Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.03.2005, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 13.03.2005, Qupperneq 27
Matreiðslumaður Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf., IGS, sem stofnsett var 1. janúar 2001, býður viðskiptavinum sínum, íslenskum og erlendum flugfélögum, upp á alla flugtengda flugvallar- þjónustu við flugfélög og farþega á Keflavíkurflugvelli. Félagið er eitt af dótturfélögum Flugleiða hf. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði um 400 starfsmenn og þar er rekin markviss starfsþróunar- og símenntunarstefna. Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS) vill ráða yfirmatreiðslumann í veitingadeild í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Leitað er að góðum og jákvæðum liðsmanni í öflugan hóp. Staðan er laus og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Hæfniskröfur: • Réttindi og reynsla í faginu • Góð íslensku- og enskukunnátta • Góð tölvukunnátta • Góð þekking á birgðakerfum og birgðastýringu • Öguð, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Hæfni í mannlegum samskiptum og stjórnun mannahalds • Útsjónarsemi og heiðarleiki. Umsóknir berist starfsmannaþjónustu IGS, Fraktmiðstöð IGS, byggingu 11, 235 Keflavíkurflugvelli, fyrir 18. mars 2005. Hægt að senda ferliskrá á: svala@igs.is Einnig veitir rekstrarstjóri veitingadeildar upplýsingar í síma 4250322 Lögfræðingur Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um starf lögfræðings á lögfræðiskrifstofu Stjórn- sýslu- og starfsmannasviðs. Stjórnsýslu- og starfsmannasvið er eitt af þremur nýjum miðlægum sviðum í stjórnkerfi Reykjavíkurborg- ar. Sviðið ber m.a. ábyrgð á nýbreytni á sviði stjórn- sýslu, stjórnsýslueftirliti, lögfræðilegum verkefnum, jafnréttismálum og starfsmanna- og mannauðsmálum. Helstu verkefni lögfræðiskrifstofu eru sem hér segir: • Lögfræðilegar álitsgerðir og ráðgjöf til borgarstjórnar, borgarráðs, borgarstjóra, og stofnanir Reykjavíkur borgar um lögfræðileg álitaefni. • Greinargerðir til úrskurðaraðila. Ráðgjöf til deilda og stofnana Reykjavíkurborgar í þeim efnum. • Málflutningsstörf á vegum borgarsjóðs og stofnana borgarinnar. • Samningsgerð. • Lögfræðileg yfirferð útboðsgagna. • Útgáfa vínveitingaleyfa. • Fyrirsvar vegna skaðabótakrafna sem beint er gegn borgarsjóði og stofnunum Reykjavíkurborgar. • Yfirumsjón með lögfræðilegri innheimtu vanskilakrafna borgarsjóðs. • Uppgjör slysabóta á grundvelli kjarasamninga. Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættispróf í lögfræði. • Málflutningsréttindi æskileg. • Staðgóð þekking á opinberri stjórnsýslu æskileg. • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð. • Hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti. • Lipurð í mannlegum samskiptum. Um laun og önnur starfskjör fer samkvæmt kjarasamn- ingi Reykjavíkurborgar og Stéttarfélags lögfræðinga. Nánari upplýsingar um starfið veitir: Kristbjörg Stephensen skrifstofustjóri lögfræðiskrifstofu, s. 563 2000 (kristbjorg.stephensen@rvk.is). Umsóknarfrestur er til og með 21. mars nk. Umsóknum skal skilað rafrænt á umsoknir@rvk.is eða í Ráðhús Reykjavíkur, Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík, merktum lögfræðingur. Vakin er athygli á þeirri stefnu Reykjavíkurborgar að jafna hlut kynja í störfum. 7 ATVINNA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.