Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.05.2005, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 11.05.2005, Qupperneq 48
Lítið fé í lágfiðlur Lágfiðlan eða víólan er sjaldnast í forgrunni klassískrar tónlitar, en án hennar yrði hljómur feg- urstu verka tónbókmenntanna næsta fátæklegur. Íslendingar eru svo heppnir að eiga hóp frá- bærra víóluleikara sem getið hafa sér gott orð á alþjóðavett- vangi. Metnaðurinn er mikill og nú stendur fyrir dyrum hér á landi alþjóðleg ráðstefna víóluleikara þar sem frumflutt verða meðal annars ný íslensk tónverk. Fyrir- fram hefði maður haldið að hin menningarsinnuðu stórfyrirtæki þæðu tækifærið að leggja nafn sitt við svo glæsilegan menning- arviðburð. Svo var þó ekki því hópurinn ritaði öllum helstu stórfyrirtækjum landsins bréf með beiðni um litla styrki, en enn sem komið er hafa víóluleik- ararnir ekki fengið krónu í metn- aðarfullt framtak sitt. Orð eru dýr Orð eru dýr, sagði skáldið og á því fékk forstjóri Ericsson að kenna í gær. Fyrirtækið bauð til sín fjárfestum og greiningar- deildum víðsvegar að til að kynna fyrirtækið. Forstjórinn var upplitsdjarfur og sagði greinina í góðu formi og að Er- icsson myndi halda áfram að ná til sín markaðshlutdeild. Sannfæringarkraftinn virðist hafa skort, því að ræðan kostaði yfir 40 milljarða króna í lækk- andi markaðsvirði Ericsson í gær, þar sem forstjórinn hækk- aði ekki tekju- og hagnaðaráætl- un fyrirtækisins. Burðarás á 0,001 prósent í Ericsson og for- sætisráðherra miklu minna. Leyfi skilað Netia, fyrirtæki undir stjórn Björgólfs Thors Björgólfssonar, hreppti leyfi fyrir þriðju kynslóð farsíma í Póllandi. Leyfi fyrir GSM-net var einnig í útboðinu, en því leyfi var ekki úthlutað, þar sem enginn var talinn upp- fylla skilyrði. Skilyrðin eru líklega þau að pólska ríkinu fannst ekki nægj- anlega vel boðið. Á fréttavef Dow Jones er haft eftir forstjóra Netia að efasemd- ir séu um það hvort þriðju kyn- slóðarleyfinu verði tekið, þar sem áætlanir Netia hafi miðað að því að vera með bæði netin. Síð- ast þegar fréttist var Björgólfur Thor á leiðinni til Póllands til að kippa hlutunum í lag. 800 200 100þúsund. Boð í treyju Eiðs Smára Guðjónssen,leikmanns Chelsea, sem seld var á netinu. milljarðar. Heildarútlán bankanna vegnaíbúðalána. milljónir. Greiðsla ríkissjóðs á erlend-um skammtímalánum í dollurum. SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang: visir.is Fjármögnun í takt við þínar þarfir B A N K A H Ó L F I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.