Fréttablaðið - 29.04.2005, Síða 31
FÖSTUDAGUR 29. apríl 2005
ÍSLENSK HÖNNUN & FRAMLEIÐSLA
Laugavegi 59 • 3. hæð Kjörgarði • 561 5588
Sundföt sem passa
Gjafabréf
Við bjóðum upp á sumarkort sem
gildir í tæpa fjóra mánuði, eða til
25. ágúst. Það kostar 11.900 en
venjulegt þriggja mánaða kort
kostar 17.900,“ segir Guðlaug
Birna Aradóttir, sölustjóri hjá
Iceland Spa & Fitness.
Fyrirtækið rekur nú fjórar lík-
amsræktarstöðvar á höfuðborg-
arsvæðinu; Baðhúsið í Brautar-
holti, Betrunarhúsið í Garðabæ,
Sporthúsið í Smáranum í Kópa-
vogi og Þrekhúsið í Frostaskjóli.
Sumarkortið gildir í allar
stöðvarnar og alla salina en þar er
að jafnaði boðið upp á 121 tíma á
viku þannig að úr miklu er að
moða. ■
Sumarleikfimin
Líkamsræktarkort eru nú á lækkuðu verði í fjórum stöðvum
Iceland Spa & Fitness. Sannkallað sumartilboð.
Nú stendur yfir útsala á erlendum
bókum í Bóksölu stúdenta. Í boði eru á
annað þúsund áhugaverðir bókatitlar
á 35 til 70 prósent afslætti þannig að
það má með sanni segja að hægt sé að
gera góð bókakaup þessa dagana.
Jafnt eru sígildar bókmenntir og bæk-
ur um afþreyingu, fróðleik og fræði á
útsölu en einnig er hægt að kaupa ís-
lenskar bækur, ritföng og gjafavöru í
bóksölunni – þó ekki á útsölu.
Bóksala stúdenta er í Stúdenta-
heimilinu við Hringbraut en hægt er
að forvitnast um bókaúrvalið á bok-
sala.is. ■
Útsala á erlendum bókum
Hægt er að gera góð kaup í Bóksölu stúdenta.
Meðal bóka á útsölu er
Harry Potter and the
Chamber of Secrets.
Skemmtilegar
sumarvörur
Boltar, pumpur, bakpokar og
gallar á tilboði.
Hjá Fjölsporti í Hafnarfirði er til-
boð á sportlegum Manchester
United-vörum. Bolti, pumpa,
vatnsbrúsi og keilur með merki
þessa mæta liðs fást nú á saman-
lagt 3.980 en voru áður á 5.980. Þá
fást Hummel-gallar á 5.900 krón-
ur en aukabuxur að andvirði
2.990 krónum fylgja hverjum
galla.
Þar að auki er margt skemmti-
legt fyrir sumarið á góðu verði
hjá íþróttavöruversluninni Fjöl-
sporti á Fjarðagötu en opið er
virka daga frá klukkan 10-18,
föstudaga frá klukkan 10-19 og
laugardaga frá klukkan 10-16. ■
»
FA
S
T
U
R
» PUNKTUR