Fréttablaðið - 11.05.2005, Side 65

Fréttablaðið - 11.05.2005, Side 65
■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Vortónleikar Raddbanda- félags Reykjavíkur bera titilinn „Líttu á lífsins björtustu hlið“ og verða haldnir í Laugarneskirkju. Stjórnandi kórsins er Sigrún Grendal.  20.00 VÍS-kórinn heldur sína ár- legu vortónleika í Seltjarnarneskirkju ásamt sex manna hljómsveit. Flutt verður messan Misa Criolla eftir argentínska tónskáldið Ariel Ramirez. Einnig verða á efnisskránni lög frá Kúbu, Venezúela og víðar. Einsöngv- ari í messunni er Snorri Wium. Stjórnandi er Björn Thorarensen  21.00 The Doors Tribute Band heldur sína þriðju tónleika á Gauk á Stöng. Nú verður allt keyrt í botn.  22.00 Söngkonan Andrea Gylfa og fiðluleikarinn Szeymon Kuran verða með tónleika á Næsta bar ásamt gít- arleikaranum Edda Lár og kontra- bassaleikaranum Þórði Högnasyni. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Leiksýningin Rauðu skórnir verður í Iðnó. Sýningin er byggð á ævintýri eftir H.C. Andersen. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. MIÐVIKUDAGUR 11. maí 2005 29 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Miðvikudagur MAÍ RAUÐU SKÓRNIR Sýning í Iðnó í kvöld kl. 20. Aðeins þessi eina sýning. ,,Við ætlum fjórar vinkonur saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ S á k ið f i k di bö Hvað segja börnin um námskeið í Keramik fyrir alla? saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ Sumarnámskeið fyrir skapandi börn, eldri og yngri, keramik, teikning, málun - allt innifalið - litlir hópar. Aðeins 8500 kr. vikan! Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Langir miðvikudagar Keramik fyrir alla Opið kl.11- 23. Komdu mál keramik. Hafnfirðingar og nágrannar. Athugið! Hin árlega kaffisala S.V.D.K. Hraunprýði verður Miðvikudaginn 11. maí. Í SAFNAÐARHEIMILI HAFNARFJAÐARKIRKJU Kaffisalan verður frá kl: 15.00- 20.00 Hvetjum alla til að mæta og styrkja gott málefni! Látum verkin tala og stöndum saman í forvörnum og slysavarnamálum Tekið verður á móti kökum og meðlæti Á STAÐNUM eftir kl.17.00 á þriðjudag. og til hádegis á miðvikudag PANTANASÍMAR ERU: 692-3129 og 895 1947 NETFANG: stinag @ bakkar.is 8 9 10 11 12 13 14

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.