja. Þegar þau voru spurð, hvort þau væru ekkert hrædd við að verða leið á hvort öðru, þvi að mánuðir geta liðið án þess að þau sjái aðra manneskju, hlógu þau bæði og sögðust ekkert hrædd um það. Auður Brynja Sigurðardóttir og Páll Kristinsson taka við hinu nýja starfi. 20. ágUst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.