Fréttablaðið - 12.03.2005, Page 41
11
SMÁAUGLÝSINGAR
Á Hólmavík íbúð á efri hæð, bílskúr,
þvottahús, geymslur, wc á neðri. Alls
240 fm. Glæsil. hús með fallegu útsýni.
Ásett verð 12 millj. S. 845 2296.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á á www.leigu-
listinn.is eða hafðu samb. við okkur í s.
511 1600.
Sumarhús á Spáni. Höfum úrval af góð-
um íbúðum til leigu/sölu á Alicante
svæðinu. Uppl. ís. 567 1596/694 7196/
e.mail.gumsig@terra.es
Til leigu góð 2ja herb. 69 fm. íbúð í
Breiðholti, rúmgott svefnherbergi, yfir-
byggðar svalir, snyrtilegur og rólegur
stigagangur. Leiga 65.000. pr. mán. +
hússjóður. Trygging og greiðsluþjónusta
skilyrði. Uppl. í s. 661 3707.
Herbergi til leigu í Bökkunum m. hús-
gögnum, sturtu, interneti ofl. S. 862
7007.
Til leigu 80fm 2ja-3ja herb. íbúð í hafn.
Uppl. í síma 699 7897.
Frábær 130 fm íbúð í vesturbænum.
Allt sér, 20 fm suðursvalir. Sími 690
3000.
Lítið en snoturt herb. til leigu í Hafn. m.
aðg. að wc, eldh. og þv.h. S. 823 6465.
Studíó íbúð á 101 til leigu. Uppl. í s. 698
6555 Rúnar.
Til leigu herbergi á svæði 104, sérinn-
gangur og sérsnyrting, aðgangur að
þvottavél og geymslu. Uppl. í s. 895
9702 & 554 6430.
Til leigu raðhús í Hfj. frá 1. júní til loka
ágúst. Leigist með húsgögnum. Uppl. í
s. 895 0543.
75 fm 3ja herbergja íbúð í Árbæ til leigu
frá 1. apríl. Leiga 80.000. Sími 867
5816.
Herbergi í 101! Sérinng., breiðband,
þvottav.+þurkari. Sameignlegt baðher-
bergi & eldhús, adsl mögul. laus strax.
S. 699 4580.
70 fm 2ja herbergja íbúð til leigu í Set-
bergshverfinu í Hafnarfirði. Sérinngang-
ur, reyklaus, verð 75 þús. á mán. Uppl. í
s. 554 1068 & 696 6631.
Snyrtilegur maður óskar eftir 2-3 her-
bergja íbúð á svæði 101 og 105 upplýs-
ingar í síma 898-5201 eða mail finn-
ur@rum.is
Erum hjón á miðjum aldri, vantar 3-4
herbergja íbúð, raðhús eða einbýli, þarf
að vera mjög snyrtileg, helst nálægt
miðbænum. Erum reglusöm, snyrtileg
og ábyrg í greiðslum. Uppl. í s. 865
3430.
Reyklaust og reglusamt par óskar eftir
2-3 herb. íbúð á höfuðb.svæðinu helst
í póstnr. 200-222. Skilvísum greiðslum
heitið. Meðmæli og fyrirframgr. ef ósk-
að. Uppl í s. 861 7767.
Óska eftir leiguíbúð (a.m.k. 3ja #) með
húsgögnum frá 1. apríl í 2-7 mánuði,
helst á svæði 105. Öruggar greiðslur og
ábyrgð. S. 898 9372.
Óska eftir 3ja herb. íbúð á svæði
104/105/108. Uppl. í síma 899 7479 &
898 8612.
Reyklaust og reglusamt par óskar eftir
50-60 fm íbúð á 50-60 þús. m.
hita/rafm. í Rvk. Hringja eftir kl. 13 í 699
8309 & 662 8505.
Ung stelpa með hund vantar íbúð,
greiðslugeta 55.000. Voffi er mjög ró-
legur og góður. Góðri umgengni, reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í s. 692 5349.
AEY - HAF skipti. Fjölskylda með lítinn
hund óskar eftir húsnæði á Akureyri í
skiptum fyrir raðhús í Hafnarfirði 28.6-
3.7. Uppl. í s. 693 0204.
Ábyrgt félag í þjónustu almennings ósk-
ar eftir stórri húseign á höfuðborgar-
svæðinu til leigu/kaupleigu,10 til 20
Herbergi. 200 til 1000 Fermetrar. Hvort
heldur er íbúðar eða atvinnuhúsnæði.
Jafnvel húsnæði í eigu fjárfestingafélags
sem hyggst eiga eignina í góðan tíma
t.d 5 til 20 ár. Við leitum að tryggum
leigusamningi. Greiðslugeta 0-250
þús.pr.mán öruggar greiðslur. Nánari
upplýsingar í síma 661-9660 og net-
fang: fjarfesting@hotmail.com
Óska eftir 4ra herbergja íbúð á höfuð-
borgarsvæðinu, reglusöm, reyklaus og
öruggar greiðslur. Uppl. í s. 840 3240.
Hjón óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð á
svæði 101 eða 107 í minnst 2 ár. Mjög
áreiðanlegir leigjendur. Hafið samband
í síma 848 5253.
Til sölu 59 fm. 2ja herbergja íbúð, 3 h.
Hraunbæ 38. Verð 11.5 m. Uppl. í s.
893 3475.
Fallegur bústaður á falleg-
um stað
Til sölu glæsilegur nýbyggður sumarbú-
staður í landi Kalastaða í Hvalfirði, ca.
40 mínútna akstur frá Reykjavík. Bú-
staðurinn er 75 fm að grunnfleti með
ca. 30 fm svefnlofti, á tæplega hektara,
skjólgóðu, kjarrivöxnu landi. Mjög er
vandað til bústaðarins, gólfefni eru
gegnheill hlynur og flísar. Veröndin er
stór, með góðum skjólveggjum í kring-
um heitan pott (hitaveita). Er til sýnis
um helgina, s. 663 2712.
Sumarbústaður m. heitum potti til leigu
í nágr. Flúða. Uppl. í s. 486 6683, 898
6683 Guðbjörg.
Frábærar lóðir til sölu í Holtunum. Um
er að ræða 3ja ha lóðir fyrir heilsárshús.
Útsýni til allra átta. Uppl. í s. 899 5530.
Súmarbústaður óskast til
leigu yfir páskana.
Óskum eftir sumarbústað til leigu yfir
páskana helst með heitum potti. Uppl.
í s. 426 8783 & 868 3066.
Tek að mér að smíða sumarhús eftir
óskum hvers og eins. Er staðsettur rétt
við Flúðir. Uppl. í s. 660 9798.
110 fm. timburhús til sölu ásamt 35 fm.
Einnig 19 fm. einingum sem hægt er að
raða saman í stærra hús. Tilbúið til
flutnings. Uppl. í s. 896 1415.
Vantar 20 m2 vinnustofuhúsnæði með
aðgengi að salerni í hverfi 101. Símar
862 6671 & 868 8641.
Óska eftir Iðnaðarhúsnæði á Höfuð-
borgarsvæðinu eða nágrenni, þar sem
möguleiki er á íbúð að hluta til í því, í
skiptum fyrir rúmlega fokhelt sérhann-
að bjálkahús á glæsilegum stað í Borg-
arfirðinum. Uppl. í s. 892 1524.
Til leigu atvinnuhúsnæði 110 fm, hobby
verkstæði með bílalyftu í Hfj. S. 899
9066.
Gistiheimili Halldoru Hvidovre/Köben
Ódýr og góð gisting www.gistiheimil-
id.dk 0045-24609552
Framtíðarstarf
Óskum eftir að ráða laghentan mann til
að sjá um viðhald og eftirlit á bygginga-
krönum og öðrum tækjum. Spennandi
starf fyrir áhugasaman aðila. Við leitum
að reglusömum starfsmanni sem hefur:
∑Meirapróf ∑Lyftarapróf ∑Kunnáttu í
ál- og stálsuðu ∑Einhverja tölvuþekk-
ingu, t.d. excel Umsóknareyðublöð eru
afhent á skrifstofu Kvarna að Tunguhálsi
15, 110 Reykjavík. Nánari upplýsingar í
síma: 564-6070 á milli kl: 09:00 og
17:00
Charlott’ undirföt frönsk
undirfata “boutique” heim
til þín.
Getum bætt við sölufulltrúum víðs
vegar á landinu, til að selja hin glæsi-
legu Charlott’ undirföt. Gæði og glæsi-
leiki -góð söluvara- frjáls vinnutími-
miklir tekumöguleikar - endursala. Við
sjáum um þjálfunina. Áhugasamir
sendi tölvupóst með símanúmeri á:
charlott@simnet.is
Rennismiður og vélvirki
óskast
Fjölbreytt og skemmtileg störf í góðu
umhverfi handa mönnum með sjálf-
stæða hugsun og metnað til að gera
vel. Umsóknir óskast sendar á netfang-
ið velvik@velvik.is Höfðabakka 1, s587
9960
Viltu aukatekjur 25 þús+? og vinna
með góðu fólki? Hafðu þá samband.
Fanney s. 698-7204.
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
TEKJULEIÐ. Ef þú ert að leita að leið til
að ná þér í tekjur þá erum við með
lausnina, hvort sem þú býrð hérlendis
eða erlendis. www.simnet.is/world
Óska eftir duglegum samstarfsaðila
sem gerir miklar tekjukröfur. www.ubif-
ree.ws
Óska eftir nema í húsasmíði. Uppl. í s:
897 0800
Röska menn vantar á hjólbarðaverkst.
uppl. í s. 568 3080 og á staðnum. Barð-
inn, Skútuvogi 2.
Málaravinna - spörslun, málun. Óska
eftir málurum eða vönum mönnum.
Uppl. í s. 893 5537 Arnar.
Rafvirkjar óskast. Uppl. í s. 896 4901.
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. óskar
eftir að ráða starfsmenn í áfyllingar í
verslanir. Æskilegur aldur 20 ára og
eldri. Bílpróf skilyrði. Þarf að geta hafið
störf strax. Umsóknir sendist á ee@eg-
ils.is
Góðan járniðnaðar- og viðgerðarmann
vantar í vinnu uppí sveit, þarf að vera
fjölhæfur og geta starfað sjálfstætt.
Uppl. í s. 435 6786 & 860 2699 &
fm@vortex.is
Gúmmivinnustofan
Duglegir, helst vanir einstaklingar
óskast á hjólbarðaverkstæði hjá
Gúmmívinnustofunni, Réttarhálsi 2.
Tímabundin vinna. Mögul. á fastráðn-
ingu. Hafa samband við Ása í síma 660
0377 eða á staðnum.
Óska eftir starfsfólki í afgreiðslu og
pizzabakara. Uppl. í s. 663 0970
Smiðir/mótamenn
Byggingafyrirtæki óskar eftir að ráða
smiði, menn vana mótavinnu og verka-
menn sem fyrst. Uppl. í s. 821 7122.
Veitingarhúsið Lækjarbrekka getur bætt
við sig faglærðum þjónum, þjónanem-
um og vönu starfsfólki í sal. Uppl. á
staðnum milli kl. 14-17 alla daga eða í
síma 551 4430.
Nonnabiti
Starfskraft vantar í fullt starf og hluta-
starf, reyklaus. Uppl. í s. 586 1840 og
899 1670 og einnig umsóknarblöð á
staðnum.
Sérverkefni. 800-1.200 þús. á mán.
Metnaður skilyrði. Stofnkostnaður 100
þús. S. 844 1268.
Hellulist
Óskum eftir verkamönnum í hellulagn-
ir og vélamanni á hjólagröfu. Uppl. veit-
ir Gísli í s. 698 5222.
Framleiðslufyrirtæki óskar eftir að ráða
vanan lyftaramann. Vinnutími er dag-
og kvöldvaktir, mánudaga - föstudaga.
Æskilegur aldur 20 ára og eldri. Við-
komandi þarf að geta hafið störf fljót-
lega. Umsóknir sendist á ee@egils.is
Óska eftir smiðum og handlögnurum í
vinnu á höfuðborgarsv. Uppl. í s. 660
4060.
Atvinna í boði: Stórt framleiðslufyrir-
tæki óskar eftir að ráða bílstjóra til
starfa. Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf sem fyrst. Starfið felst í dreif-
ingu á framleiðsluvörum fyrirtækisins.
Viðkomandi þarf að hafa meiraprófs-
réttindi og búa yfir góðum samskipta-
hæfileikum. Áhugasamir sendi inn aug-
lýsingu á netfangið ee@egils.is
Veitingahús
Starfskraftur óskast í ca 85% vinnu. 10
dagar frá 7-14 og 10 dagar frá 12-19.
Uppl. í s. 843 9950.
Vélstjóri óskast til afleysinga. Uppl. í s.
846 3958.
Kópavogsbúar ath.
Okkur í pósthúsinu vantar fólk til að
dreifa í Kópavoginum. Nánari uppl. í s.
585 8330 milli kl. 7 & 17.
Hafnfirðingar ath.
Okkur í pósthúsinu vantar fólk til að
dreifa í Hafnarfirðinum. Nánari uppl. í s.
585 8330 milli kl. 7 & 17.
Hrói Höttur Hringbraut
Óskar eftir kokki/grillara í fullt starf,
Einnig er laust starf fyrir bílstjóra í fullt
starf/hlutastarf. Góð laun í boði fyrir rétt
fólk. Upplýsingar á s. 849 4756, Eva.
Framtíðarstarf
BabySam Smáralind leitar að góðum
og duglegum starfskrafti til framtíðar-
starfa sem fyrst. Viðkomandi þarf að
hafa gaman af börnum og hafa mikla
þjónustulund. Reykleysi skilyrði. Vinnu-
tími virkadaga frá kl. 11-19 og aðra
hverja helgi á opn. tíma. með frí á
mánudögum eftir vinnuhelgar. Yngri en
25 ára koma ekki til greina. Áhugasam-
ir sendið umsókn á herdis@babysam.is
öllum verður svarað.
Þarftu að skrifa atvinnuumsókn? Það
skiptir máli að hún sé vel gerð því illa
skrifuð umsókn fer beint í ruslið. Að-
stoða við skrif á atvinnuumsókn. S. 693
4726.
Vantar duglegt fólk í garðslátt og hreins-
un á görðum á aldrinum 15-25 ára.
Hægt er að sækja um á www.gardlist.is
Aðstoðarmaður í bakarí óskast. Helst
vanur. Uppl. í s. 893 7370.
Starfkraftur óskast
í yfirumsjón með morgunmat. Um-
sóknir sendist á plaza@plaza.is.
Ung stúlka óskar eftir að komast í sveit,
er vön sveitavinnu. Uppl. í síma 869
6817.
Mjög þægileg aukavinna á netinu. Þú
færð 2% á peningana sem þú setur inn.
http://www.2daily.com/?ref=3359
Stelpuhjól hvarf úr sameigninni á Eyja-
bakka 9. Það er grátt og fjólublátt gíra-
hjól með hólfi fyrir vatnsbrúsa og lítilli
tösku á stýri. Skilvís finnandi hafi sam-
band í s. 866 9747, takk fyrir.
Einkamál
Elsku besta Unnur mín!
Til Hamingju með afmælið.
Skál í botn!!!
Þín vinkona, Halla Bjalla.
Tilkynningar
Tapað - Fundið
Viðskiptatækifæri
Atvinna óskast
Framtíðarstarf og sum-
arafleysingar
AÐFÖNG óska eftir starfs-
mönnum í lagerstörf. Um er að
ræða framtíðarstörf og einnig í
sumarafleysingar. Við bjóðum
upp á góða tekjumöguleika,
góða vinnuaðstöðu og mötu-
neyti er á staðnum. Leitað er
að kraftmiklum og áreiðanleg-
um einstaklingum sem eru
eldri en 18 ára og vilja framtíð-
arstarf hjá traustu og fram-
sæknu fyrirtæki.
Umsóknareyðublöð má fá í
móttöku Aðfanga að Skútu-
vogi 7, 104 Reykjavík. Upp-
lýsingar gefur Ívar í síma
693-5602 alla virka daga
milli 09:00 og 16:30
10-11 Fullt starf !
10-11 óskar eftir duglegu starfs-
fólki í verslanir sínar í fullt starf.
Vinnutími ca frá kl. 8 til 17.00. Um-
sækjendur skulu vera fæddir ‘85
eða fyrr.
Áhugasamir geta sett inn um-
sókn á vefslóðinni www.10-11.is
eða fyllt út umsóknareyðublöð í
verslununum sjálfum.
Veitingahúsið Ítalía leitar
eftir
starfsfólki í eftirfarandi
störf:
Vaktstjóri/Yfirþjónn í sal - fullt starf,
vaktavinna. Þjónn í sal - fullt starf,
vaktavinna, ekki yngri en 20 ára.
Þjónn í sal - kvöld og helgar vinna.
Nánari upplýsingar eru einungis
veittar á staðnum milli kl. 14 og
17.
Veitingahúsið Ítalía. Laugavegi
11
Óskum eftir starfsfólki á
kvöldvaktir !!
Við hjá Skúlason leitum að fólki 18
ára og eldri við úthringingar, fjöl-
breytt og skemmtileg verkefni að
fara að stað. Fast tímakaup og mikil
vinna í boði. Almenn tölvukunnátta
æskileg. Hafðu samband í síma 575
1500 og leggðu inn umsókn.
Skúlason ehf, Laugavegi 26, s.
575 1500, www.skulason.is
Veitingahúsið Ítalía
Kokkur óskast. Hefur þú áhuga á að
læra ítalska matreiðslu? Hefur þú
unnið í matreiðslu? Ef svo er,
komdu þá og talaðu við okkur. Um
er að ræða 100% framtíðarstarf frá
miðjum maí.
Nánari upplýsingar eru einungis
veittar á staðnum milli kl. 14 og
16. Veitingahúsið Ítalía. Lauga-
vegi 11
Atvinna í boði
Gisting
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði til sölu
Höfuðborgarsvæðið
Bráðvantar 3ja-5 herb. íbúð á höf-
uðborgasvæðinu. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið.
Vinsamlegast hafið samband við
Siggu í s. 845 9460.
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði