Fréttablaðið - 29.04.2005, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 29.04.2005, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 29. apríl 2005 ÍSLENSK HÖNNUN & FRAMLEIÐSLA Laugavegi 59 • 3. hæð Kjörgarði • 561 5588 Sundföt sem passa Gjafabréf Við bjóðum upp á sumarkort sem gildir í tæpa fjóra mánuði, eða til 25. ágúst. Það kostar 11.900 en venjulegt þriggja mánaða kort kostar 17.900,“ segir Guðlaug Birna Aradóttir, sölustjóri hjá Iceland Spa & Fitness. Fyrirtækið rekur nú fjórar lík- amsræktarstöðvar á höfuðborg- arsvæðinu; Baðhúsið í Brautar- holti, Betrunarhúsið í Garðabæ, Sporthúsið í Smáranum í Kópa- vogi og Þrekhúsið í Frostaskjóli. Sumarkortið gildir í allar stöðvarnar og alla salina en þar er að jafnaði boðið upp á 121 tíma á viku þannig að úr miklu er að moða. ■ Sumarleikfimin Líkamsræktarkort eru nú á lækkuðu verði í fjórum stöðvum Iceland Spa & Fitness. Sannkallað sumartilboð. Nú stendur yfir útsala á erlendum bókum í Bóksölu stúdenta. Í boði eru á annað þúsund áhugaverðir bókatitlar á 35 til 70 prósent afslætti þannig að það má með sanni segja að hægt sé að gera góð bókakaup þessa dagana. Jafnt eru sígildar bókmenntir og bæk- ur um afþreyingu, fróðleik og fræði á útsölu en einnig er hægt að kaupa ís- lenskar bækur, ritföng og gjafavöru í bóksölunni – þó ekki á útsölu. Bóksala stúdenta er í Stúdenta- heimilinu við Hringbraut en hægt er að forvitnast um bókaúrvalið á bok- sala.is. ■ Útsala á erlendum bókum Hægt er að gera góð kaup í Bóksölu stúdenta. Meðal bóka á útsölu er Harry Potter and the Chamber of Secrets. Skemmtilegar sumarvörur Boltar, pumpur, bakpokar og gallar á tilboði. Hjá Fjölsporti í Hafnarfirði er til- boð á sportlegum Manchester United-vörum. Bolti, pumpa, vatnsbrúsi og keilur með merki þessa mæta liðs fást nú á saman- lagt 3.980 en voru áður á 5.980. Þá fást Hummel-gallar á 5.900 krón- ur en aukabuxur að andvirði 2.990 krónum fylgja hverjum galla. Þar að auki er margt skemmti- legt fyrir sumarið á góðu verði hjá íþróttavöruversluninni Fjöl- sporti á Fjarðagötu en opið er virka daga frá klukkan 10-18, föstudaga frá klukkan 10-19 og laugardaga frá klukkan 10-16. ■ » FA S T U R » PUNKTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.