Fréttablaðið - 12.03.2005, Qupperneq 21
LAUGARDAGUR 12. mars 2005
Rými ehf
Háteigsvegi 7
Reykjavík
Sími 511 1100
Bréfsími 511 1110
ÚTS
ALA
N
Í FU
LLU
M G
AN
GI
Ef þú ert mikill aðdá-
andi hreingerninga þá
biðjumst við velvirðing-
ar á því að valda þér
vonbrigðum.
Með Pergo gólfefni
verður þú að finna þér
eitthvað annað að gera
í frítímanum þínum.
Stórútsala á
Pergo parketi
Ótrúlegt verð
Ekki missa
af gólfefnaútsölu
ársins
Aðeins
í nokkra daga
Margar hendur
vinna létt verk!
- s a m s t a r f s a ð i l a r ó s k a s t -
Við leitum eftir samstarfi við félagasamtök, sveitarfélög og stofnanir
sem ætla að vinna að verkefnum á sviði umhverfismála eða ferðamála í sumar.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
15
5
9
0
Stígager› í Esju Gró›ursetning í Kaldárhöf›a Ræktun vi› Úlfarsfell
Vi› bjó›um fram krafta vinnuhópa
ungmenna á aldrinum 16 til 20 ára
sem starfa hjá okkur á sumrin. Auk
fless sem hóparnir sinna vi›haldi og
snyrtingu í nágrenni mannvirkja
okkar hafa fleir um árabil sinnt
umhverfismálum og sköpun a›stö›u
til útivistar og fer›amennsku ví›a
um land. Vi› viljum eiga samstarf
um verkefni sem lúta a› ræktun,
hreinsun og ö›rum umhverfisbótum
ásamt t.d. stígager› og stikun göngu-
lei›a.
Vi› bjó›um fram vinnuframlag ung-
linganna og flokkstjórn yfir fleim.
Vi› óskum eftir a› samstarfsa›ilar
leggi fram vel skilgreind verkefni,
samkvæmt nánari lýsingu á umsókn-
areyðublaði, sem er að finna á heima-
síðu Landsvirkjunar www.lv.is
Nánari uppl‡singar veitir:
Ragnhei›ur Ólafsdóttir umhverfisstjóri
Sími 515 9000
ragnheidur@lv.is
Umsóknum skal skila með vef-
umsókn á lv.is eða bréflega
í síðasta lagi 30. mars
til Landsvirkjunar,
Margar hendur vinna létt verk,
Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík.
kvæmt heimildum ekki hafa legið
til grundvallar fjárfestingu í
Árvakri heldur hafi menn talið
tækifæri til þess að gera breyting-
ar í rekstrinum og því talið fjárfest-
inguna geta skilað arði. Til þess að
réttlæta verðið sem nefnt hefur
verið má þó gera ráð fyrir því að
mjög verulegra breytinga þyrfti
við í rekstrinum og slíkum breyt-
ingum yrði vart hrint í framkvæmd
nema hluthafar yrðu mjög sam-
stíga. ■
GIRT FYRIR MOGGANN Hluthafar í
Morgunblaðinu virðast ekki hafa hug á því
að nýir fjárfestar eignist hlut í félaginu.
Þeir eru ósáttir við þátt Íslandsbanka í
málinu. Hópur hluthafa undir forystu Krist-
ins Björnssonar er líklegur til að eignast
yfir helming hlutafjár ef forkaupsréttar
verður neytt.
nn
Björgólfur meðal ríkra
Björgólfur Thor Björgólfsson er fyrsti Íslend-
ingurinn sem kemst á lista tímaritsins Forbes
yfir ríkustu menn í heimi. Að mati Forbes er
Björgólfur 488. ríkasti maður heims.
Árlega gefur Forbes út lista yfir þá sem eiga
meira en einn milljarð Bandaríkjadala og
eru þeir nú taldir vera 691. Efstur á listanum
sem fyrr er Bill Gates og eru eignir hans
metnar á tæplega 2.800 milljarða íslenskra
króna. Annar er fjárfestirinn Warren Buffet
sem er talinn eiga ríflega 2.600 milljarða.
Forbes metur eignir Björgólfs á 1,4 milljarða
Bandaríkjadala, sem sam-
svarar 84 milljörðum ís-
lenskra króna. Björgólfur,
sem er 38 ára, er í hópi
yngstu manna á listan-
um í ár og er sá níundi
yngsti ef frá eru taldir
þeir sem erft
hafa stóran
hluta auðæfa
sinna.