Fréttablaðið - 29.04.2005, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 29.04.2005, Blaðsíða 60
Þá er Svanhildur Hólm orðin fræg í Ameríku. Þátturinn þar sem hún heimsækir Opruh Winfrey var sýndur vestan hafs í síðustu viku og vakti Svanhildur víst mikla lukku og mundaði hina þjóðlegu, íslensku símaskrá af reisn. Það sem mér finnst lélegt í þessu máli er að ekki er vitað hvenær þátturinn verður sýndur hér. Opruh-þættirnir sívinsælu eru sýndir á Stöð 2 í hverri einustu viku og því finnst mér afar hæpið að mikið mál sé að redda þessum eina þætti fyrr en hinum. Sérstak- lega þar sem Svanhildur vinnur á Stöð 2 og hefur eflaust lagt grunn að góðri vináttu við ungfrú Opruh Winfrey, drottningu spjallþátt- anna. Það missir marks ef þáttur- inn verður sýndur á haustmánuð- um – hverjum er ekki sama þá? Ég vil sjá þetta núna! Ég grét næstum því í gær yfir American Idol. Stundum getur veröldin leikið mann grátt. Herra yndislegur, Constantine Maroulis, var kosinn í burtu. Hvar er sann- girnin í því? Feiti heim- ilisofbeldismaðurinn helst enn inni á raul- inu sínu. Hvað er það? Svo ekki sé minnst á úkraínska imbann Anthony Federov. En Vonzell Solomon er enn inni. Hún er mín manneskja. Held að hún gæti tekið þetta. En það er þvílíkur munur á að horfa á amer- íska Idolið eftir að hafa vanist því íslenska. Í því ameríska eru þau með stórhljómsveit á bak við sig, hoppa og skoppa um allan salinn og virkilega selja sig aðdáendum. Maður mátti þakka fyrir ef ís- lenskur Idol-keppandi svo mikið sem steig tvö skref fram á sviðinu og stappaði í takt við lagið. En í Ameríku er náttúrlega meira í húfi en Einar Bárðar og ný útsetning af lagi með Stebba Hilmars. 29. apríl 2005 FÖSTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ LILJA KATRÍN GUNNARSDÓTTIR VARÐ FYRIR VONBRIGÐUM MEÐ AMERICAN IDOL Feiti ofbeldismaðurinn og úkraínski imbinn 16.35 Óp 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 Bitti nú! (4:26) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 60 Minutes II 13.45 Jag (4:24) (e) 14.30 The Guardian (9:22) 15.15 Britney Spears 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (He Man, Beyblade, Skjaldbökurnar, Finnur og Fróði) 17.30 Simp- sons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 SJÓNVARPIÐ 20.10 Det største i verden. Norsk bíómynd um unga konu sem er á flótta undan fortíð sinni. ▼ Bíó 20.05 Joey. Joey leitar á náðir umboðsmannsins síns til að koma ferlinum aftur í lag. ▼ Gaman 22:00 Djúpa laugin 2. Gunnhildur og Helgi para fólk saman í þessum stefnumótaþætti. ▼ Stefnumót 7.00 The Mountain (e) 7.45 Allt í drasli (e) 8.15 Survivor Palau (e) 9.00 Þak yfir höfuðið (e) 9.25 Óstöðvandi tónlist 17.30 Cheers – 2. 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.05 Joey (10:24) (Joey)Leikarinn Joey Tribbiani hefur sagt skilið við vini sína í New York og freistar nú gæfunnar í Los Angeles. 20.30 Það var lagið Nýr íslenskur skemmti- þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem söngurinn er í aðalhlutverki. 21.25 Two and a Half Men (2:23) (Tveir og hálfur maður) Gamanmyndaflokkur um þrjá stráka, tvo fullorðna og einn á barnsaldri. 21.50 Osbournes 3(a) (1:10) (Osbourne-fjöl- skyldan)Það ríkir engin lognmolla þeg- ar Ozzy er annars vegar. 22.15 Sketch Show 2, The (8:8) (Sketsaþáttur- inn)Húmorinn er dálítið í anda Monty Python og Not the Nine O'Clock News en ýmsir valinkunnir grínarar stíga á stokk. 22.40 Svínasúpan 2 (5:8) (e) Bönnuð börn- um. 23.05 Deliver Us from Eva 0.45 Spaceballs 2.20 Waiting to Exhale (e) 4.20 Fréttir og Ís- land í dag 5.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 0.00 Gellubarinn 1.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 18.30 Hundrað góðverk (18:20) (100 Deeds for Eddie McDown) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Það sem mestu varðar (Det største i verden)Norsk bíómynd frá 2001 um unga konu sem er á flótta undan for- tíð sinni. Leikstjóri er Thomas Robsa- hm og meðal leikenda eru Thomas Hanzon, Herborg Kråkevik, Kirsti Stubø, Jesper Langberg, Henrik Mest- ad og Øyvind Gran. 22.05 Spilling (Dark Blue)Bandarísk bíó- mynd frá 2002. Morðrannsókn hrindir af stað atburðarás sem verður til þess að spilltur lögreglumaður í Los Angel- es tekur starfsaðferðir sínar til endur- skoðunar. Leikstjóri er Ron Shelton og meðal leikenda eru Kurt Russell, Scott Speedman, Michael Michele, Brendan Gleeson og Ving Rhames. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. þáttaröð (14/22) 18.00 Upphitun 23.35 Law & Order: SVU (e) 0.20 Darkman 1.55 Jay Leno (e) 2.40 Óstöðvandi tónlist 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Jack & Bobby Bobby fer að gruna að eitthvað sé á milli Grace og Tom er sá síðarnefndi mætir í útilegu fjölskyld- unnar. 21.00 Pimp My Ride Antwon á Mitsubishi Mirage. Hann er fátækur listanemi og þarf miklar breytingar á bílnum. Það vantar glugga á bílinn en það vantar ekki sorppoka í stað gluggans. 21.30 Everybody loves Raymond 22.00 Djúpa laugin 2 Ferskir vindar blása um Djúpu laugina og verið er að velja glænýja og efnilega sundlaugarverði. Í vetur verða lagðar nýjar áherslur og stokkað upp í leikreglum. 22.50 Boston Legal (e) 8.00 The Martins 10.00 Primary Colors 12.20 Spy Kids 3-D: Game Over 14.00 Stuart Little 2 16.00 The Martins 18.00 Primary Colors 20.20 Spy Kids 3-D: Game Over 22.00 Knockaround Guys (Stranglega bönn- uð börnum) 0.00 Guardian (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Panic Room (Strang- lega bönnuð börnum) 4.00 Knockaround Guys (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA 7.00 Joyce M. 7.30 Benny H. 8.00 Blandað efni 9.30 Acts Full Gospel 10.00 Joyce M. 10.30 700 klúbburinn 11.00 Samverustund (e) 12.00 Kvöld- ljós 13.00 Believers Christian Fellowship 14.00 Joyce M. 14.30 Gunnar Þorst. 15.00 Billy G. 16.00 Maríusystur 16.30 Blandað efni 17.00 Fíladelfía 18.00 Joyce M. 18.30 Fréttir 19.30 Freddie F. 20.00 Jimmy S. 21.00 Sherwood C. 21.30 Joyce M. 22.00 Blandað efni 22.30 Joyce M. AKSJÓN 7.15 Korter 21.30 Bravó 22.15 Korter ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 12.00 Football: UEFA Champions League the Game 13.30 Snooker: World Championship Sheffield 16.30 Football: Top 24 Clubs 17.00 Football: UEFA Champions League Weekend 18.00 Snooker: World Championship Sheffield 20.30 Rally: World Championship Italy 21.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Football: Top 24 Clubs 22.15 Football: UEFA Champions League Weekend 23.15 All Sports: Casa Italia BBC PRIME 12.00 Monarch of the Glen 12.50 Teletubbies 13.15 Tweenies 13.35 Fimbles 13.55 Balamory 14.15 Step Inside 14.25 Tel- etubbies Everywhere 14.35 Stitch Up 15.00 The Weakest Link 15.45 Bargain Hunt 16.15 Ready Steady Cook 17.00 Tony and Giorgio 17.30 Two Thousand Acres of Sky 18.30 Mastermind 19.00 Coupling 19.30 Manchild 20.00 Alistair Mcgowan's Big Impression 20.30 Top of the Pops 21.00 Born to Be Wild With Martin Clunes 22.00 Clocking Off 23.00 Blood of the Vikings 0.00 Joy Adamson 1.00 Make French Your Business NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Asteroid – The Doomsday Rock 13.00 Hunt for the Death Star 14.00 Mysterious Universe 17.00 Mission Mars – Year One 18.00 Asteroid – The Doomsday Rock 19.00 Battle of the Arctic Giants 20.00 Secret of Einstein's Brain 21.00 Di- agnosing Darwin 22.00 The Mystery of Flying Enterprise 23.00 Forensic Factor 0.00 Secret of Einstein's Brain ANIMAL PLANET 12.00 Cell Dogs 13.00 Animal Precinct 14.00 Animal Cops Detroit 15.00 The Planet's Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Young and Wild 17.00 Monkey Business 17.30 Keepers 18.00 Cell Dogs 19.00 Animal Precinct 20.00 Miami Animal Police 21.00 Venom ER 22.00 Wildlife Specials 23.00 Ferocious Crocs 0.00 My Brother the Cheetah 1.00 Tall Blondes DISCOVERY 12.00 Extreme Machines 13.00 Tanks 14.00 Extreme Machines 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Buena Vista Fishing Club 16.00 The Greatest Grand Central Terminal 17.00 Unsolved History 18.00 Mythbusters 19.00 American Casino 20.00 Deadly Women 21.00 Mind Body and Kick Ass Moves 22.00 Forensic Detectives 23.00 Extreme Machines 0.00 21st Century War Machines MTV 13.00 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Dance Floor Chart 18.00 Punk'd 18.30 Viva La Bam 19.00 Wild Boyz 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 I Want a Famous Face 21.30 Damage Control 22.00 Party Zone 23.00 Just See MTV VH1 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 MTV at the Movies 19.00 Cheestastic Video Tricks 21.00 Friday Rock Videos 23.30 Flipside 0.00 Chill Out 0.30 VH1 Hits CLUB 12.10 Ross's BBQ Party 12.40 The Race 13.30 Hollywood One on One 14.00 Cheaters 14.45 Girls Behaving Badly 15.10 Lofty Ideas 15.35 Retail Therapy 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 The Race 17.40 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 More Sex Tips for Girls 20.45 Ex-Rated 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.25 Great Gardens 23.10 Art and Soul 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Life is Great with Brooke Burke 13.00 E! Entertainment Specials 14.00 Style Star 14.30 Extreme Close-Up 15.00 101 Best Kept Hollywood Secrets 17.00 Life is Great with Brooke Burke 17.30 Fashion Police 18.00 E! News 18.30 Behind the Scenes 19.00 E! Entertainment Specials 20.00 Scream Play 21.00 Gastineau Girls 22.00 101 Most Starlicious Makeovers 23.00 E! News 23.30 Behind the Scenes 0.00 101 Best Kept Hollywood Secrets CARTOON NETWORK 12.20 The Cramp Twins 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed, Edd 'n' Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter's Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.05 Megas XLR 15.30 Star Wars: Clone Wars 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowar- dly Dog 16.30 Scooby-Doo 16.55 Tom and Jerry 17.20 Loo- ney Tunes 17.45 Ed, Edd 'n' Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter's Laboratory JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 13.30 I Start Counting 15.15 Marvin & Tige 17.00 Adventures of Gerard 18.30 L.a. Bounty 19.55 Stranger,the 21.30 Conflict of Intrest 23.00 End, the 0.40 Mad Dog Coll 2.20 Lambada (cannon) ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ HEIMSFRUMSÝND 29 · 04 · 05 FRÁ LEIKSTJÓRA DIE ANOTHER DAY SMS LEIKUR Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið S E N D U S M S S K E Y T I Ð J A X 2 F Á N Ú M E R I Ð 1 9 0 0 O G Þ Ú G Æ T I R U N N I Ð . 1 1 . H V E R V I N N U R . V I N N I N G A R E R U M I Ð A R F Y R I R T V O Á X X X 2 V A R N I N G U R T E N G D U R M Y N D I N N I D V D M Y N D I R M A R G T F L E I R A . « « « « « « BÍÓ X2 DVD SVANHILDUR HJÁ OPRUH Íslenska símaskráin hefur aldrei litið betur út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.