Fréttablaðið - 13.03.2005, Side 23

Fréttablaðið - 13.03.2005, Side 23
10-11 er framsækið fyrirtæki í örum vexti. 10-11 er fremsta þægindaverslun landsins með 38 verslanir, þar af 32 á höfuðborgarsvæðinu. Velgengni sína þakkar fyrirtækið fyrst og fremst starfs- fólki sínu. Því er ætíð lögð áhersla á að gott fólk veljist til starfa. Verslunarstjórar eru ábyrgir fyrir versluninni. Þeir eru í miklum samskiptum við birgja, sjá um vörupantanir, skipulagningu vakta og ráðningu starfsmanna ásamt öðrum starfsmannamálum. Umsækjendur þurfa að vera skipulagðir, agaðir, heiðarlegir, vinnusamir og góðir í mannlegum samskiptum. Reynsla af verslunar- störfum er mikill kostur. Lágmarksaldur verslunarstjóra er 25 ár. Starfið hentar einstaklingum af báðum kynjum. Vinnutími verslunarstjóra er kl. 8-18 virka daga og samtals 9 tímar um helgar í mánuði. 10-11 gerir miklar kröfur til starfsmanna sinna og leggur áherslu á frammistöðumælingar. Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á skrifstofu 10-11, þar sem fram koma upplýsingar um nafn, kennitölu, heimilisfang, menntun, starfsreynslu, meðmælendur, áhugamál, o.fl. Umsóknarfrestur er til og með 21. mars nk. 10-11 b.t. Magnúsar Árnasonar starfsmannastjóra Lyngási 17 210 Garðabæ 10-11 óskar eftir verslunarstjóra í verslanir sínar á höfuðborgarsvæðinu 3 ATVINNA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.