Fréttablaðið - 29.04.2005, Side 48

Fréttablaðið - 29.04.2005, Side 48
29. apríl 2005 FÖSTUDAGUR Kannist þið við eftirfar- andi að- s t æ ð u r : Þið sitjið í bíói, myndin er mjög góð, poppið er búið, spenn- an er í há- marki. Og ljósin kvikna í salnum, það er komið hlé. Eitt mest óþolandi fyrirbæri í íslensku menningarlífi fyrr og síðar. Einhver fékk þessa leið- indahugmynd fyrir margt löngu að klippa myndir í tvennt. Er þá sjaldnast hugsað um hvar hléið lendir í myndinni en oftar en ekki kemur það á versta stað. Ég hef lengi verið mikill and- stæðingur þessa fyrirbæris og þess vegna hef ég ætíð glaðst mjög þegar ég hef sótt kvik- myndahátíðir hér á landi en sýn- ingar á þeim hafa iðulega verið án hlés. Ég varð þess vegna afar sár yfir því að sá siður skyldi ekki hafa verið í heiðri hafður á kvik- myndahátíðinni sem staðið hefur yfir undanfarið. Ég hafði hugsað mér gott til glóðarinnar að geta notið bíómyndanna í heilu lagi, án þess að hlé truflaði framgang þeirra. En ekki varð mér að þeirri ósk minni. Þessi siður hefur löngum ver- ið studdur poppkornsrökum og því haldið fram að sælgætissala í hléi skipti sköpum í rekstri bíó- húsa. Ég neita að trúa þessu. Nógu dýrt er í bíó hér á landi. Mér finnst þetta einfaldlega mjög plebbalegur siður sem ætti að leggja af. Hef samt grun um að eigendur kvikmyndahúsanna fari ekki að þessum tilmælum mínum en bendi hér með á málamiðlunartil- lögu: Að hætta með hlé á virkum dögum – en halda þeim um helg- ar. Þeir sem sækjast eftir miklu poppkorns- og sælgætisáti gætu þannig valið að fara í bíó um helgar. Við hin gætum horft á myndir án hlés á virkum dögum. Og allir væru ánægðir. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SIGRÍÐUR B. TÓMASDÓTTIR FÍLAR EKKI HLÉ Í BÍÓ Afsakið – hlé Yo Gi Oh á DVD Tímon og Púmba Umhverfis jörðina á DVD Tímon og Púmba Á feralagi á DVD Tímon og Púmba Út að borða á DVD Incredibles á DVD Shark tale á DVD Aðrar DVD myndir Kippur af Coke Og margt fleira. Taktu þátt þú gætir unnið: 11. hver vinnur. BTL BTF á númerið 1900 og þú gætir unnið. Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Spurt á götunni: Ertu ánægður með heilbrigðis- kerfið Harry, 72: Nei, það er hneysa. Algjör hneysa. Ég var að lesa um óreiðu- kenninguna. Já. Þannig gæti vængjablak fiðrildis orsakað storm annars staðar á plánetunni. Bíííí Trúir þú á hana? Hljómar heldur ótrúlega. Hjálp Getur einhver hjálpað mér? Hjálp! Oh... Var pabbi að koma heim? Já...og veistu hvað? Flaaaaauuuuut! Keypti hann handa ykkur flautur? Iiiiii......hver sagði þér? Hj álp ! G etu r ein hve r h jál pað mé r? Hj álp ! ...einn voða sniðugur. Nú? Ragnar, 38: Nei, ég er búinn að bíða eftir nýrnasteinaað- gerð í þrjú ár. Bibba, 26: Ha, ég þekki hann ekki. Lalla, 83: Leyfðu mér að gefa þér ráð- leggingu. Ekki verða gömul. Jóakim, 35: Já, ég kem þangað reglulega einu sinni. M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.