Fréttablaðið - 29.04.2005, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 29.04.2005, Blaðsíða 48
29. apríl 2005 FÖSTUDAGUR Kannist þið við eftirfar- andi að- s t æ ð u r : Þið sitjið í bíói, myndin er mjög góð, poppið er búið, spenn- an er í há- marki. Og ljósin kvikna í salnum, það er komið hlé. Eitt mest óþolandi fyrirbæri í íslensku menningarlífi fyrr og síðar. Einhver fékk þessa leið- indahugmynd fyrir margt löngu að klippa myndir í tvennt. Er þá sjaldnast hugsað um hvar hléið lendir í myndinni en oftar en ekki kemur það á versta stað. Ég hef lengi verið mikill and- stæðingur þessa fyrirbæris og þess vegna hef ég ætíð glaðst mjög þegar ég hef sótt kvik- myndahátíðir hér á landi en sýn- ingar á þeim hafa iðulega verið án hlés. Ég varð þess vegna afar sár yfir því að sá siður skyldi ekki hafa verið í heiðri hafður á kvik- myndahátíðinni sem staðið hefur yfir undanfarið. Ég hafði hugsað mér gott til glóðarinnar að geta notið bíómyndanna í heilu lagi, án þess að hlé truflaði framgang þeirra. En ekki varð mér að þeirri ósk minni. Þessi siður hefur löngum ver- ið studdur poppkornsrökum og því haldið fram að sælgætissala í hléi skipti sköpum í rekstri bíó- húsa. Ég neita að trúa þessu. Nógu dýrt er í bíó hér á landi. Mér finnst þetta einfaldlega mjög plebbalegur siður sem ætti að leggja af. Hef samt grun um að eigendur kvikmyndahúsanna fari ekki að þessum tilmælum mínum en bendi hér með á málamiðlunartil- lögu: Að hætta með hlé á virkum dögum – en halda þeim um helg- ar. Þeir sem sækjast eftir miklu poppkorns- og sælgætisáti gætu þannig valið að fara í bíó um helgar. Við hin gætum horft á myndir án hlés á virkum dögum. Og allir væru ánægðir. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SIGRÍÐUR B. TÓMASDÓTTIR FÍLAR EKKI HLÉ Í BÍÓ Afsakið – hlé Yo Gi Oh á DVD Tímon og Púmba Umhverfis jörðina á DVD Tímon og Púmba Á feralagi á DVD Tímon og Púmba Út að borða á DVD Incredibles á DVD Shark tale á DVD Aðrar DVD myndir Kippur af Coke Og margt fleira. Taktu þátt þú gætir unnið: 11. hver vinnur. BTL BTF á númerið 1900 og þú gætir unnið. Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Spurt á götunni: Ertu ánægður með heilbrigðis- kerfið Harry, 72: Nei, það er hneysa. Algjör hneysa. Ég var að lesa um óreiðu- kenninguna. Já. Þannig gæti vængjablak fiðrildis orsakað storm annars staðar á plánetunni. Bíííí Trúir þú á hana? Hljómar heldur ótrúlega. Hjálp Getur einhver hjálpað mér? Hjálp! Oh... Var pabbi að koma heim? Já...og veistu hvað? Flaaaaauuuuut! Keypti hann handa ykkur flautur? Iiiiii......hver sagði þér? Hj álp ! G etu r ein hve r h jál pað mé r? Hj álp ! ...einn voða sniðugur. Nú? Ragnar, 38: Nei, ég er búinn að bíða eftir nýrnasteinaað- gerð í þrjú ár. Bibba, 26: Ha, ég þekki hann ekki. Lalla, 83: Leyfðu mér að gefa þér ráð- leggingu. Ekki verða gömul. Jóakim, 35: Já, ég kem þangað reglulega einu sinni. M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.