Fréttablaðið - 07.05.2005, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 07.05.2005, Blaðsíða 50
NÆSTA STOPP Lalli Johns er eftirlæti þjóðarinnar þótt ekki hafi hann alltaf fetað rétta veginn. Hann var reffilegur á BSÍ í vikunni, íklæddur forláta kúrekahatti og með yfirvara- skegg að hætti snyrtilegra útlaga. 34 7. maí 2005 LAUGARDAGUR Skeifan • Smáralind Glæsilegur LEGO barnafatnaður í miklu úrvali, nú í BabySam Vikan sem var Bjarts‡ni og gla›vær› einkenndi vikuna sem lei› og ekki um villst a› vorhugur ríkir um flessar mundir. Hreinsanir, tiltekt og uppbygging í sínum ví›asta skiln- ingi voru einkunnaror› vikunnar, hvort sem fla› var í sálinni, náttúrunni, mann- lífinu e›a fljó›félaginu í heild. MITT Á MILLI DÓMA Biðin er hlutskipti þeirra sem hljóta fangelsisdóm. Biðin eftir frelsi á ný. Stórir dómar hafa fallið að und- anförnu í Hæstarétti og margir dæmdir úr leik með því að gjalda brot sitt með fanga- vist. Hér bíður dómsvörður úrskurðar. Á BOTNINUM? Sumarvinna unglinga er hafin hér og þar, og víst þurfa menn að hvíla sig eftir puðið í beðunum. Vonandi bætir fyrsta sumarkaupið upp á það sem vantaði í síðustu buxnakaupum svo þær nái betur að tosast upp fyrir rass. LEIÐIN Í 102 Hún er falleg og tónar vel við glæst jarðfræðihús Háskóla Íslands, nýja göngubrúin yfir Miklubrautina, um leið og hún brúar bil milli hins byggða og óbyggða, úr 101 í 102 Reykjavík. BAKTJALDAMAKK Í sviðsljósinu er fátt um stundlegan frið til skrafs og ráðagerða. Stundum er gott að bregða sér út á tún, á bak við hús. Það gerðu flokksbræðurnir og ráðherrarnir Davíð Oddsson og Geir H. Haarde í skjóli Stjórnarráðsins. STÓRBORGARDRAUMAR Reykjavík stækkar og stækkar. Teygir sig nær sveitinni í allar áttir. Alls staðar má sjá byggingarkrana og vinnuvélar búa til mannvirki fyrir gangandi sem akandi fólk. Hér tvöfaldast þjóðvegur eitt á milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar. HJÓLAÐ Í VINNUNA Margir tóku áskoruninni um að hjóla í vinnuna í vikunni. Hér er það Kolbrún Halldórsdóttir þingkona sem leiðir hóp hjólreiðamanna, útbúin réttum öryggisbúnaði og góða skapinu. FRJÓKORN HIMINSINS Stærsti farfuglinn, þó lengur staðfugl, hefur sig á loft með full- an sarp af græðandi smyrslum á íslenska jörð þegar landgræðsluflugvél Páls Sveinssonar klýfur vorloftið mót vaknandi náttúru og gróandi túnum. FRÉTTAB LAÐ IÐ /E.Ó L FRÉTTAB LAÐ IÐ /G VA FRÉTTAB LAÐ IÐ /G VA FRÉTTAB LAÐ IÐ /G VA FRÉTTAB LAÐ IÐ /G VA FRÉTTAB LAÐ IÐ /VALLI FRÉTTAB LAÐ IÐ /VALLI FRÉTTAB LAÐ IÐ /STEFÁN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.