Fréttablaðið - 29.04.2005, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 29.04.2005, Blaðsíða 58
■ TÖLVUR ■ TÓNLIST ■ TÓNLIST HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali ÓÖH DV K&F X-FM SV MBL ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8 B.I. 14 ára Sýnd kl. 10.30 B.I. 16 ára Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Nýjasta meistaraverk Woody Allen. Gagnrýnendur eru sammála um að þetta sé hans besta mynd í mörg ár. Mynd sem engin sannur kvikmyndaáhugamaður má missa af! B.B. Sjáðu Popptíví M.J. Kvikmyndir.com H.L. MBL Sýnd kl. 8 og 10.30 - allt á einum stað Sýnd kl. 5.45, 8, 10.15 og 00.30 Sýnd í lúxus kl. 5.45, 8, 10.15 og 00.30 B.I. 12 ára Sýnd kl. 5.30 SÍMI 551 9000 Iceland International Film Festival 7.-30. april 2005 Bad Education - Sýnd kl. 3.40, 5.50 og 8 Nýjasta mynd eins allra virtasti leikstjóri heims Pedro Almódavar sem hefur fengið lof gagnrýnenda og verðlaun um allan heim. „Sterkasta mynd Almó- davar í tvo áratugi.“ (Village Voice). Í aðalhlutverki er latneska súperstjarnan Gabriel Garcia Bernal og Fele Martinez. - allt á einum stað Downfall - Sýnd kl. 4, 7 og 10 Magnþrungið meistaraverk um síðustu dagana í lífi Hitlers séð með augum Traudl Junge sem var einkaritari Hitlers. Túlkun Bruno Ganz á Hitler er stórkostleg. Ein besta stríðsmynd allra tíma. O.H.T. Rás 2 House of the Flying Daggers - Sýnd kl. 3.40, 5.50 og 10.15 Hotel Rwanda - Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15 Sýnd kl. 8 og 10 B.I. 12 ára www.icelandfilmfestival.is JÓ N S S O N & L E ’M A C K S Iceland International Film Festival Verður þú gestur númer 30.000? Um helgina seljum við bíómiða númer 30.000 og heppinn kaupandi hans fær glaðning; passa sem veitir ókeypis aðgang í öll bíó landsins ásamt einum gesti til til ársloka 2005. Gargandi snilld frumsýnd á morgun, laugardag, kl 18:00 í Smárabíói. Miðasala er hafin! AÐEINS 3 DAGAR EFTIR Vegna fjölda áskorana verður hátíðin framlengd til 2. maí. Rokksveitin Mínus mun troða upp á Grandrokk annað kvöld. Sveitin ætlar að prufukeyra töluvert af nýju efni og gefst tónleikagestum tækifæri á að hlýða á það fyrstir manna. Þetta hljóta að teljast góð tíð- indi fyrir aðdáendur sveitarinnar sem bíða óþreyjufullir eftir næstu plötu hennar. Sú síðasta, Halldór Laxness, hlaut frábærar viðtökur þegar hún kom út fyrir tveimur árum. Sérstakir gestir á tónleik- unum verða tvær af uppáhalds- hljómsveitum Mínus í dag: Future Future og Days of Our Lives . Miðaverð er 1000 kr. og opnar húsið kl. 23.00. ■ Þeir sem lögðu leið sína á Næsta bar í fyrrakvöld til að hlusta á dúettinn Hund í óskilum ráku heldur betur upp stór augu þegar sjálfir Stuðmenn stigu þar á stokk sem upphitunarhljómsveit. Voru þeir að launa Hundi í óskilum greiðann frá því í Royal Albert Hall í London þann 24. mars síðastliðinn þegar dúettinn hitaði upp fyrir Stuðmenn við góð- ar undirtektir. „Þetta var ansi fín upphitunarhljómsveit, þær gerast varla betri,“ segir Eiríkur Steph- ensen, annar meðlima Hunds í óskilum. „Þetta var hörkustuð. Þeir hituðu vel upp og tóku tvö lög og sköpuðu sömu stemmningu og í Royal Albert Hall. Það var afskap- lega góð tilfinning að snúa við blaðinu og spila á eftir þeim. Þetta var alveg frábært og þeir tóku líka vel í þetta þegar við hringd- um í þá,“ segir hann. Allir Stuðmennirnir mættu á Næsta bar fyrir utan Eyþór Gunn- arsson og Idol-stjörnuna Hildi Völu. Var að sjálfsögðu fullt út úr dyrum enda ekki á hverjum degi sem ein vinsælasta hljómsveit landsins treður upp fyrir svo fáa áheyrendur, hvað þá sem upphit- unarhljómsveit. ■ Mínus spilar nýtt efni MÍNUS Rokksveitin Mínus ætlar að frum- flytja ný lög á Grandrokk á laugardag. Stuðmenn endurguldu greiðann HUNDUR Í ÓSKILUM Þeir Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson hituðu upp fyrir Stuðmenn í Royal Albert Hall. Bylting í hreyfanlegri afþreyingu Leikjatölvan PSP verður gefin út í Evrópu þann 1. september næstkomandi. Þessi handhæga græja frá Sony hefur notið mik- illar velgengni í Japan og Bandaríkjunum. Tölvan verður gefin út í Evrópu í svokölluðum Value Pack sem inniheldur fjölda aukahluta og afþreying- arefni. PSP-tölvan er sögð vera bylt- ing í hreyfanlegri afþreyingu. Gefur hún notendum það frelsi að spila þrívíddarleiki, horfa á kvikmyndir, hlusta á tónlist og tengja sig þráðlaust, hvar og hvenær sem þeir kjósa. PSP notar nýjan geymslumið- il sem nefnist Universal Media Disc, UMD. Þessi diskur, sem er aðeins 60 mm í þvermál, er næsta kynslóð diska sem sjá um geymslu á gögnum. Getur hann geymt allt að 1,8 GB af gögnum, sem er meira en þrisvar sinnum það sem venjulegur CD-ROM diskur getur innihaldið. Fyrstu eigendur PSP geta eignast frítt eintak af Spider- Man 2 á UMD Video disk með því að skrá sig í gegnum vef- svæðið www.yourpsp.com, sem er vefsvæði Sony Computer í Evrópu fyrir PSP. ■ PSP Nýja leikjatölvan frá Sony hefur notið mikila vinsælda í Japan og Bandaríkjunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.