Tíminn - 22.06.1975, Blaðsíða 39

Tíminn - 22.06.1975, Blaðsíða 39
Sunnudagur 22. júni 1975. TÍMINN 39 Herbert Strang: Fífldjarfi drengurinn miklu betra að kunna að vinna ærlegt hand- tak heldur en vera læs og skrifandi. —Það er betra fyrir þig, en ekki fyrir hann Ambrósius, anzaði Rikki, sem var al- vörugefinn drengur. — Hann er réttur og sléttur klerkur! Klerkar verða að kunna að lesa og skrifa vegna guðs- orðabókanna. En slikt er alveg gagnslaust fyrir menn, sem ætla sér að ganga i þjón- ustu konungsins og berjast, eins og ég ætla að gera. Ég skil ekki, hvers vegna hann pabbi vill láta mig vera að hanga við lærdóm. Mér dettur ekki i hug að vera að þvi! — Ef til vill hefur hann haft i huga þenn- an saxneska kóng, sem þú sagðir mér frá. — Nú, hann Alfreð konung! Ef ég hefði verið i Alfreðs spor- um, þá hefði mig ekki langað minnstu vit- und til að eignast þessa bók. Ég hefði nokkuð heldur viljað fá sverð eða nýjan boga. — En hann gat lika unnið verkleg störf, sagði Rikki. — Hann bjó til þessi kertaúr. — Ég veit það, og hann kunni að berjast. Hann var ekki bjáni á öllum sviðum. Meðan þetta samtal fór fram, gengu drengirnir nokkrar milur i skóginum. Þeir skutu aðra kan- Fernt slasast mikið SJ-Reykjavik. Bifreiðarslys varð á Ægissiðu um fimmleyt;ið i gærmorgun. Fólksbifreið, sem i voru karlmaður og þrjár kon- ur, var ekið á ljósastaur. Fólkið var allt flutt á slysadeild, ein kona er mikið slösuð og er nú á gjörgæzludeild, hin eru einnig mikið slösuð. Bifreiðin stór- skemmdist. Grunur leikur á að ökumaður hafi verið ölvaður. óku ó Ijósastaur d Ægissíðu Þá varð harður árekstur um 11 leytið á föstudagskvöld á mótum Klapparstigs og Lauga- vegar, þar sem eru umferðar- ljós. Talið er að bifreiðin, sem ekið var Klapparstig hafi verið á grænu ljósi. Farþegar og öku- menn sluppu ómeiddir að mestu. Mál þessi eru i rannsókn. kerndum Hlíf Kerndum, yotlendi/ LANDVERND Forgöngumenn um útgáfu plötunnar voru fimm VEGNA fréttar i blaðinu af plötu með Mariu Markan, sem nýkom- in er út, skal tekið fram, aö þau, sem höfðu forgöngu um útgáfuna, voru fimm, þ.e. Sigriður Thor- lacius, Pétur Pétursson, Halldór Hansen, Sigurvin Einarsson og Elin Sigurvinsdóttir. En alls lögðu 30-40 vinir Mariu fram fé til greiðslu á kostnaði við útgáfu plötunnar. AFSALSBRÉF innfærð 2/6—6/6 — 1975: Guðrún Erla Geirsd. selur Lár- usi H. Blöndal hluta i Skúlagötu 62. Edda Björgvinsd. selur Þórði Jónss. og Ástrlöi Bjarnad. hluta i Meistaravöllum 7. Sigriður Gunnarsd. selur Baldri Má Arngrimss. hluta I Selvogs- grunni 7. Gunnlaugur Þ. Ingvarsson sel- ur Ingvari Kristjánss. hluta I Alftamýri 21. Trausti Hallsteinss. selur Eygló Sigurvinsd. hluta I Eýjabakka 5. Gunnar Guðjónss. og Elsa Jón- asd. selja Kristjáni Guölaugss. og Asgerði Halldórsd. hluta I Hraun- bæ 102E. Tryggvi Sigurbjarnarson selúr Óla P. Friðjónss. húsið Heiðarbæ 13. Guðmundur Gunnarss. selur Kristjáni Guðmundss. raöhúsið Búland 4. Onundur Jóhannss. selur Krist- jáni Sigurjónss. hluta i Hraunbæ 172. Háafell h.f. selur Gunnari Ey- dal hluta 1 Dúfnahólum 4. Kjartan Kjartanss. selur Salome Rannv. Gunnarsd. hluta I Mávahlið 43. GIsli Eirlksson selur Agli Sveinssyni húsið Teigageröi 9. Ingimar Haraldsson selur Ólafi Þór Jónssyni hluta i Blikahólum 4. Siguröur Guömundss. selur Halldóri Guðmundss. bilskúrs- plötu aö Hrafnhólum 2. Sæunn Jóhannesd. selur Jóni Kr. Beck og Ásthildi Jóhannsd. hluta I Lindargötu 58. Ingi Ársælsson selur Friörik Kristjánss. o.fl. hluta I Ljósheim- um 2. Agúst Friörikss. selur Ólafi Kr. Siguröss. hluta I Keldulandi 9. Ragnar Þóröarson selur Garö- ari Siggeirss. hluta I Aöalstræti 9. Asta Sölvadóttir o.fl. selja Þur- iöi Ingibergsd. og Sæmundi Val- garöss. hluta I Otrateig 5. Valdimar H. Péturss. selur önnu Siguröard. hluta I Háaleitis- braut 28. Logi Runólfsson selur Birni Ey- mundss. hluta I Dalalandi 3. Ólafur Þ. Guömundss. selur Hrefnu Arnkelsd. hluta I Selja- landi 7. Snorri Skaptason selur Friö- geiri Hjaltasyni hluta I Seljalandi 5. Arni Helgason selur Friögeiri Olgeirssyni " . hluta I Bólstaöarhliö 32. Jón Böövarsson selur Birgi Agústss. og önnu Mariu Lárusd. hluta i Hvassaleiti 8. Gunnar ólafsson o.fl. selja Arna Sigurðssyni húsiö Þrastar- götu 8. Aöalsteinn Marlusson selur Nönnu Teitsd. og Magnúsi Ólafss. hluta I Gaukshólum 2. Helgi Skúlason selur Garðari Agústssyni hluta I Fálkagötu 19. Birgir Sigurösson selur Finn- boga Guðmundss. hluta I Hjarö- arhaga 24. Jónina H. Snorrad. og Sigur- björg Benónýsd. selja Jóhanni B. Jónss. hluta I Laugavegi 51B. Matthildur Haraldsd. og Guöm. Haraldss. selja Hlif S. Arndal og Jóni Sigurössyni hluta I Braga- götu 29A. Baldur Bergsteinss. selur Sturlu Guömundss. og Eyrúnu Gislad. hluta I Dúfnahólum 6. Guðmundur Þengilsson selur Margréti Jakobsd. hluta I Krur.imahólum 2. Óskar & Bragi s.f. selur Svanhildi Guömundsd. hluta I Espigeröi 4. Þingmálafundir í Vestfjarða- kjördæmi Framhald þingmálafunda I Vestfjaröakjördæmi veröur eins og hér segir: Steingrimur Hermannsson mætir: Sunnudaginn 22. júni, kl. 21:00, Hólmavlk. Athugiö breyttan fundartlma á Hólmavlk. Gunnlaugur Finnsson mætir: Sunnudaginn 22. júnl, kl. 16:00, Fagrahvammi, örlygshöfn, Rauðasandshreppi. Mánudaginn 23. júnl kl. 21 Bjarkarlundur Allir eru velkomnir á fundina. Þingmenn Framsóknarflokksins. Almennir stjórnmála fundir Framsóknarflokkurinn efnir til funda um næstu helgi. Formaður flokksins, Ólafur Jóhannesson ráðherra mun mæta á öllum fundunum, en þeir verða sem hér segir: Stóru-ökrum, Skagafirði Héöinsminni, sunnud. 22. júnl kl. 15. Frummælendur ólafur Jóhannesson ráðherra, Páll Pétursson alþingismaður og Magnús ólafsson formaöur SUF. Siglufjörður: Alþýðuhúsinu, mánudaginn 23. júní kl. 20.30. Frummælendur Ólafur Jóhannesson ráöherra, Páll Pétursson alþingismaöur og Magnús Ólafsson formaöur SUF. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík efnir til feröar út I Viðey fimmtudaginn 26. júní n.k. kl. 19.30. Fariö veröur frá sundahöfn, nálægt kornhlöðunni. Leiösögumaö- ur veröur örlygur Hálfdánarson. Veriö vel búin og I góöum gönguskóm. Kaffi fæst i Viöey fyrir þá sem vilja. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauöar- árstig 18, slmi 24480. Allt Framsóknarfólk velkomiö. Stjórnin. Happdrætti Framsóknarflokksins Þar sem ennþá vantar tilfinnanlega skil frá nokkrum umboðsmönnum er ekki unnt að birta vinningsnúmerin fyrr en i þriðjudags blaði Timans, 24. þessa mánaðar. Leiðarþing í Austurlands kjördæmi Alþingismennimir Halldór Asgrlmsson og Tómas Árnason halda leiöarþing á eftirtöldum stööum i Austurlandskjördæmi svo sem hér segir: 22. júnl ’75 Hjaltastaöahr. kl. 2 e.h. 22. júnl ’75 Tunguhreppur kl. 9 e.h. 23. júnl ’75 Fellahreppur kl. 2 e.h. 23. júní ’75 Fljótsdalur kl. 9 e.h. 24. júnl ’75 Hllöarhreppur kl. 2 e.h. 24. júnl ’75 Jökúldalur kl. 6 e.h. 25. júnl ’75 Bakkafjöröur kl. 6 e.h. 26. júnl ’75 Vopnafjöröur kl. 9 e.h. 27. júnl '75 Skriödalur kl. 2 e.h. 27. júní ’75 Vallahreppur kl. 9 e.h. Allir eru velkomnir á leiöarþingin. Þingmenn Framsóknar- flokksins halda áfram leiðarþingum slöar og veröa þau nánar auglýst. AUGLÝSIÐ í TÍAAANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.