Fréttablaðið - 13.03.2005, Side 59

Fréttablaðið - 13.03.2005, Side 59
SUNNUDAGUR 13. mars 2005 27 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 10 11 12 13 14 15 16 Sunnudagur MARS ■ ■ LEIKIR  11.00 Reynir Sandgerði og ÍH mætast í Reykjaneshöllinni í 1. riðli B-deildar deildabikars karla í fótbolta.  13.00 Bolungarvík og Selfoss mætast í Reykjaneshöllinni í 3. riðli B-deildar deildabikars karla í fótbolta.  13.05 FH og HK mætast í Fífunni í 2. riðli A-deildar deildabikars karla í fótbolta.  14.00 Drangur og ÍS í Vík í Mýrdal í 1. deild karla í körfubolta.  15.00 Þór Þ. og Höttur mætast í Þorlákshöfn í 1. deild karla í körfubolta.  15.00 Fram og Keflavík mætast í Fífunni í 2. riðli A-deildar deildabikars karla í fótbolta.  15.00 KFS og Víðir mætast í Reykjaneshöllinni í 2. riðli B-deildar deildabikars karla í fótbolta.  17.00 Njarðvík og Víkingur Ó. mætast í Reykjaneshöllinni í 2. riðli B-deildar deildabikars karla í fótbolta.  17.15 Völsungur og KA mætast í Boganum í 2. riðli A-deildar deildabikars karla í fótbolta.  19.00 ÍR og Haukar mætast í Reykjaneshöllinni í 3. riðli B-deildar deildabikars karla í fótbolta.  19.15 Tindastóll og Hvöt mætast í Boganum í 4. riðli B-deildar deildabikars karla í fótbolta.  19.15 Skallagrímur og Fjölnir mætast í Borgarnesi í úrslitakeppni Intersportdeildar karla í körfubolta.  19.15 ÍR og Njarðvík mætast í Seljaskóla í úrslitakeppni Intersportdeildar karla í körfubolta.  20.00 Haukar og Keflavík mætast í Fífunni í Faxaflóamóti kvenna í fótbolta. ■ ■ SJÓNVARP  10.40 Spænski boltinn á Sýn. Útsending frá leik Barcelona og Athletic Bilbao í spænsku 1. deildinni í fótbolta.  12.25 Meistaradeildin í fótbolta á Sýn. Fréttaþáttur um Meistaradeildina í fótbolta.  12.55 Enski bikarinn á Sýn. Bein útsending frá leik Blackburn og Leicester í 6. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta.  14.55 Bestu bikarmörkin á Sýn. Sýnt frá bestu mörkum Tottenham í ensku bikarkeppninni í gegnum tíðina.  15.50 Enski bikarinn á Sýn. Bein útsending frá leik Newcastle og Tottenham í 6. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta.  17.50 Spænski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Getafe og Real Madrid í spænsku 1. deildinni í fótbolta.  19.55 Ítalski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Chievo og Juventus í ítölsku A-deildinni í fótbolta.  21.30 Helgarsportið á RÚV.  21.40 Bandaríska mótaröðin í golfi á Sýn.  22.35 Enski bikarinn á Sýn. Útsending frá leik Newcastle og Tottenham í 6. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Bikarmeistaramót í fimleikum fór fram um síðustu helgi: Gerpla í sérflokki FIMLEIKAR Gerpla úr Kópavogi vann tvöfaldan sigur á Bikar- meistaramóti FSÍ í áhaldafimleik- um sem fór fram um síðustu helgi og það voru ekki bara meistara- flokkar félagsins sem stóðu sig vel því Gerplan eignast einnig bikarmeistara í níu af ellefu fim- leikastigum yngra fimleikafólks- ins. Ekkert fimleikafélag náði að vinna jafn marga bikara á Bikar- móti FSÍ síðan byrjað var að keppa eftir núverandi fyrirkomu- lagi og í þeim tilvikum sem félag- ið sigraði ekki hafnaði félagið í öðru sæti. Það er ljóst að félagið hefur tekið forystuna í íslenskum fimleikum á sínu 34. starfsári því þetta er í fyrsta sinn sem bæði karla- og kvennalið félagsins vinna bikarmeistaratitil í frjálsum æfingum og auk þess er heildar- árangur félagsins afar glæsilegur – ellefu bikarmeistaratitlar á einni helgi. Karlaliðið vann bikarinn tíunda árið í röð. Sigurganga félagsins er óslitin frá Bikarmóti FSÍ árið 1996 en karlalið félagsins sigraði fyrst á bikarmóti 1991. Kvennalið fé- lagsins vann hins vegar sinn fyrsta sigur síðan árið 1987. Gerplan er að byggja sér nýtt og glæsilegt íþróttahús í Salahverfi Kópavogs og með miklu betri að- stöðu er ljóst að fimleikaframtíðin er afar björt í Kópavoginum. ■ SIGURSÆLT FÓLK ÚR GERPLU Það var glæsilegur hópur frá Gerplu á Bikarmóti fim- leikasambands Íslands um síðustu helgi. Fréttablaðið/Jón Finnbogason/Fimleikar.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.