Fréttablaðið - 29.04.2005, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 29.04.2005, Blaðsíða 53
Benedikt Lafleur, rithöfundur, listmálari og bókaútgefandi með meiru, situr ekki auðum höndum frekar en fyrri daginn. Um þessar mundir eru að koma út sex nýjar bækur frá Lafleur útgáfunni. Von er á þremur í viðbót á næstu vik- um og síðan bætist eitthvað á ann- an tug við síðar á árinu. „Ég er að blása til stórsóknar í bókaútgáfunni núna í ár,“ segir Benedikt, sem auk bókaútgáfunn- ar hefur um langt skeið staðið fyr- ir svonefndum Skáldaspírukvöld- um, þar sem þekkt jafnt sem óþekkt skáld lesa úr verkum sín- um. Skáldaspírukvöldin eru hald- in annan hvern þriðjudag á Kaffi Reykjavík. „Maður uppgötvar sífellt fleiri efnilega höfunda í kringum Skáldaspírukvöldin. Oft leynast perlur í skúffum höfunda sem ekki hafa fengið neitt gefið út.“ Bækurnar sex sem voru að koma út eru Orð milli vina, úrval ljóða eftir Gunnar Dal sem ber sama nafn og ein ljóðabóka Gunn- ars, Örfok, skáldsaga eftir Eyvind P. Eiríksson, Ugla sat á kvisti, smásagnasafn eftir Þorstein Ant- onsson, Rökrétt framhaldslíf, ljóðabók eftir Kristján Hreinsson, og Með mér er Regn, ljóðabók eft- ir Hörð Gunnarsson, að ógleymdri bókinni Sólris í hringhendingum, sem er spunasafn smásagna, ljóða og hugleiðinga eftir Benedikt sjálfan. Þá stefnir Benedikt á að gefa út þrjár bækur erlendis á árinu; tvær í Frakklandi og eina í Þýska- landi. Fyrir utan bókaútgáfuna er Benedikt þessa dagana að opna litla myndlistarsýningu í Borgar- bókasafni Reykjavíkur, aðalsafn- inu í Tryggvagötu. ■ FÖSTUDAGUR 29. apríl 2005 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 26 27 28 29 30 1 2 Föstudagur APRÍL Tenórinn Tangókvöld ALLRA SÍÐASTA SÝNING Laugardaginn 7. maí kl. 20.00 Þriðjudaginn 3. maí kl. 20.00 Sjá sýningar í dálk Borgarleikhússins KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is HLJÓMSVEITIN KARMA í kvöld. ■ ■ TÓNLEIKAR  17.00 Hljómsveitin Benny Crespo’s Gang sprellar í Smekkleysu Plötu- búð, Laugavegi 59.  23.00 Á Grand Rokk verða tónleik- ar með The Fucking Champs ásamt Changer og Dáðadrengjunum. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Trúbbarnir Böddi og Danni leika af fingrum fram í Hressingar- skálanum.  Hljómsveit Stefáns P. leikur fyrir dansi í Ránni, Keflavík.  Hljómsveitin Bermuda verður í stuði í Sjallanum á Ísafirði.  Atli skemmtanalögga og Áki Pain verða í búrunum á Pravda.  Einar Örn trúbador verður á litla sviði Gauksins á neðri hæð og DJ Maggi með syngjandi sveiflu á efri hæð. ■ ■ SÝNINGAR  16.00 Ævintýradansleikhús barna heldur upp á vorið með sýningu í Ketilhúsinu á Akureyri á alþjóðlegum degi dansins. Fram koma fjöllista- og spunahópur, balletthópar, og dans- hópur kvenna.  18.00 Ævintýradansleikhús barna heldur upp á vorið með sýningu í Ketilhúsinu á Akureyri á alþjóðlegum degi dansins. Fram koma fjöllista- og spunahópur, balletthópar, og dans- hópur kvenna. ■ ■ ÓPERA  20.00 Þáttakendur í Óperustúdíói Íslensku óperunnar og Listaháskóla Íslands frumsýna óperuna Apótekar- ann eftir Haydn í Íslensku óperunni. Hljómsveitarstjóri er Kurt Kopecky og leikstjóri Ingólfur Níels Árnason. hvar@frettabladid.is Blæs til stórsóknar BENEDIKT LAFLEUR Sendir frá sér níu bækur í vor og annað eins síðar á árinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.