Fréttablaðið - 13.03.2005, Síða 30

Fréttablaðið - 13.03.2005, Síða 30
Aðalfundur ADHD samtakanna verður miðvikudaginn 16. mars kl. 20 á Sjónarhól Háaleitisbraut 13, í fræðslu- salnum á 4. hæð. Dagskrá: Skýrsla stjórnar Reikningar lagðir fram til samþykktar Formannskjör Stjórnarkjör Önnur mál Stjórn samtakanna Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar fyrir skólaárið 2005-2006. Innritun sex ára barna (fædd 1999) fer fram í grunn- skólum Mosfellsbæjar dagana 15. 16. og 17. mars frá kl. 9:00 – 14:00. Varmárskóli tekur á móti skráningum í síma 525 0700 (bæði í yngri og eldri deild) eða á sérstöku eyðublaði á heimasíðu skólans www.varmarskoli.is, eða í gegnum netfangið varmarsk@ismennt.is. Lágafellsskóli tekur á móti skráningum í síma 525 9200 eða á sérstöku eyðublaði á heimasíðu skólans www.lagafellsskoli.is Auk þess fer fram innritun nemenda sem eru að flytjast eða fyrirhugað er að flytjist frá öðrum bæjarfélögum eða milli skólahverfa í Mosfellsbæ. Sérstök athygli er vakin á því, að umsóknarfrestur til að stunda nám í grunnskólum annarra sveitarfélaga er til 15. apríl og skulu umsóknir berast Skólaskrifstofu á eyðublöðum sem liggja frammi í þjónustuveri Mosfellsbæjar. Einnig er hægt að sækja um rafrænt á heimasíðu Mosfellsbæjar www.mos.is (Stjórnsýsla-umsóknir). Sækja þarf um að nýju fyrir hvert skólaár. Upplýsingar um skipulag skólasvæða og reglur um innritun nemenda eru á heimasíðu Mosfellsbæjar, www.mos.is (Skólar og æskulýðsstarf-grunnskólar- almennar upplýsingar). Áríðandi er að foreldrar innriti börn sín á þessum tíma. Grunnskólafulltrúi. STÆKKUN HELLISHEIÐARVIRKJUNAR Tillaga að matsáætlun Orkuveita Reykjavíkur áformar stækkun jarð- gufuvirkjunar á Hellisheiði í Ölfusi. Markmiðið með stækkun virkjunarinnar er að mæta auk- inni eftirspurn atvinnuvega eftir raforku. Undirbúningur mats á umhverfisáhrifum fram- kvæmdarinnar er hafinn og liggja nú fyrir drög að tillögu að matsáætlun. Hægt er að nálgast eintak af skýrslunni á vef Orkuveitunnar www.or.is og á vef Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns hf. www.vgk.is. Hægt er að koma á framfæri athuga- semdum eða ábendingum vegna áætlunar um mat á umhverfisáhrifum til 30. mars n.k. við rit- stjóra skýrslunnar, Auði Andrésdóttur (audur@vgk.is), Verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns hf., Laugavegi 178, 105 Reykjavík, bréfsími: 5400101. Kynningarfundur verður í Ráðhúskaffi, Hafnar- bergi 1, Þorlákshöfn, 17. mars 2005, kl. 17-19. Þar verður fyrirhuguð framkvæmd kynnt og greint frá áætlun um mat á umhverfisáhrifum. Fundur- inn er öllum opinn. Orkuveita Reykjavíkur 10 TILKYNNINGAR SÁÁ auglýsir: NÁMSKEIÐ Fjölskyldunámskeið: Námskeiðið byrjar mánudaginn 11. apríl og er á mánudögum og miðvikudögum. Frá kl. 18.00 til 20.30. Alls 8 skipti. Fjölskyldunámskeið: Helgarnámseið helgina 16-17. apríl. Byrjar 09.15 til 16.30 báða dagana. Batanámskeið: Námskeið um bata og ófullkominn bata. Námskeið verður helgina 19-20 mars. Byrjar kl. 09.15-16.30 báða dagana. Spilafíklanámskeið: Námskeið um spilafíkn og bata við honum. Námskeið verður helgina 01-03. apríl. Byrjar kl. 09.15-16.30 báða dagana. Námskeiðin eru haldin í Göngudeild SÁÁ Síðumúla 3-5. Innritun í síma 530-7600. Ljósmæður! Munið félagsfundinn um nýgerðan kjarasamning á Grand Hótel Reykjavík við Sigtún mánudagskvöld 14. mars n.k. kl. 20.30 Stjórnin

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.