Tíminn - 13.07.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.07.1975, Blaðsíða 11
Svínabúið hefur aldrei verið rekið með halla í 20 ór. Fram- leiðendur fá 325 krónur fyrir kílóið af svínakjöti. Svín eru Bændur fá um aldrei svín 400 krónur nema fyrir kg. af svínahirðirinn lambakjöti. sé svín Þeir sem rækta sauðfé upp á sport, í tómstundum Er á móti sínum fá holdanauta- fullar rækt. verðbætur Við eigum að á hobbyið. rækta Ríkið greiðir m jólkurkyn, milljónir með sem einnig þessari hefur tómstundaiðju kjötgæði 2000 svín á búinu. Kjöt- framleiðslan á annað Þeir segja að hundrað tonn. ég sé ekki Engar ,,bóndi", niðurgreiðslur, heldur enginn einhverskonar hallabúskapur braskari... í 20 ár Hvað borða svinin? — Nú er kornrækt talin for- senda fyrir svínarækt, er ekki erfitt að afla fóðurs á tslandi? — Jú, það má segja það. Auð- vitað verður að kaupa fóðrið handa þeim. Það er að mestu leyti keyptfrá Danmörku. En auk þess nærast þau á grænfóðri, arfa, sem við ræktum fyrir þau og svo er legin handa þeim taða. Það er hald margra að svinin borði allt. Kannski má það til sanns vegar færa, en hinu er ekki að leyna, að á nýtizku svinabúi er svinunum gefið eftir fræðilegum formúlum. Sérstakt fóður er þannig fyrir smágrisina, sérstakt fyrir gylturnar og svo er þriðja biandan fyrir eldissvinin. Allar þessar blöndur hafa ákveðna efnasamsetningu, eftir þvi hver tilgangurinn er með fóðruninni. Þá gefum við þeim t.d. þang, sem er rikt af járni og fleiri efnum. Nýfæddir grisir hafa mikið járn i blóðinu, en það fellur ört, ef ekki væri gripið til þangs- ins. Ennfremur þurfa svinin mikið af steinefnum og söltum. íslenzki svinastofninn — En svfnastofninn? Er til is- ienzkur svfnastofn? — Við ræktum þennan stofn sem fyrir er i landinu. Maður grisjar stofninn eins og skóg. Til eru ættartölur hjá búinu 20 ár aftur i timann. Einstaklingar eru valdir til undaneldis með það fyrir augum, að kalla fram æski- lega eiginleika. Vaxtarhraða og kjötgæði, hinar æskilegustu af- urðir. Við viljum hafa skepnurnar holdmiklar en fitulitlar. Þetta hefur okkur tekizt að gera. Ýms þróun i tækni hefur gert þetta auðveldara. Nú höfum við t.d. mælitæki, sem mæla fitulag og holdið á lifandi dýrum. Ennfremur getum við t.d. mælt hvort gylta er með fangi eftir mjög skamman tima, eða aðeins 30 daga. Þegar ég var hjá Sláturfélaginu i gamla daga, þá voru flutt inn seinustu svinin, sem nú eru megipuppistaðan i stofninum hér. Þetta er danskur „Land-rasi”, eða danska sveitakynið. Minn stofn er þaðan, eða helmingurinn Alisvfn ná fullum þroska á aðeins 180 dögum, en þá hafa þau borðað fjórum sinnum þyngd sina — auk móðurmjólkur og vatns. Þau éta grænfóöur, mjólkurduft, þang og sfldar- eða loðnumjöl, en það sfðast talda er aðeins gefið fyrstu vikurnar sem hjálparfóöur vegna ýmissa nauðsynlegra efna. Fóðurkorn er aðaluppistaöan, og er þaö flutt frá Danmörku. Svfn eru ekki svfn, þótt þau séu svfn. Þetta eru hreinlegar, blfðlyndar skepnur og hópast að framréttri hönd svinahirðisins. Þetta er „svinastia” eins og á Minni-Vatnsleysu. Húsið rúm- ar 700 aiigrisi. Fóðrun er al- gjörlega sjáfvirk, sérstök brynningartæki cru fyrir vatn, og flórinn er vatnshreinsaður. Stiurnar og annar búnaður er keyptur frá Danmörku. Þor- valdur segir, að hann geti bætt viö öðru svona liúsi fyrir 700 grfsi án þess að bæta við mannskap á búinu. Byggingark'ostnaður við svona hús með búnaði er u.þ.b. 36.000 kr. á svfnið. h ; 1 rú | ' ■ L

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.